Alþýðublaðið - 01.12.1928, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.12.1928, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ OAMLA.BtO Leikfélajj Reykjavikur. M¥JA mo —iM I^rðttamærin. Gamanleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Bebe Daníels og ípróttamaðurinn Bharlie Paddock. munntóbak er bezt. Hin dásamlega Tatol-hands ápa Foðursystír Mey’s eftir BRANDON THOMAS verður leikin í Iðnó á morgun ki. 8 e. m. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Síani Æfintýr ínorðurbygðum. Sjónleikur í 6 þáttum. Eftir skáldsögu James Olivers Curwood’s. Aðalhlutverk leika: Mitchell Lewis, Renee Adoree, Robert Frazer o. fl. Fpsisisir í kvöld (laugardag 1. p. m.) kl. 87* í fundarsal Templara við Bröttugötu (áður Gamla Bíó). Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Eriing Ólafsson: Einsöngur. Bjarni Þörðarson við hljóðfaeríð, 3. Framhaldsumiæður um fyrirspurn viðvikjandi niðuijöfnunarnefnd Reykjavíkur. 4. Önnur mál. Stjórniii. Ól. Túbals 09 S. E. Vlgnir opna málverkasýningu í dag, 7 dez., í húsi Guðm. Ásbjörnissoör ar. Laugavegi 1 (bakhúsið). Sýn- ingin er opin daglega frá 10 f« 'h. til 9 e. h. iáðskona Þeir, sem gera vilja tilboð í að reisa hótelbyggingu á lóðinní Pósthúsotræti 11 vitjí uppdrátta og útboðs- lýsingar á teiknistofu undfrritaðs, næstu daga. Tilboðin verða opnuð kl. 5 e. h. pann 12. p. m. óskast til Sandgerðis næst- komandi vetrarvertíð. Upplýsingar á Guðjón Samúelsson. mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Ulsskas alar: I. Brynjölfsson Kvaran. konur. Verður pað opið til aí- nota frá kl. 91/2 að morgni til kl. 111/2 að kvöldi alla daga. Af- notagjald mun verða 10 aurar. Er petta tU bóta frá pví, sem áður var, en alls ófuLlnægjandi Fleirl purfa náðhúsa við en konur. Undir Bankastræti neðanverðu er tilvallnn staður fyrir neðanjarðar- náðhús. Ætti nú bæjarstjóm að taka rögg á sig og láta byggja pað á næista ári, svo að gestir vorir 1930 lendi ekki í vandiæðt- um. LiiidargHfii 1 €• Kápur og kjólar upphlutir og peysuföt saumað á Óðinsgötu 9, mjög ódýrt. RStstjór! «g ábyTgðarmaðxr: Haraldur G»ðmundsson. Alpjjðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. hvað átt væri við með pessu, pá dundi skot- hríð af spurningum á honumb. Tveir leyni- lögreglumenn stóðu sinn v.ð hvora hlið hans á meðan á öllu samtalinu stóð, og úti í homi sat hraðritari við annað borð og ritaðL ná- kvæmlega niður alt, sem hann sagði, Jimjnie vissi hvað hraðritari var; — hafði hann ekki sjálfur verið að pví kominn fyrir skömmu, að verða ástfanginn af einum þeirra ? „Nafn yðar?-‘ sagði Imrðneskjulegi tnaður- inn ungi, og pví næst: „Hvar eigið pér heima ?“ Og pá: „Segið mér alt, sem pér vitiði um spréngisaimiSiærið“‘ - „En ég veit ekkert!“ hrópaði Jinimie. „Þér eruð í höndum sambandsstjórnarinn- ar,“ svaráði maöurinn. ,,og eina leið yðar til undánkomu er að gena uppskátt um alt Ef pér viljið hjálpa pkkur, pá getur verið að pér sleppið." „En ég veit ekkert!'* hrópaði Jimmie aftur. „Þér hafið heyrt talað um pað, að sprengja Upp Vélasmiðjumar?1 „Ja-á, herra!“ „Hver ?“ „Maður —■ — —Jimmíe komst hingað, en pá mundi hann eftir lofonðinu, sem hann hafði gefið. „Ég — ég get ekki sagt það!“ • sagði hann. „Hvers vegna ekki?“ „Það væri ekki rétt af mér.“ „Ifafið pér trú á pví, að pað sé rétti að sprengja upp byggingar? ' „Nei, herra!“ Jimmie sagði petta með sann- færingarkrafti; ,-og nú byrjaði hinn að leiða honum fyrir sjónir. Hroðalegitr glæpiir höfðu verið framdir um lind alt, og stjómin ætl- aði sér að koma í veg fyrir pá framvegis; vissulega var pað skylda hvers hieiðvirðs borgara að hjálpa til pess eins og hanin gæti. Jimmie hlustaði á þetta, þangað til angistarsvjtinn spratt fram af enni hans, en hann gat ekki fengið sig til þess að konia xipp um veiikfélaga sinn. Nei, ekki póít hamn yrði sendur í tíu eða tuttugu ára fangelsi, en ungi maðurinin með harðnesikjulega and- iitið sagði honum, að pað gæti vel komið fyrir. ' „Þér sögðuð Reilly, að pér vilduð ekk- ert eiga við sprengikúlur ?“ spurði maðm'- inn, og Jimniie svaraði: ,,Já, víst gerði ég það!“ Og hann var svo ringlaður í höfð- inu, að hann tók ekki einu sinni eftir pví, að með pessu svari hafði hann ljóstrað þvi upp, sem hann hafði heitiö að segja aldreí f rá! Spyrjandinn virtist vita alt um alt, svo það var auövel í fyrir hann að teygja Jimmie til pess að segja' frá pví, að hann hefði heyrt Kumme bölva Vélasmiðjunum og land- inu og forsetanum, hvemig hamn hefði séði hann vera að hvíslast á við Reiily og við Þjöðverja, sem hann ekki vissi hvað hétu, og að hann hefði séð Heinrich, bröðursom Kumme, skera í sundur stálpípur. Því næst spurði spyrjandinm um Jerry Coieman. Hvað mikið af peningum hafði Jimmle fengið og hvað haíði hann gert við þá? Jirnm'e neátaði að nefma fleiri menn, en pegar ungi nrað- urinn gaf pað í skyn, að hann hefði ef til vjll haldið einhverju af peningumkn fyrir sjálfan sig, pá rauk vélamaðurinn litl.i upp með ákafa og sagðist ekki hafa hialdið eftir einum einasta eyri, og saima væri að segja um vin hans Meisisner; peir befðu gert Jerry Coleman grein fyrir öllu, og pað enigu síð- ur pött peir hefðu stundum áít fult í fangi með áð greiða húsaleigunia. Lögreglan gat spurt félaga Gerrity og félaga Mary Alten og aðra, sem i déildinni voru. Nú leiddi spyrjandinn Jdmmie til pess að tala um Þjöðverjana í deildinni. Schneider,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.