Alþýðublaðið - 30.04.1958, Page 9
Miövikudagur 30. apríl 1953.
AlþýSublaSiJ
9
3. Sigurður Ingólfsson, Á, 44,3
4. Kristinn Óskarsson, ÍA, 46,4
100 m. baksund karla:
1. Guðm. Gíslason, ÍR, 1:08,6
(Isl. met).
2. Jón Helgason, ÍA, 1:16.8
3. Ólafur Guðmundss. ÍR, 1:23,0
4. Örn Ingólfsson, ÍR, 1:28,2
100 m. bringusund karla:
1. Einar Kristjánsson, Á, 1:19,2
2. Sig. Sigurðsson, ÍA, 1:19,4
3. Valgarð Egilsson, IISÞ, 1:20,1
4. Birgir Dagbjartss., SH, 1:25,3
100 m. bringusund kvenna:
1. Hrafnh. Guðm.d., í^. 1:27,9
($£., met).
2. Ágústa Þorsteinsd., A, 1:29.3
3. Sigrún Sigurðard., SH, 1:34.2
4. Bergþóra Lövdahl, ÍR. 1:36,5
50 m. bringusund drengja:
(14—16 ára)
1. Hörður Finnsson, ÍBK, 38,4
2. Tómas Zoega, Á, 38,8
3. Reynir Jóhannesson, Æ, 39,2
4. Árni Waage, KR, 39,9
50 m. skriðsund karla:
1. Pétur Kristjánsson^Á- 26,5
2. Lars Larsson, Öanny^ók, 26,7
3. Guðm. Gíslason, ÍR, 27,0
4. Gylfi Guðmundssorí) ÍR, 27 7
50 m. bringusund telpna:
1. Hrafnh. Guðmundsd., ÍR, 41,1
2. Ágústa Þorsteinsd., Á, 41,5
3. Sigrún Sigurðard., SH, 43.8
4. Erla Frederiksen, Á, 45,0
3x100 m. þrisund:
1. Ármann, 3:52,8
son 46,62 m, Gunnar Husebv
43,31 m, Pétur Rögnvaldsson
41,91 m, Guðjón Guðmundsson
41,78 m, Jón Pétursson 40.01
m. Sleggjukast: Þórður B. Sig-
urðsson 50,56 m, Friðrik Guð-
mundsson 48,66. Met Þórðar ,í
sleggjukasti er 52,19 m.
iþrótfir erlendis
RÚS'SXNN Vladimir Kusnet-
sov náði bezta Evrópuárangrin-
um í spjótkasti á þessu sumri,
nýlega, er han-n kastaði 80,33
m. á vormóti í Kákasus. í kúlu-
varpi sigraði hinn 24 ara gamli
Vietor Lipsnin með 17,22 m.
Alls köstuðu 10 m'erm 16 m.
og lengra. ,
Á MÓTI í Baku kastaði Stan-
islav Njenashev sieggjunni
62.37 m. í fyrra var Kjenashev
sjöundi hezti sleggjukastari
Rússa með 63,10 m. Annar í
keppninni varð Tatarinzev með
61.37 m. Tatarinzev er framtíð-
arvon Rússa í sleggjukasti og
hefur sýnt miklar framfarir í
vor. Hann var ekki einn af 15
beztu Rússunum í fyrra. Rúss-
arnir virðast í góðri æfingu.
JÚGÓSLAFINN Michalic
sigraði með miklum yfirburð-
um í Boston maraþonhlaupinu
á dögunum, sem fram fór í mjög
miklum hita. Tími Michalic var
2:25,54. Annar varð Kelly, USA,
á 2:30,51, en hann sigraði í
hlaupinu í fyrra.
Reykjavíkurmótið. - Meistaraflokkur.
kvöld kl. 8 leika
r -
á Melavellinum.
Dómari Jörundur Þorsteinsson.
Línuverðir: Sigurjón Jónsson, Sverrir Kjærnested.
■•^•^•^•^•^•^•^•S%
Fró verðlaunaafhendhigu í 100 m. skriðsundi kvenna, frá vinstri: Karin Larsen, Agústa
Þorsfcinsdótíir og Margrét Ólafsdóttir.
HIÐÁRLEGA Sundmót ÍR
hófst í Sundhöllinni s. I. mánu-
, dagskvöld. — Meðal keppenda
voru Lars Larsson, Danmörku,
langbezti skriðsundsmaður
Dana og einn só bezti á Norð-
urlöndum og Karin Larsson,
Svíþjóð, ein bezta og efnileg-
asta skriðsundkona Svía, eu
hún keppti meðal annars í 4x
100 m. skriðsundssveit Svía
á OL í Melbourne.
Jakob Hafstein, formaður ÍR.
setti mótið með stuttri ræðu,
bauð hina erlendu gesti vel-
komna og afhenti þeim gjafir.
Hófst síöan keppnin og var
keppc í 11 greinum.
j
J * Larsson þriðji í
I 5= 100 m. skriðsundi.
