Alþýðublaðið - 30.04.1958, Side 5
^fiðvikudagirr 30. apríl 1958.
Alþýðublaðið
*
40 þistind ísiendingar nafngreindir í öllu verkinu.
ÚT er komií þriðja hefti þótt ekki væri um kennslu að
ræða við opinbera skóla.
Æviágrip eru höfð eins fá-
orð og kostur er á. Þar eiga þó
að íinnast upplýsingar um ætt
kennarans, menntun hans og
Bitsins Kcnmsratal á íslandi. í
því eru 675 .aviágrip, 500
karla og 175 kvenna. Þetta
hefti hefet á ís'leifi Árnasyni
©g enaar á Mgxsu Jónsdéttur.
í heftinu eru 600 myndir, og
Vantar þá aðeins fnyndir af 15
kennurum, 13 körlum og 2
konum.
Eins og að líkum lætur eru
Jónarnir fyrirferðarmestir í
keftinu. Þeir eru samtal 163.
ÍÞá eru í þossu hefti 44. Jóhann
Sr og 21 Jóhanna.
Þetta heftir er 10 arkir (160
fcls.), og fylgir því sérstakt tit" j
ilblað, ef menn skyldu vilja
fainda 3 fyrstu heftin saman í
éina bók. Ritstjóri verksins,
Ólafur Þ. Kiistjánsson, ritar
nckkur formálsorð og gerir ör
Btutta grein fyrir útgáfunni.
jÞRJÚ HEFTI —
2089 ÆVIÁGRIP
A útmánuðum 1952 voru
fjórir menn skipaðir í nefnd
til þess að vinna að útgáfu
kennaratals á íslandi. Undan-
farin sex ár hefur stöðugt ver
ið unnið að þessu miklu verki. helztu ritsmíðar hans og gift-
Eru nú útkomin þrjú tíu arka ingu hans og börn.
faindi, í stóru broti, samtals
GAGNMERKT
HEÍMILDARRIT
Kennaratal á íslandi er því
Gíafur Þ. Kristjánsson.
störf (einkum kennslustörf),
2039 æviágrip. Gert er ráð fyr
ir. að heftin verði 5—6 með
rúmlega 4000 æviágripum. Tal (
íð er sennilegt. ,að eigi færdi safn æviágripa allra kennara
en 40 þúsund íslendingar verði
Haíngreihdir í öllu ritverkinu.
HVERJIR ERTJ
I KENNARATALINU?
Svo er til ætlazt, að í riti
þessu verði æviágrip allra
landsins, við æðri sem lægri
skóla. í því eru upplýsingar um
ætt kennarans, menntun hans
og störf. Auk þess verður
Kennaratalið mikilvæg heim-
ild um fjölmörg atriði í
fræðslu- og skólamálum þjóð-
kennará hér á landi frá því f arinnar. Kennaratalið svarar
«m aldamótin 1800 og fram á|því spurningunni hver ér
þennan dag. Kennarar eru þeir kennarinn? og verður ómiss-
ættfræðiritið, sem unnið er að
á íslandi um þessar mundir.
Það er því óhætt að fullyrða,
•að mörgum muni þykja Kenn-
arataíið girnileg bók til fróð-
leiks og merkilegt heimldar-
rit.
4 HEFTIÍ) í UNDIRBÚNINGI
Verið er að búa fjórða hefti
Kennaralalsins undir prent-
un. í því verða æviágrip kenn
ara, sem hafa m, n, o, ó, p, r
og s að upphafsstöfum. Kenn-
aratalsnefndin biður alla þá,
sem eiga að vera í 4. heítinu,
að skrifa nefndinni hið bráð-
asta, ef þeir þurfa að koma á
framfæri æviágripi, viðbótum
eða leiðréttingum. Myndir
þiirCa áð fjdgja öllum æ.viá-
gripunum. Innan skamms vsrð
Ur kennurum sent afrit af ævi-
ágripum þeirra. Eru þeir alveg
sérstaklega beðnir að yfirfara
þau og leiðrétta, ef þörf ger-
ist og senda þau síðan um
hæl aftur. Það er mjög áríð-
•andi að afrit þessi verði ekki
látin liggja lengi hiá kennur-
um. Það getux' valdið geysi-
miklum, töfunt og fyrirhcín
hjá neínöinni. Það var til mik
ils baga, hve kenn-arar 3. bind
is drógu lengi að senda afrit
sín og sumir gerðu það aldrei.
