Alþýðublaðið - 30.04.1958, Síða 6

Alþýðublaðið - 30.04.1958, Síða 6
Alþýðublaðiít Miövi'kudagur 30. apríl 19ö3. HER VAR á fcrðinni í síð- ustu viku brezki þingmaðurinn og jafnaðarmaðurinn John Ed- wards. Hann er vel kunnur í heimalandi sínu og víðar fyrir margs konar opinber störf, og í Verkamannaflokknum hafa störf hans verið bæði mikils- verð og margháttuð. Hingað kom John Edwards ásamt landa sínum, íhaldsþingmanninum John Rodgers, til að ræðá við stjórnmálamenn, kynna sér sjónarmið íslendinga á ýmsum málum og sjá land og þjóð. Þeir þingmennirnirflutturæður á fundl í háskólanum og ræddu þar einkum og aðallega um sam tök og samvinnu Evrópuþjóða á verzlunar- og stjórnmálasvið- inu. Héðan fór John Edvvards til Strassburg, þar sem hann situr fund Evrópuráðsins, en hann er varaforseti þess. Hefur hann á undanförnum árum tek- ið mjög virkan þátt í störfum þeirra samtaka, sem hafa að markmiði og áhugamáli að sam ræma sjónarmið Vestur-Evr- ópuríkja, auka skilning milli þjóðanna og hvetja til meiri velvilja og samskipta. Tíðmdamaður Alþýðublaðs- ins ríáði rétt sem snöggvast tali af Jchn Edwards bingmanni og bað hann að segja lesendum ofurlótið frá honurn sjálfum, störfum hans í þágu Verka- mannaflðkksins og stjórnmála- horfum í Bretlandi. Það var auðséð, að þingmaðurirm er vanur að nota hverja stund, sem gefst, rann var fljótur til svars, vafðist ekki tunga um tönn, kom alla jafr.a beint að efninu. Hann er maður snöggur í bragði, næstum aðsópsmikill í köflum, þótt ekki sé hann stór vexti, svipurinn ákveðírm og Brezki þingmaðurinn John Edwards segir: einibieittur, en undir niðri hin þurra, flírulausa kímni Bret- ans. * N ám og * störf. John Edwards er. fæddur ár- jð 1904 í Aylesfourg, járnbraut- arbæ ekki alllangt í niorðvestur frá Lundúnium, og þar ólst hann upp.Faðirhansvar járnbrautar j verkamaður og ótrauður félagi í stéttarsamtökum sínum. Dreng I urinn gekk í barnaskóla bæj- ariri.s og síðan í menntaskólann, og þaðan útskrifaðist hann 1G ára að aldri. Þá hætti hann n'ámi um fjögurra ára skeið og vann ýmis störf, var m. a. skrif- stofumaður í verkfræðingafyr- irtæki og bankastarfsmaður. — Tvítugur að aldri hóf hann við- skiptanám við háskólann í Leeds og Jauk þaðan, hagfræði- prófi árið 1929. Næstu árin var hann kennari í viðskiptafræð- um við háskólann í Liverpool og f'orseti dsildar sinnar í þrjú ár. * Framkvæmdastjóri stéttarfélags. Árið 1938 'hvarf Jo'hn Ed- wards frá háskólakennslu og John Edwards gerðist framkvæmdastjóri stétt arfélags póst- og sím-avélfræð- inga. Var hann það um árabil. Hann tók ungur að gefa sig að stjórnmálum, og á háskólaárum sínum var hann formaður fé- lags Ver.kamannafl'okksstúd- enta. Var það hið fyrsta póli- tíska starf hans. í því félagi kynntist hann konu sinni. sem einnig var ágætur félagj. Með- an liann var háskólakennari í . ' - iÉLi " ' ... | fÍ IpBlSiP Hvern dreymir ekki umdá arleyfi hér á landi Ferðahappdrætti Sambands ungra jafnaðarmanna getur gert þann draum að veruleika, ef heppnin er me ð. Þar eru á boðstólum sumarleyfis- ferðir til London, Hamborgar, Kaupm annahafnar og um allt ísland. Kauptu miða strax í dag, dregið verður 1. maí og þá munu hinir ham- ingjusömu verða flestum mönnum glaðari. Viltu verða einn af þeim fyrir aðeins 10 krónur ? DREGIÐ Á MORGUN. Samband ungra jafnaðarmanna. Leeds, var hann kjörinn í borg arstjórnina fyrir Verkamanna- flckkinn, og sat hann í ihenni í þrjú ár, eða þar tii hann flutt- ist til Liverpool árið 1935. Þeg- ar hann geröist framikvæmda- stjóri stéttarfélags vél'fræðing- anna fluttist hann til Lundúna og hefur foúið þar s-íð'an. Eiga þau hjón tvær dætur, og er önn ur uppkomin. Stundar hún nám í Oxford og er staríandi í fé- lagi Verka-mannaflokksstúd- enta. * Framhoð' og * þingmennska. John Edwards hefur alls sjö sinnum boðið sig fram til þings og í ýmsuim kjördæmum. Þrisv ar náði hann ekki kosningu, en fjórum sinnum hefur hann sigr að. Hann bauð sig fram í Leeds í tvö fyrstu skiptin, en komst ekki að. Hann var fyrst kosinn á þing árið 1945, og hefur síð- an s'etið á þingi að undanskildu einu kjörtímabili, en bá freist- aði hann að ná nýju kjördæmi. Síðan 1950 hefur hann seíið stan-zlaust á þingi. Tlann er nú þingmaður fyrir Spenborougli, s!em er kjördæmi skammt frá Leeds. Hægrj hönd * frægra foringja. Á valdatímabili Verkamanna flokksins eftir stríðið var Ed- wards