Morgunblaðið - 03.05.1914, Qupperneq 8
842
MORGUNBLAÐIÐ
skipun um það að leggja bátnum
frá borði var enga konu að sjá á
þilfarinu. Eg hefi ennfremur spurt
hann um það hvort ekki hafi verið
bil milli skipsins og bátsins, því það
þótti mér sennilegt vegna þess hve
skipið hallaðist mikið. En hann hefir
ætið svarað því neitandi og kveðst
altaf hafa staðið með annan fótinn
á borðstokk þilfarsins en hinn á
borðstokk bátsins þangað til allir
voru komnir niður í hann. Ef til
vill gefur frásögn frú Browns, er
hún reit mér síðar, beztar upplýs-
ingar um það hvernig á því stóð,
að jungfrú Evans komst ekki í bát-
inn. »Það gerir ekkert til« á hún að
hafa sagt, »eg kem í með næsta
bát.« Hljóp hún þá á brott og sást
ekki framar.
Teípu-
fjattar
alls konar, ótal margar
tegundir, afar ódýrir.
Sfurfa Jónsson.
'Hfinna
Stúlka óskast í vist frá 14. mai.
Hátt kaup í boði. R. v. á.
En þetta var seinasti báturinn, og
virðist þá sennilegast að hún hafi
gengið aftur á skipið og enginn
framar orðið hennar var. Hvorki
eg né undirstýrimaðurinn, sáum
nokkurn kvenmann á skipinu þær
fimtán eða tuttugu mínútur, er nú
liðu áður en hið mikla skip sökk.
Samkvæmt rannsókn amerísku og
ensku rannsóknarnefndanna, hafa all-
ar konur og börn á fyrsta farrými
komist í bátana að undanteknum
fimm. Af hundrað og fimtíu manns
fórust þessar fimm konur: jungfrú
Evans, frú Straus, frú H. J. Allison
frú Montreal með dóttur sinni, jung-
frú Allison og jungfrú A. E. Isham
frá New-York.
Þær Allison mæðgurnar hefðu get-
að komist í bátana ef þær hefðu
ekki kjörið það að vera kyrrar á
skipinu. Þær neituðu því að stíga í
þjörgunarbátinn, nema því aðeins að
Mr. Allison fengi að fara með þeim.
Þetta heyrði eg frú H. A. Cassobeer
frá New-York segja Mr. G. F. John-
ston bróður frú Allison. Bæði eg
og aðrir þeir farþegar á fyrsta far-
rými, sem komust lífs af, minnast
glögt hinnar fögru frú Allison og
okkur var það gleði að heyra um
þá hugprýði, er hún hafði sýnt eins
og frú Straus, sem er nú nafnfræg
um allan heim.
Um jungfrú A. E. Isham er það
að segja, að eftir því sem eg frekast
veit, hefir enginn séð nokkuð til
hennar, né getað gefið upplýsingar
um það, hvað hún hafðist að þessa
óhappanótt. Ættingjar hennar kom-
Stúlku vantar 14, maí á fáment
heimili. Uppl. hjá Morgunblaðinu.
Frá Jónsmessu getur dugleg
stúlka fengið vist sumarlangt. Gott
kaup. Ritstj. vísar á.
Duglegf og hreinleg STÚLKA
getur fengið vist 14. maí. R. v. á.
Telpa óskast i sumar til að gæta
barna. Uppl. hjá Morgunbl.
2 kaupakonur óskast að
Selalæk á Rangárvöllum. Semjið
við Gunnar Siqurðsson (frá Selalæk).
Telpa 12—14 ára óskast til að
gæta barna frá 14. maí upplýsingar
á Laugavegi 46 uppi.
ust eftir því, að klefi hennar nr.