Slíkt má ekki endurtaka sig.
Kennaratalsnefndin vill hér
með færa öllum, sem veitt
hafa: margháttaða aðstoð við
Tilkynning um lokunarfíma
sölybúða og skrbstofa I. tnaí.
f kjarasamningi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur
við unclirrituð samtök eru engin sérákvæði um að
loka skuli skrifstofum og sölubúðum 1. maí. —
Hins vegar hefur það viðgengist, að skrifstofum og
söhtbúðum væri lokað frá hádegi þann dag og sjáum
vér ekk; ástæðu til breytinga í því efní, enda hefur
verzlunarfólk sinn sérstaka frídag.
Félag íslenzkra iðnrekenda.
Félag íslenzkra stórkaunmanna.
Samband smásöluverzlana.
Verzlunarráð -ííslands.
Vinnuveitendasamband Islands.
taiclir. sem stundað hafa eða
Stunda kehnslu við opinbera
skóla, æðri sem lægri, hvernig
Sem námi þeirra eða prófum.
kann að hafa verið háttað. og
einnig þeir. som lokið hafa
kennaranrófi (þar með talið
kennaranróf í sérgrein, svo
sem íbróttum. handavinnu o.
fl.)), þótt þeir h-afi ekki stundað
kennslu. Einni.g eru taldir til
kennarn beir menn, sem lands-
sjóðsstyrk hlutu fyrir kennslu
barna og unglinga áðup en
fræðslulögin gengu í gildi,
andi handbók fyrir fræðslu-
málastjórn landsins, skóla-
nefndir, skólastjóra, kennara,
ættfræðinga og aðra þá, sem
þurfa að leita sér upplýsinga
um kennara landsins. Kennara
talið birtir myndir af öllum
merkustu skólamönnum lands
íns fyrr og síðar, starfsliði
hvers einasta skóla á landinu
og öllum árgöngum Kennara-
skóla íslands. Aldrei fyrr hef-
ur svo stór mannamyndabók
verið gefin út á íslandi. Kenn
aratalið er vafalaust stærsta
ý 1 ’ormaður, Ol:
jjflf ; w 1 ’.on, ritstjóri
.ÍlflHÉK twKSMk. • duðiónsson c
söfnun æviágripa og mvnda,
sínar beztu þakli r. Bréf og
fvrirspurnir varðandi efni og
innihald Kennaratalsins má
senda lll:. Ken.navaV.al á'
| Juðjc
usson.
Olafur Þ. Kristiáns
Guðmundur I-
og Vilbergur JúJí-
GUÐMUNDUR GISSURAR-
SON, forseti bæjarstjórnar
Hafnarfjarðar, minntist Þor-
valdar heitins Árnasonar fyrr-
verándi bæjarftllltrúa svofelld-
urn orðum á síðasta fundl bæj-
arstjórnarinnar:
„Þann 15. þ. m. ands.ðist Þor-
valdur Árnason fyrrverandi
bæjarfulltrúi og bæjargjald-
keri, eftir langa og erfiða sjúk-
dómslegu, 63 ára að aldri —
segja niá löngu fyrir aldur
fram.
Þorvaldur Árnason hefur síð-
ustu 30—40 árin komið rnjög
við sögu Hafnarfjarðarbæjar,
var fulltrúi Alþýðuflokksins
frá 1926—1930, bæjargialdkeri
frá 1925—1944, og gegndi svo
skattstjórastörfum í ruraan
áratug. Ýmsum fleiri var.da-
sömum opinber'.im störfum
gegndi Þorvaldur.
En auk þess var Þorvaldur
sálugi mikill og virkur þátttak-
andí í ýmsu félagsiífi hér í bæn
um og þá fyrst og fremst í þeim
félagssamtökum, er tíl menning
ar og mannúðar horfa. Þannig
helgaði hann krafta síha bind-
indishreyfingunni, skógrækt-
inni og verndun máileysingj-
anna, dýravernduninni. En í
þessurn samtökum öíium og
ýmsum fleirum var hatixi for-
ystumaður í lengri eða skemmri
tíma og jafnan ötull starískraft
ur.
Af þessu m'á .nokkuð ráða,
hver voru hugðarefni Þorvald-
ar, hverrjig hann varði sín-
um, tómstundum og hverrx
mann hann hafði aÖ geyma.