! Fyrsta greinin var 100 m.
skriðsund karla og voru fiórir
keppendur, Pétur Kristjánsson
1. braut, Lars Larsson 2. braut,
Guðmundur Gíslason 3. braut
og Guðmundur Sigurðsson 4.
braut. Viðbragðið var svipað
hjá, öllum og við fyrsta snúning
er Larsson aðeins á undan bin-
um. Þegar sundið er hálfnað
hefur Daninn greinilega for-
ystu, en Guðmundur Gíslason
og Pétur rétt á eftir. Við síð-
asta sn'úning 75 m., eru þre-
inenningarnir allir jafnir, en
það óvænta skeði, Guðmundur
og Pétur eru sterkari á enda-
sprettinum, Guðmundur sigraði
örugglega, Pétur varð hárs-
breidd á undan Lars, en Guð-
mundur Sigurðsson hafði dreg-
izt töluvert aftur ur. Þrír fyrsru
syntu allir á betrj tíma' en 1
mín.
* Ágætt met
hjá Ágústu.
; Keppni Ágústu og Karin
Larsson í 100 m. skriðsundi var,
einnig mjög skemmtileg. þær
voru svipaðar fyrri helming
leiðarinnar, en Ágústa náði ör-
litlu forskoti frá 50 til 75 m.
og lengdi bilið síðasta spölinn.
Árangur hennar er glæsilegt
ísl. miet, 1:06,4 mín., tími Karin
var 1:07,5 mín. Gamla metið,
sem Ágústa átti sj'álf var 1:07,0.
* Met Hrafnhildar
og Guðmundar.
Iirafnbildur Guðmundsdótt-
ir, sem aðeins er 14 ára, hóf
keppni í sundi í fyrravetur. —
Eftir eins árs- þjálfun er hún
orðin ísl. methafi. Það sýnir
að mikils má af henni vænta í
framtíðinni og ekki er ósenni-
legt, að hún eigi eftir a'ð setja
fleiri met bráðlega. Aðalkeppi-
nautur Hrafnihildar, Ágústa,
náði góðum tíma. Hrafnhildur
synti á 1:27,9 mín, en gamla
metið, sem Þórdís Árnadóttir og
Hrafnhildur áttu saman, var
1:28,7 mín.
Guðmundur var í algjörum
sérflokki í 100 m. baksundí og
setti fráibært met, 1:08,6 mín.,
gamla met hans var 1:09.4 mín.
, Þessi tími Guðmundar er mjög
góður og boðlfegur, hvar sem er
í keppni í Evrópu.
- p —
* Aðrar greinar.
Pétur Kristjiánsson vann ör-
uggan sigur í 50 m. skriðsundi,
Larsson varð annar og Guð-
mundur þriðji. Keppnin í þess-
ari grein var mjög jöfn og
skemmtileg.
100 m. bringusund er alltaf
skemmtileg grein á sundmot-
um hér, enda mikii ,,breidd“ í
þeirri grein hér. Einar Kr:st-
ir.sson sigraði mjög naumlega,
Góður árangur í
frjálsíjjróttum
FR JÁLSÍÞRÓTTADEILD KR
hélt innanfélagsmót sl. laugar-
dag og var keppt í sleggju-
kasti, kúluvarpi og kringlu-
kasti. Árangur var nokkuð góð
ur, Huseby varpaði kúlu 15,28
m og Guðjón Guðmundsson
13.31 m, Úrslit í kringlukasti
urðu þessi: Friðrik Guðmunds-
LEIGUBILAR
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80 1
Bifreiðastöð Keyfcjavíkur
Sími 1-17-20 ,
SENBIBÍLÁR
Sendibílastöðin Þröstur !
Simi 2-21-75 ■
lendinga. Hann sctti met í 100 m. baksundi fyrsta daginn.
en Sigurður Sigurðsson frá
Akranesi varð annar. Hinn efni
I.egi Þingeyingur, Valgarð Eg-
ilsson varð þriðji, tímarnir voru
í m'eðallagi. ÍR-sveitin, sem.
kom langfyrst í mark í þrí-
sundi gerði sund sitt ógilt.
* Unglingagreinarnar.
Margir efnilegir unglingar
eru nú að koma fram í sundinu.
í skriðsundi má nefna Erling
Georgsson og Hörð Finnsson,
sem einnig er efnilegur bringu-
sundsmaður. Þorsteinn Ingólfs-
son er mikið efni og það sama
m!á segja um R'evni Jóhannes-
eon.
Ármann sigraði í stigakeppn-
inni milli félaganna eftir harða
keppni við ÍR, Sundíélag Hafn-
arfjarðar varð í þriðja sæti, önn
ur félög hlutu íærri stig. —
Ármann 45 stig, ÍR 34 stig og
SH 9 stig.
* Úrslit á móíinu
* urðu:
100 m. skriðsund karla:
Guðm. Gíslason, ÍR, 59
. Pétur Kristjánsson, Á, 59,6
. Lars Larsson, Danmörk. 59
. Guðm. Sigurðsson, ÍBK,
100 m. skriðsund dreiigja:
1. Erling Georgsson, SH, 1:08,
2. Hörður Finnsson, ÍBK, 1:08,5
3. Sólon Sigurðsson, Á, 1:08,5
4. Sigurjón Hanness., SH, 1:09,1
100 m. skriðsund kvenna:
1. Ágústa Þorsteinsd., Á, 1:06,4
2. Karin Larsson, Svíþj., 1:07,5
50 m. bringusund drengja:
(12—14 ára)
1. Þorsteinn Ingólfsson, ÍR, 40,7
2. Þorkell Guðbrandsson 44,8