í mjög þýðingarmiklum embaetíum. Hann var fyrst einkaritari Sir Staíforcls Cripps á árunu'm 1945—’47, er hann var viðskiptamáiaráðherra Br.eta og mátti þvi heita hans hægri hönd. Síðan. var hann eitt ár ritari Aneurin Bevans, er hann var heilbrigðismálaráð | herra, -annað ár r.itari Wilsons í verzlunarmálaráðuneytinu og loks ritari Gaitske.lls í fjármála ráðuneytinu þriðja árið. Mátti hann í rauninni heita aðstoðar jJáðherra í öllum þessum stjórn- ardeildum. enda hefur hann mesta sérþekkingu á viðskipta- og húsnæðismáluTn. Öll þessi störf hafa skapað honum mjög haldgóð kynni af 3nönnum og máliefnum á stj'órrumálasviðinu, en hann kann hin beztu skil á margslungnum þáttum brezkra Jandsmála yfirleitt. * Ábyrg * stjórnarandstaða. 'Þtegar rætt er um þingmanns- störtf John Edwards um þessar mundir, er ástæða til að skýra nckkuð frá þátttöku brezku stjórnarandstöðunnar í þing- störfum og stjórnarathöfnum. Þar í landierstjórnarandstaðan ábyrg og sístarfandi, hefur til- lögur og gagnrýni jafnan á reið um hönduim, enda hefur hún bæði mikilsverðar skyldur og réttindi. T; d. hefur stjórnar- andstaðan til umráða ákveðinn fjölda þingdaga á ári hverju, sem hún ræður algerlega yfir og getur ráðstafað að eigin vild. Vafalaust hefur tveggja ílokka fyrirkomulagið leitt ti1 þessar- ar virku þátttöku stjórnarand- stöðunnar í stjórnarstorfum, þótt orsakanna sé einnigað leita í festu og ráðhyggni Bretans. Þetta ákveðna hlutverk brezka stjórnarandstöðuflokks- ins í þingstörfuini og stjórnar- ráðstöfunum gerir það að verk- um, að hann verður í raumn.ni að m.ynda ráðuneyti mnan sinna vé'banda. Ákveðnum for- ingjum og þingmönnuim er falið að veita forstöðu þessum „gervi , ráðun.eytum“. Fylgjast þeir ' gauimgaetfilega með öilum störf- um hinna eiginlegu ráðherra, láta í ijós álit sitt á ráðágerð- uim þeirra og athöínum og stjórna gagnrýninni, þegar svo: bar undir. Eru þetta því næst- um eins umfangsmikil störf og; stjórnarstörfin sjálf. Á þennan' hátt fá mörg ráðiherraefni.' reynslu sína og sérþtekkirtgu a pinstökum stjórnardeildum. | John Edwards er nú ,,s'kuggi“; Maudlings verzlunarmálaráð- herra, eins og það er kalL að í Englandi, þótt ekki sá ör- grannt um, að „ég reyni að. varpa nokkrum skugga á störf- hans,“ eins og hannsegirsjálfur á sinn þurrikímna hátt. Annars. Iýkur Edwards lofsorði á þenn- an andstæðing sinn. En þessi störf hans hafa gefið honum mjög mikilsverða reynslu í við skiptamálum, og má Jaaun í rauninni teljast sérfræðirLgur í öllu, sem snertir hinn samein- aða markað Evrópu og fríverzl unarsvæðið. Hann hefur setið fjölmargar viðskiptaráðstefnui' víða um heim. * Sigurhorfur * Verkajjianíiaflokksins. Ekki taldi Edwards npkkurn vafa á því, að Vterkamanna- flokkurinn sigraði, ef kosning-’ ar yrðu í Eng.lamdi í ár. Qg vel má svo fara, að nú verði kosið því að mikij óeining ríkir inn- an íhaldstflokksins, þrír merkir ráð'herrar hafa. nýlega sagt af sér vegna ósamkomulags. Eru það einkuim og aðalleg'a efna- hagsmálin, sem raynasí brezku stjórn-inni hörð úndir tönn og | vandasöm um þessar mundir j og getur brugðizt tii beggja vona fyrir benni þeirra vegna. Hins vegar eiga reglulegar kosn ingar ekkj að fara fram fyrr en árið 1960, ef íhaidsstjórn- inni tekst að þrauka út kjör- i tímabilið. Taídi þingmaöurinn ■ sigurhorfur Vferkamahnaflokks ins ekki síðri þá, allar áukakosh ingar og liéraðakosningar bentu til fallandi gangis iiialdsí. okks- ins. * V erðandi * ráðherrar. Ekki taldi Edwards neinh vafa lei.ka á því, hveriir skip- uðu helztu ráðherrasæt’n, þeg- ar Verkamannaflokkurinn sett ist að völdum. Gerði hann fash- lega ráð fyrir þvií, að Gaitskell yrði forsætisrláðherra, Btevan utanríkisráðherra og Wilson; fjármálaráðherra. Ber hannmik ið traust til allra þessara for- 'Ustumanna flökksins og telur þá vafalaust í hópi altfremstu stjórnmálamanna Bretlands. Þegar talið er leitt að stöðu hans sjálfs í verðandi stjórn, vill hann eðlilega sem minnst um þau efni ræða. En ef skoð- uð eru þingmannsstörf hans að undánförnu, benda b.ins vegar allar líkur til þess, að John Ed- wards muni í framtíðinni skipa ráðherraembætti, og þá ar.naði hvort em'bætti húsnæðis- eða viðskiptamá'lartíðherra, ; T ,| * Aukin f' * samskipti. 'Sá tæpi hiáiftími, se.m þing- maðurinn gat fórnað tíðinda- manni blaðsins af sínum mjög Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.