Alþýðublaðið - 01.12.1928, Blaðsíða 1
\Jjfrszk*
Alpýðublaðið
UeflO dt af AlÞýðnflokbnimi
1928.
Laugardaginn 1. dezember.
292. tölublað.
Þér dettið í Inkknpottlnn ef pér sækið
Hlutaveltn SkátaféLJKJFjlLILjjg^
en nagpð yðnr I kandabSkin, ef pér sifið keima.
Hlutaveltan hefst að Þormóðstöðum á morgun sunnudag 2. dezember kl. 2 eftir hádegi.
ðkeypis far ffrá Lækfarforgi frá ki. 1 V2*
Hornablástur verður á staðnum.
Hvernig lízt yður á pessa vinninga?
' Farseðill til útlanda (fyrsta farrými) Dýrindis
ljósakróna, veggklukka, ljósmyndatökur hjá bæjar-
ins beztu ljósmyndurum, bíó-miðar í tugatali ofl.
ofl. ferð til Borgarness og til baka.
Finst yður petta ekki gagnlegt?
Sykurkassi. hveitpokar 30 talsins, Kex, niður-
suða, kol mörg, númer, fiskur nýr og saltur.
Olíutunna (Mjallhv.) og ekki má gleyma
jólatrjánum.
Engin nnll,
en happadræfttísmiðar, sem geffa yður kost á að vinna
efftlrffarandi flárnpphæðir.
2 vinningar á kr. 100,110
1 do. - — ?5,0ð Dregið verður h|á not. publ.
1 do, - — 50,00
Inngangseyrir er 50 aurar, en hver dráttur 50 aurar.
Tvimælalaust hezta hlnftavelfta ársins! Feitngar á staðnnm.
til ágóða fyrir Mkamiegar ípréttir, sem verður haldin á Alaffossi i dag 1. dez. og hefst kl. 5 e. h.
Dræítirnir eru afskaplega góðir og fáséðir. — M. a.: Fataefni, sanmalann og tilleggg, saumuð af einum bezta
klæðskera pessa lands, alt í einum drætti. — KoS, ýmis konar matvara, kartðflnr, hveiti, smfor o. fi.
Cement, mótttakari, bíó-miðar, LIFANDI KIND o. m. m. fl.
DRÁTTURINN KR. 0,50. EN6IN NÚLL.
Bílfar, að Alafossi hafa lofað fyrir kr. 1,50 i fínustu bilum: Bifreiðastoðin Bifrðst, sími 2292. Bfýja
Bifreiðastoðin, sími 1216. G&rnuar & Kristinn, sími S47. Sæherg 784. Einnig verða bílar frá
Meyvant frá Lækjartorgí frá kfi. 4 s. d., far 1,00. Llfandi myndír verða sýndar. Góður hljóð*
fœrasláttnr. Agætar VBITINGAB. — DANZ til kfi. 4 um nóttina. NOTIB TÆKIFÆRIB
og skemtið sjálfum ykkur og BFLIB ÍSLENZKAR ÍÞBÓTTIR. Virðingarfyllst.
KMTTSPYRNUFÉLAGIð „FRAM“.
Beztu kolin í kolaverzlun
Ouðna Einarsaonar & Einars.
Sími 595.
NlðursoOið
Kjöt og kæfa,
ný framleiðsla.
Tilbúið á markaðinn,
Sláturfélag Suðurlanðs.
Innileflt pakklæti fyrlr anðsýnda samúð og hluttekn*
inga við fráfall og jarðarfðr Bjðrns heitins Hannessonar
Bðrn og tengdabðrn.
Kaupið Alþýðublaðið