Alþýðublaðið - 30.11.1928, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.11.1928, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bla'öið er að þessu sinrn óvenju vanda'ð að öllum frágangi og hið eigulegaista og sérstaklega helgað minningu iullveldisins. Fyrstu greinina ritar Benedikt Sveinisson alþin-gisforseti um sambandslög'n og afstöðu Islendinga til þeiiTa. Þá eru ummiæli 9 nafnkendra manna um fullveldið og áhrif þess. Mun margan fýsa að kynn- ast áliti og ölíkum skoðunum þessaxa manna. Af hálfu jafnaðar- jnanna ritar Haraldur Guðmunds- son. Thor Thors ritar grein um nor- rænt stúdentamót á islandi 1930. Þá er samtal við Ludvig Guð- TOUndjsson um einangrwn, stúdenta, þáskóla, ikirkju. Kemur þ/itr fram meðal annars hörð árás á kenslu- fyrirkomulag guðfræðideildctr Há- skölans. Um st údentab úgarðshugmynd Baldurs Sveinssonar iritar L, S. Þá eru kvæði eftir Sigurjön Guðjönsson istud. theol. og Krisit- ján GuÖIaugsson stud. jur., Heine- þýðingar eftir Guðna Jönisson stud.. mag. Myndir af fjörum doktorum og fyrv. form. stúdenta- ráðsins o. fl. smávegis. Eins og sjá má af þessu stutta yfíriiti, er biaðið fjölbreytt að efni.: En gildi itnnihaldsins geta menn bezt dæmt um með þvi að ikaupa það og lesa. Stúdent. Erlend simskeyti. Khöfn, FB., 29. nóv. Jurtir. og iðnaður. Englendingar hafá uppgötvað Jurt eina, sem talið er að munii reynast nytsamleg fyrir baðmull- ariðUaðinn. Trefjur jurtarinnar líkjast hör. Hefir þetta vakið hiina mestu eftirtekt og er mikil eftir- epurn eftir jurti-nnii. '1 . . ' Flotamál Englendinga og Banda- ríkjamanna. Formaður flotamálanefndar fulÞ ydar vantar höfuðföt, l»á verzlið á réttnm stað. Mest árval hefir írúadeildax þjöðþings Bandaríkj- anna, Bratten að nafni, hefir sent. Stanley Baldvin, forsætisráöherra Bretlands, tillögu þess efnis, að flotamálanefnd þjöðþings Banda- ríkjanna og sams konar nefnd, kosin af Bretaþingi, hittist í Ca- nada á næstkomandi vori, til þess að ræða flotamál Bandaríikj- anna og Bretlands á þeim grund- velli, að hvort ríkið um sig hefði jafnöflugan flota, einkanlega tii þess að semja um skipategundir, sem Washingtoni-samtningurilnn fjallar ekki um. Bratten (Britten?) sendi tillöguna án þess að ráðgast við stjörn Bandaríkjanina fyrst. Fárveður. Mörg hundruð manna farast. Þúsundir manna atvinnulausir. Frá Manila er símað: Hvirfil- vindur hefir gert störtjón á Filiips- eyjum. Tvö hundruð manneskj- ur hafa farist á Samarieyjunni. Níutíu procent húsa hafa eyði- lagst þar og tuttugu procenf upþ- skerunnar. Á Leyteeyjunni eru tíu þúsund manneskjur heimilislaus- ar. Bandaríkjástjómin hefir sent herskip til hjálpar. [ Frá Brussel er símað: Flóðin í Belgíu halda áfram. Matvæiaskort- ur sums staðar þar, sem flóðin hafa komið. Tíu þúsund verka- menn í Amtwerpem eru atvinnu- lausir vegna flóðamma. Um daginn og veginn. Næturlæknir er í nótt Sveinn Gunnarsson, Óðinsgötu 1, sími 22&3. Dagsbrúnar-fundur er annað kvöld í fundarsal Góðtemplara við Bröttugötu. Verða þar margskonar flokks- og félags- mál á dagskrá, ennfremur skemti- atiiði. Félagar fjölmennið á fund- inn. Báðum bönkunum verður lokað allan daginn á morgun. Þvottadagarnir, hvfldavdagap. CÖ . tO W 38 ,s S 'a o O Æ Fœst vfdsvegar* í heildsölu hjá Halldóri Eiríkssyni. Hafnarstræti 22. Síhii 175. Látfð OOLLAR vinrra fyrir yður „ á meðan þjer sofið. Fullveldisfagnaður í Bárubúð annað kvöld, 1, dezember. Eyjólfup Jónsson frá Herru les upp og hermir eftir. Danz á eftir, undirspil: píanó og fiðla. Húsið opnað kl. 8V2, byrjað kl. 9. Allir i Báruna! Aðgöngumiðar seldir í Bárunni frá kl. 2 á laugardag og í rakarastofunni í Aðalstræti 6, i dag og á morgun. Þann 1. dezember verfur báðum bönkunum lokað allan daginn. Landsbankinn. íslandsbanki. Togararnir. „Gyllir" og ,,Skallagrímur‘' komu af veiðum í morgun. „Gyllir“ með 163 ks. og „Skallagrimur" með 130. „Draupnir" er væntanlegur í dag. Öllum búðum verður lokað kl. 1 á morguu. Frikirkjan i Reykjavik. Áheit og gjafir: Frá J. M. 43,00 kf. frá S, Þ. 4,00 kr. samt. 48,00 kr. Með þökkum meðtekið. Ásm. Gestsson. 2. desember fára vestan- og norðan-pöstar. Öll bréf eða bögglar, sem fara edga með þessum póstum, verða að koma á morgun kl. 10—1. Eft- ir það er Pösthúsin-u lokað. MUNIÐ árshátíð Framsóknar í kvöld. „Skynsamlegar ástæður“ skorar herra Magnús V. Jóhann- esson fyrverandi niðurjöfntinar- nefndarmaðuT, á fulltrúa Alþýðu- Saloon I kextð komið aftar. Fell, Nlálsgöta 43. Sími 2285. Ílpí9nprentsmi9iön7j Hverfisgðtn 8, simi 1294, j tekur eS sér alls konar tækifærisprent- t nn, svo sem erfiIJóS, aðgðngumiða, brél, { reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- ! greiðir vinnuna fljótt og vlð^réttu verðl. j Hrútasýningin verður 2. þ. m. í húsum Sláturfélags Suðurlands. Þeir, sem eiga langt að sækja, ættu að sameina sig um flutningabila. ílokksins í bæjaxstjórn að tilfæra fyrir þeim gerðum sínum, að end- urkjósa hartn elgi í niðurjöfmun- arnefndiina. „Morgunblðaið‘‘ og „Vísir‘‘ hafa hæðj flutt lofgerðar rollur um hann og starf hams 4 dálkum sínum. Fer vel á því. Á- stæðurnar fær Magnús öefað að! heyra á fundinum annað kvöld og ekki í fyrsta skifti. Er þarf- leysa fyrir hann að auglýsa eftir þeim. Ungir jafnaðarmenn, sem ætla sér áð verða með til Hafnarfjarðar annað kvöld, mætí í Alþýðuhúsinu kl. 8 stundvíslega. Allir suður í Fjörð í einum höpi! Trúboðsfélögin: Opinber samkoma verður i stóra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.