Þorvaldur gekk að öllum
stönfum heill og óskiptur og
hamhleypa til allrar vinnu.
Bæjargjaldkerastarfið var
oft erfitt í starfstíð Þorvaldar,
miklu erfiðara en margan grun
aði, en í því starfi var ekkj fyr
ir alla að fara í fötin hans Þor-
valdar, það ætla ég aö leýfa
mér að fullvrða, enda fáum
kunnara en mér, sem var náin.
samstarfsmaður hans í nær 15
ár.
Þorvaldur var drengur góð-
ur, skemmtilegur í uragengni
greindur ve} og gagnmenntað-
ur.
Þorvaldur dvaldist öll síix
nianndómsár í Hafnarfirðí og
helgaði Hafnfirðingum krafía
sina í margvíslegum og vanda-
sömum störfum, enda ávann
hann sér traust og vináttu og
mestrar þeirra er þekktu ham.n
bezt.
Þovaldu-r var tvíkvæn+ur. •—
Fyrri kona hans var Margrét
Sigurgeirsdóttir, dóttir hms
mæta manns Sigurgeirs Gísla-
sonar, og eignuðust þau 5 manm
vænleg börn, sem öll liía föður
sinn. Seinni kona Þorvaidar var
Ingibjörg Guðmundsdótíir, sem
stundaði- mann sinn með frá-
bærr-i umönnun í hans löngtt
sjúkdómslegu.
Ég -vil leyfa mér fyrir höntl
bæjarstjórnar Hafnarfjarðár a.i5
færa Þorvald Árnasyni alúðar-
fyllstu bakkir fvrir frábær síörf
í þágu bæjarfélagsins og bæj-
arbúa almennt.
Jafnframt sendum víð ekkja
hans frú Ingibjörgu Guðmunds
dóttutpog börnum Þorvaldar ogr
öðruni" vandamönnum dýþsfcu
hlutjekningar- og samúðar-
kveðjur og biðjum þeim til
handa. blessunar Guðs.
Til að votta hinum fram-
liföa mæta manni virðingu og
bakklæti vildi ég leyfa mór a<8
biðja háttvirta bæjarstjórn og
aðra viðstadda að rísa úx* sæ'!:-
um.“
Kcnnaratalsnefndin, talið frá vinstri: Ingimar Jóhannesson,
ÓJafur Þ. Kristjánsson, Guðmundur I. Guðjónsson og
; Vilbergur Júlíusson.
HVAR FÆST RITIÐ?
Útgefandi Kennaratalsins er
Prentsiniðjan Oddi h.f. Grett-
sgötu 16, Rvík. (Sími 12602),
og annast. hún sö-lu og dreif-
ingu á ritinu. Einnig tekur Bók
'ilaðan, Laugavegi 7 (Sími
16031), á móti nýjum áskrifend
im. Geta Reykvíkingar og aðr
ir þeir, sem eru.á ferðinni í
borginni, komið við á þáðum
bessum stöðum og gerzt áskrif-
endur eða keypt einstök hefti
ritverksins. Ritið er mun ódyr-
ara til áskrifenda en í bóka-
búðum. Allir geta gerzt áskrif-
endur að „Kennaratali á ís-
landi“, hvort sem þeir eru
kennarar eða ekki. Þeir, sem
hafa áhuga á ritinu, geta líka
skrifað prentsmiðjunni Odda hf
Bókhlöðunni eða Pósthólf 2,
Hafnarfirði. Verður þeim þá
sent ritið í póstkröfu, ef þeir
óska þess. Enn er hægt að fá
fyrsta hefti, en vissara er fyr-
ir menn að kaupa það sem
fvrst.
Kennarar um land allt eru
sérstaklega hvattir til þess að
gerast áskrifendur að Kennara
talinu og tryggja með þvíáfram
haldandi útgáfu þess.
Dagsbrón
Framhahl a( 12. síöu.
í ráði væri að flétta inn í ráð~
stefnuna um. efnahagsm’álin log
boðinni kauphækkun um 5%.
Taldi 'hann það hættulega
braut, ef farið væri að ákveða
kaupgjald með lögum, og lagði
fram tiliögu, þar sem varað var
eindr.egið við slíku. Tillögunni
var visað frá á þeim forsend-
um, að hér væri ekki um kaup-
bindingu að ræða.
Ýrmsir fleiri tóku til máls á
fundinum. . >