Alþýðublaðið - 30.11.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.11.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Geflft ðf af AlÞýðnflofclcBimi 1928. Föstudaginn 30. nóvember. 291. tölublað. 6AMLA BtO I I Næturlíf 1 Parísarborgar 1 í siðasta sinn i kvðlð. nBrðarfossM fer héðan á miðvikudag 5. des. kl. 8 síðdegis vestur og norður um land til Kaupmannahafnar. Dagsbrnnarfandinum, verður rætt um breytingu pá, sefn gerð var á Niðurjöfnunarnefndinni. Skora ég á fulltrúa Alpýðuflokks- ins, að mæta par, og tilfæra skyn- samlegar ástæður fyrir gerðum sínum. Hagnds V. Jóbannesson. Eyðijörðin Svartagil í Þingvallasveit fæst til ábúðar i næstkomandi fardögum. Umsóknir sendist fyrir lok febrúar mánaðar j929 til ritara Þingvallanefndarinn- ar, Jóns Baldvinssonar, Miðstræti S0 Reykjavik, er einnig gefur all- ar nánari upplýsingar. Reykjavík i nóv. 1928. Þingvallanefndin. Vantar yður f öt eða frakka? Farið pá beina leið í Vöruhúsið og spyrjist fyrir um verð og ath. vðrugæðin. Vörúhúsið hefir bezta, mesta og édýrasta úrvalið af fötum og frökkum. Það kostar ekkert að skoða vörurnar. Vepa óhemjn mikillar aðsóknar, og marg endurtekinna áskorana, höldum við útsölu okkar áfram í dag og á morgun. — Við vonura pvi, að peir sem ekki komust að í gær og í fyrradag noti pettatækifæri. — Enn pá er úr nógu að velja, bæði fyrir unga og gamla, karla, konur, og börn, pví b'rgðirnai voru ekkert smáræði. — Skóverzluniii á Laugavegi 25. Eiríkur Leifsson. nyja mo Æfintýr ínorðurbygðum. Sjónleikur í 6 páttum. Eftir skáldsögu Jarnes Olivers Curwood’s. Aðalhlutverk leika: Mitchell Lewis, Reneé Ádoree, Robert Frazer o. fl. Lesfð Alpýðublaðið! Sffldentarðð fláskóla íslands. 1918 -1. dez.-1928. Kl. 1 e. h. Skrúðganga stúdenta frá Mensa academcia að Alþingishúsinu. Tryggvi Þórhallsson forsætisráðherra flytur ræðu af svolnm þinghússins. Lúðrasveit Reykjavíkur spil r á undan og eftir. Studentablaðið selt á gðtum bæjarins allan daginn. Kl. 4 Skemtanir í báðnm MmyndaMsum bæjarins. í Nýja Bíó: 1. Ræða: Ágúst H. Bjarnason próf. 2. Stúdentakórinn. 3. Upplestnr: Guðmundur Björnsson landlæknir. 4. Einsöngur; Óskar Norðmann. 5. Strokkvartett. Aðgöngumiðar seldir í báðum Bióunum föstudag kl. í Gamla Bió: 1. Ræða: Sigurður Nordal, prófessor. 2. Píanósóló: Emil Thoroddsen. 3. Upplestur: E. M. Jónsson stud. theol Kristján Guðlaugsson, stud. jur. Sigurjón Guðjónsson, stud. theoi. 4. Einsöngur: Garðar Þorsteinsson, stud. theol. 5. Stúdentakórinn. 4—7 og laugardag 10—12 f. h. og 2—4 eftir hádegi. Kl. 9. Danzleikur stúdenta i Iðnó. Járnsmiðir allir peir, sem sveinsbréf hafa eða hafa verið meistarar og útskfifað lærlinga fyiir 1. jan. 1928, eru hérmeð beðnir að mæta á sanaeiginlegum fundi, sem haldinn verður sunnudaginn 2. des. n, k, kl. 10-f. h, í baðstofu Iðnaðar- mannafélagssins. Einar Bjarnason Bjarni Þorsteinsson. í smápokum og lausri vigt, og alt til bökunar í Grettisbúð, Grettisgötu 46. Sími 2258.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.