Alþýðublaðið - 01.12.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.12.1928, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ S e l m a L a ge r l ö f 70 ára. Selma Lagerlöf — frægas^a skáldkona Svía — er fædd á ÍVarmaLandi í Svíþjóð hinn 20. növember 1858, voru því 70 ár liðin frá fæðingu hennar 20. n óö„ sL — Faðir hennar var undirfor- lingi í her Svía — og bóndi. Eft- ír stutt nám gerðist Selma skóia- kennari og stundaði hún f»á at- Vinnu í nokkur ár, en skyndi- lega, þegar hún var þrítug, varð hún þjóðkunn, kom þá út fyrsta bök hennar, ,,Gösta Berlings Saga“. Bök þessi vakti geysiat- hygli og-er útkoma hennar talinn einn mesti viðburður, sem orðið hefir í bókmentalífi Svía. „Gösta Berlings Saga“ er fyrsta bók Selmu Lagerlöf eins og fyr er sagt, en þrátt fyrir það er hún þannig, að svo er, sem fullþroska Dg þrautreyndur meistari hafi samið hana. Vann Selma því hylli (þegar í upphafi og því hefir hún haldið. Pví er haldið fram, og víst með réttu, að aidrei í síðari xitverkum sínum hafi Selmu Lagerlöf tekist betur upp í frásagnalist og sálarlífsiýsjngum en í þess- ari bók sinni. Hún hefir þó, eins Og gefur að skilja, tekið efnið fastari tökum síðar og byggt upp nýja sjónarhóla fyrdr"'fesendur sina. — En efnis- val hennar er alt af líkt — og persónur hennar iíkar. Þessii bráðþroskun, skyndisigur, og síðar nokkurs konar kyrstaða, eða réttara sagt viðstaða, skýrir ság sjálf. Skýringiin er sú, að heámur sá, sem Selma Lagerlöf lifir.í, hann er að vissu leyti sér- kennilegur, takmarkaður og' lok- aður heimur. Hún lifir i æsku- heimi sinum. Þar skygnást hún um og þangað sækir hún við- fangseíni s[n. Æskulíf herinar hlýtur að hafa verið gieðiríkt og hamingjusáxn*. Æskuland hennar er henni heilagt land og tilfitnn- inganæmi hennar og hugmynda- flug hefir veríð nögu mikið tál aö ger ahana að ódauðlegu skáldi. Það er hægí að sýna það og sanna með bókum heimar, að hún lifir alt af í heimi æskunnar. Trúrækni hennar og guðhræðla er trúrækni og guð- hræðsla bamsáns, ekki hins full- tíða manns eða konu. Sterkasta hetja hennar er stór, fallegur og góður faðir, ást sú, sem henni læt- ur bezt að lýsa, er hin unga, ó- snortna, óspilta ást tilfinnitnga- næmrar stúlku, sem lifir í heimi draumkendra æskuvona og lang- naa. — Þannig er Selma Lager- löf; hún svarar því, sem enginn spyr að, hún hefir að viðfangs- efnum það, sem enginin hugsar um á þessum umróts- og bylt- inga-tímum. Hún. lifir í sólarland- inu og brosið skín út úr hverri setningu henmr, ýmist gleði- eða s-orgar-bros. — Hugsanir hentnar kenndngar hennar falla í sál ifes- andans eins og sólskinsskúr á uppblásinn og sviðnaðan gröður. Mynd sú, sem hér birtist af skáldkonunná, var tekin á af- mælísdegi hennar, en þá hylíu Svíar hana með mikilii viðhöfn. „Morðtilraan“ yið Spánarkoming! f lok septembermánaðar drakii Alfons Spánarkonungur í Stokk- hólmi. Tóku Sviar mjög vel á móti kónginum og gerðu honum alt til yndis og eftirlætis. — En eiirn dag rarð uppi fötur og fi.t í bústað kóngsins. Um morguninn Kaffibrenslu Reykjavíkur. WORNtMUR Eldhúsáhold. Poitar 1,65, Alnm Kaffikiinnup 5,00 KSknSopm 0,85 Gólfmoitup 1,25 Bopðhnifar 0,75 Sigurður Kjártansson, Laugavegs og E£app« aFstígshornii Sépstölr deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á karlmannafat- naði. Fljót afgreiðsla. Guðm. B. Vik- ar. Laugavegi 21. Simi 658. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 Vantar yður föt eða frakka? Farið þá beina leið i Vöruhúsið og spyrjist fyrir um verð og ath. vörugæðin. Vöruhúsið hefir bezta, mesta og ódýrasta úrvalið af fötum og frökkum. Það kostar ekkert að skoða vörurnar. Fálkinn er aiira kaffibæta bpagðliezfup og ödýrastur. tsienzk frnmleiðsia. Innpömman. Myndir, Mynda- rammar. Langódýrast. Vörusalinn, Klapparstíg 27. hafði pösturinii komið með dul- arfullan bögguL Kóngurinin átti ekki von á neinu slíkti og hélt því, að hér væri um morðtilraun að ræða og að í bögglinum ræri vítisvél, sprengikúla eða eitthvað bráðdrepandi eiturefni. En Alfons drapst ekki ráðalaus, Ifann lét Éalla á lögregluna. Margir lög- regluþjönar voru komnir á vett- vang eftir örfá augnablik. — Þeir tóku þennan merkiiega böggul og fóru með hann, til sérfræðinga í spre giefnum. Sérfræðingamir voxu mjog varkárjr. Þeir opnuðu böggulinn með langri stöng, en stóðu sjálfir langt frá. Þegar þeir höfðu opnað hann læddust þeir á tánum að borðinu, þar sem böggullinn lá. Ininan í umbúðunr um var lítill vindiakassi og á botni hans lá bréfmiði, á hvem voru rituð þessi orð: „Nú skjátl- aðist þér hrapallega, bjáninn þinn!“ — Sérfræðingamir og lög- regluþjónarnir sáu nú, að bögg- ullinn (rar ætlaður öðrum ett SpánarkonungL Daginn eftir komst alt upp. Einn af þjönunum í pósihúsinu 2 Stokkhólmi er mjög líkur Alfons Spánarkonungi, og hefir þjóminn í mörg ár verið kallaður af starfs- bræðrum sínum „Alfons Spánar- konungur“. Þegar nú h'nn rétti Spánarkonungur kom til Stokk- hölms, þá var enn meira talað um „Spánarkonunginn'1 í póst- þjönsfötunum, og tók einn póst- þjönninn upp á því að búa fyr nefndan böggul út og láta hann ð borðið, þar sem póstþjóns-„Spánr arkonungurinn" vanin. Var það eftir vinnutima. En morgunlnn eft- ir hafði annar pöstþjónin tekið böggulinn og sent hann til hins raunvemlega Spánarkonungs. Sagan hefir vakið hlátur víife am heirn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.