Morgunblaðið - 24.05.1914, Qupperneq 1
I lok mánaðarins verður vefnaðarvöruverzlun mín flutt frá Pósthússtræti
■ í Austurstræti nr. 9 (nýlenduvörud. Edinborgar ervar).
Egill Jacobsen.
«. I Biografteater ÖIO Reykjavíknr. b!o
Tals. 475
Fjalla-mærin.
Amerískur sjónleikur í 2 þátt.
Pappírsgjörð.
Stór, greinileg og lærdómsrík
mynd.
IK..1 1 JK'.. Ji
Bio-Kafé er bezt.
' Sími 349. Hartvig Nielsen. ’
ir II 1|
Knattspyrnu-kappleikur
verður háður
á IþróttaYellmum í dag kl. 6 e. h.
Keppendur verða knattspyrnufél. „Frain^ og wR©ykjavíkurrt.
Trésmiðafélagið
heldur fund í Iðnaðarmamiahúsinu (uppi) í dag kl. 4 síðdegis.
NÝJA BÍÓ
Systkinin
eða
erfið lífskjör.
Áhrifamikill sjónleikur i 3 þátt.
FORD.
Skrifstoja
Eimshipafétags ístands
Austurstræti 7
Opin kl. 5—7. Tals. 409.
Notið sendisvein frá
Sendisveinastöðinni
(Söluturninum).
Slmi 444.
fiartöftur
ódýrastar og beztar hjá
pefersen frá Viðeij,
Hafnarstræti 22.
Snikkarar.
Vér seljum allar tegundir af saum
afar ódýrt og höfum þess utan ýms
önnur byggi»£arefni’ Þakiárn, við,
asfalt, papPa
o. fl. — Alt með
lágu verði.
miög
jijs. P. /. Ttjorsteinss, & Co.
Morgunblaðið
nr. 4» 86, 96 og 103 eru
keypt‘háu_verði á afgreiðslunni.
jiiðursoðið kjðt
frá Beauvais
þykir bezt á ferðalagi.
Galv. Vatnsfötur og Balar
^as-katiar
í verzlun
O. Amundasonar.
Fundarefni:
^erósRráin o. Jt*.
Allir trésmiðir velkomnir!
Stjórnin.
Auglýsing.
Bibhufyrirlestur verður haldinn i loftsalnum í Báruhiisinu í kvöld kl. 7.
Inngangur ókeypis. Allir velkomnir.
Priveldasamband þar.
A. B. C.
Sturlungaöldl — Það er svo langt
síðan er hún var hér á landi. Langt
síðan hver maður gekk við alvæpni,
albúin þess, að drepa aðra, eða verða
drepinn sjálfur. Oss virðist slíkt
varla geta átt heima, nema á löngu
liðnum öldum. Að minsta kosti er
óliklegt að vér eigum gott með að
hugsa oss íslendinga skipast i flokka
og vaða hér grenjandi um göturnar
og skjóta niður hvað sem fyrir yrði.
Og þó er hér um bil ætið Sturl-
ungaöld einhversstaðar á hnettinum.
Nú sem stendur er hún í Mið-Am-
eríku, í lýðveldinu Mexico. En hvað
það er líkt! Hver ribbaldinn á fæt-
ur öðrum hefir uppi flokk manna,
og fara svo um landið með þessa
flokka og vega menn og vinna önn-
ur hervirki hvar sem er. Má segja
að þar veiti »ýmsum verr, en hvor-
ugum betur«, því að sá, sem mestu
ræður i dag, getur orðið drepinn á
morgun. Og hvev verður afleiðing-
in, ef þessu heldur áfram? Hver
getur hún orðið, önnur en sú sem
hér varð, að aðrar þjóðir nái taki á
landinu?
Það skiftir í raun og veru litlu,
að elta uppi fregnir um það, hver
bófinn er ofan á þann og þann dag-
inn í Mexico. Hitt væri fróðlegra,
að vita hvað um landið yrði upp úr
öllu saman, því að það er að mörgu
leyti gott land. En það er hægar
ort, en gjört.
Hvaða þjóðir skifta sér nú af þessu?
Canada liggur fjarri og er auk þess
friðsamleg brezk nýlenda. Ekki kem-
ur það til mála. En Bandarikin eru
næsti granninn að norðan og hafa
auk þess lengi verið öndvegisþjóð
Vesturheims. Það vissu þvi allir, að
þeir stóðu næst þvi, að skerast í
þennan ófagra leik á einhvern hátt.
Var jafnvel eigi trútt um að sumir
grunuðu þá um að blása að kolun-
um þar syðra og ætla sér svo að
innlima landið á eftir.
Það þurfti þó ekki að vera, til
þess, að þeir fyndu sér skylt að láta
málið til sín taka. Fyrir nokkru
síðan gerði Bandaríkjastjórn þá há-
tiðlegu yfirlýsingu, sem kölluð hefir
verið Monroc-grundvallarreglan. Var
hún að ytra útliti »slagorð«, svo hljóð-
an^ii: »Ameríka fyrir Amerikumenn!«
En mergurinn málsins var reyndar
sá, að Bandamenn heimtuðu einir að
Látið verðmuninn á þvi sem
Ford-bifreið og þyngri bifreið-
ar kosta, í bankann. Mismun-
urinn er góð eign í bankan-
um og fyrir renturnar má
kaupa benzin, sem endist 700
enskar mílur. Ford er bezta
bifreiðin fyrir peningana, sem
hún fæst keypt fyrir.
2900 kr. er verðið á 2-manna bifreið,
8100 kr. á 5-manna, 4000 kr. á 6-manna
og 3600 kr. á vörnfiutningabifreið, með
öllu tilheyrandi. Fáið verðlista og aðrar
npplýsingar hjá
Sveini Oddssyni
einkaumboðsm. Fords á íslandi.
Kárastíg 11. — Sími 429.
skera og skapa um mil annara Vest-
urheimsríkja innbyrðis, og koma
fram fyrir þeirra hönd út á við.
Þetta var gert til þess að forðast
íhlutun Norðurálfuþjóða, og þótti
ekki nema eðlilegt þá, því að ekkert
annað af lýðveldum Ameríku var þá
þess um komið, að svara svo fyrir
sig út á við, að nokkurt tillit yrði
til þess tekið. Hafa menn síðan
yfirleitt látið sér þessa reglu vel líka
— þar til nú.
Þegar loks rak að því, að Banda-
rikin færu að taka í taumana í Mexico,
bæði sjálfra sín vegna og annara, t.
d. Breta, sem ekki þótti þegnum
sínum óhætt þar i landi, þá varð
nokkuð það, sem enginn hafði búist
við. Það voru lýðveldi Suður-Ame-
ríku, sem nú höfðu íengið nóg af
einræði Bandamanna og komu nú
alt i einu eins og skollinn úr sauða-
leggnum og kröfðust hlutdeildar í
málamiðluninni í Mexico. Eru þrjú
stærstu ríkin í broddi fylkingar, er
menn kalla A. B. C., eftir upphafs-
stöfunum. Þau heita sem sé Argen-
tina, Braselía og Chile.
Það mætti nú ef til vill ætla, að
Bandamenn tæki fálega kröfum þessa