Alþýðublaðið - 30.11.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.11.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Qefld *t af AlÞýðoflpkknimi 1928. Föstudaginn 30. nóvemþer. 291. tölublaö. gabila: bí® I I Næturlíf Parísarborgar 1 í siðasta sinn í kvold. „Brdarfoss" fer héðan á miðvikúdag 5. des. kl. 8 síðdegis vestur og riorður um land tii Kaupmannahafnar. Dagsbrúnarfundinum, verður rætt um breytingu þá, sem gerð var á Niðurjöfnunarnefndinni. Skora ég á fulltrúa Alþýðuflokks- ins, að mæta þar, og tilfæra skyn- samlegar ástæður fyrir gerðum sínum. Magnús V. Jóhannessou. Eyðijörðin Svartagil i Þingvallasveit fæst til ábúðar í næstkomandi fardögum. Umsóknir sendist fyrir lok febrúar mánaðar |829 tjl ritara Þingvallanefndarinn- &t, Jón? Baldvinssonar, Miðstræt| 10 Reykjayik, er einnig gefur all- at nánari upplysingar. Reykjavík í nóv. 1928. Þingvallanefndin. Vantar yðtir f ot eða frakka? Farið pá beina leið í Vöruhúsið og spyrjist fyrir um verð *og ath. vðrugæðin. Vðníhtisið hefir bezta, mesta og édýrasta Úrválið af fötum og frökkmn. JÞað kps^ar ekkert að skoða vörurnár. Veyna óhemjn mikillar aðsóknar, og marg endurtekinna áskorana, höldum við útsölu okkar áfram í dag og á morgun. — Við vonura því, að þeir sem ekki komust að í gær og í fyrradag noti þettatækifæri. — Enn þá er úr nógu að velja, bæði fyrir unga og gamla, karla, konur, og börn, því blrgðirnai voru ekkert smáræði. — Skóverzlunin á LaugavegS 25. Eiríkur Leifsson. NTJA mo Æfintýr ínorðurbygðum. Sjónleikur í 6 þáttum. Eftir skáldsögu James Olivers Curwood's. Aðalhlutvérk leika: Mitchell Lewis, Reneé Adoree, Robert Frazér. o. fl, Lesið Alþýðublaðið! Studentaráð Háskóla íslands. 1918 -1. dez.-1928. Kl. 1 e. h. Skrúðganga stúdenta frá Mensa academeSa að AlpSngSshúsSnu. Tryggvl Pérhallssoit forsætSsráðherra flyíwr ræðu af svðlum |»SnghússSns. Lúðrasveit Beykjavikiir spii r á undan og eftir. Stúdentablaðið selt á götum þæjarins allan daginn. Kl. 4 Skemtanir í báðnm Umyndahúsum bæjarins. 1 Nýja Bíó: 1. Ræða: Ágúst H. Bjarnason próf. 2. Stúdentakórinn. 3. Upplestur: Guðmundur Bjðrnsson landlæknir. 4. Einsöngur; Óskar Norðmann. 5. Strokkvartett. Aðgðngumiðar seldir i báðum Biöunum föstudag kl. í Gamla Bió: 1. Ræða: Sigurður Nordal, prófessor. 2. Píanósóló: Emil Thoroddsen. 3. Upplestur*. E. M. Jónsson stud. theol Kristján Guðlaugsson, stud, jur. Sígurjón Guðjónsson, stud, iheoí, 4. Einsöngur: Garðar Þorsteinsson, stud. theol. 5. Stúdentakórinn. 4—7 og laugardag 10—12 f. h. qg 2—4'eftir hádegi KL 9« Danæleiknr stúdenta f Iðné. allir peir, sem syeinsbréf hafa eða hnfa verið meistarar og útskrifað lærlinga fyrir 1. jan. 1928, eru hérmeð beðnir að mæta á sameiginlegum fundi, sem htldinn verður sunnudaginn 2. des. n. k, kl. 10-f. h, í baðstofu Iðnaðar- mannafélagssins. Einar Bjarnason Bjarni Þorsteinsson. Hveiti í smápokum og lausri yigt, og alt til bökunar í Grettisbúð, Grettisgötu 46. Sími 2258.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.