C 47, var við hliðina á mínum klefa
og skrifuðu mér því, ef ske kynni
að eg gæti gefið þeim einhverjar
upplýsingar um síðustu æfistundir
hennar. Mér þótti það sorglegt, að
þurfa að svara þvi, að eg hefði ekk-
ert orðið var þessa nágranna mins,
enda þekti eg hana ekki svo það
var engin von til þess, að eg hefði
veitt henni at’nygli. En mér þótti
samt sem áður vænt um það, að
geta gefið þeim þær upplýsingar, að
hún hefði ekki dáið skelfingardauða.
lokuð inni i klefa sinum, eins og
þeir óttuðust. Eg hafði tvisvar geng-
ið niður i klefa minn eftir árekstur-
inn og eg er viss um, að henni hefir
þegar verið skýrt frá slysinu og klefa
hennar hefir ekki verið læst fyr en
eftir það að hún var farin þaðan. Frh.
fXaupsRapur
Atbragðs karlmanns-vatnsstíg- vél til sölu. Uppl. hjá Morgunbl.
ÁgSBtur kvenhjólhestur, nærri nýr, er til sölu mjög ódýrt. Ritstj. visar á.
Ferðakoffort eru til sölu mjög ódýrt. Ritstj. v. á.
Belgmyndavél, 9X12 sm., er til sölu. Verð 20 kr. F = 140 mm. Special Aplanat. Ritstj. vísar á.
Gröngukjóll og yfirhöfn, borð og »plys«-borðdúkur er til sölu með lágu verði. Skrifstofa Morgunblaðsins vísar á.
^ JÍQÍga
2 herbergi óskast í Vestur- bænum sumarlangt. Ritstj. vísar á.
Piano óskast á leigu um tíma. Uppl. hjá Morgunblaðinu.
Til leigu 1 herbergi mót sól með húsgögnum og forstofuinngangi nú þegar eða frá 14. mai. Uppl. á afgreiðslunni.
Gott orgel óskast til leigu nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu Morgunbl.
Góð íbúð. 3—4 herbergi auk eldhúss eru til leigu i miðbænum. Uppl. Grettis- götu 8, niðri.
Ai sérstökum ástæðum fást 2 sólrikar og skemtilegar stofur með forstofuinngangi og ág^tis hús gögnum leigðar á Stýrimannastíg 8.
Gott herbergi með húsgögn- um, helzt í miðbænum, óskast um tíma eða jafnvel til hausts. Tilboð merkt »Herbergi« sendist Morgun- blaðinu.
cTapað ^
Svört silkisvunta tapaðist í Miðbænum. Skilist á afgr. Mbl.
Peningabudda tapaðist frá Laugavegi 40 vestur í bæ. Skilist gegn fundarlaunum til ritstjórans.
af öllmn gerðum og stærð-
um langódýrust hjá
Sturlu Jónssyni.
Alklæoi,
Dömuklæði
lang bezt og ódýrast.
Sturla Jónsson.
Sirœnar Baunir
trá Beauvais
eru ljúffengastar!
VÁT^YGGINGAI^
Vátryggið hjá:
Magdeborgar brunabótafélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening limit
Aðalurnboðsmenn:
O. Johnson & Kaaber.
Carl Finsen Austurstr. 5,»Rvík.
Brunatryggingar.
Heima 6 y4—7 x/4. Talsimi 331.
ELDUR! -®|
Vátryggið i »General«. Umboðsm.
SIG. THORODDSEN
Frikirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsimi 227
LfÖGMBNN
Sveinn Björnsson yfird.lögm.
Hafnarstrœti 22. Simi 202.
Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6.
Eggert Claessen, yfirréttarmála-
flutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 18.
Bogl Brynjólfsson, yfirréttarmála-
flutningsm. Hótel Island. (Aðalstr. 5).
Venjulega heima 12—1 og 4—6.
Talsimi 384.
Niðursodid kjöt
frá Beauvais
þykir bezt á ferðalagi.
búnar til eingöngn úr gúfJum ssnsknm viÖ
Hvitar, svartar eikarmálaðar. Likklæði.
Likkistuðkraut. Teppi lúnað ókeypis i
kirkjuna.
Eyv. Arnaeon.
Trésmiðaverksmiðjan Laufásveg 2.