Morgunblaðið - 10.01.1915, Side 7

Morgunblaðið - 10.01.1915, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Mað urinn, sem varð úti. Líkið fundið. ^ ^ær var hafin leit að manninum, m vihist milli Kolviðarhóls og °JberRs um daginn. ^5 Olvesingar lögðu d stað frá o° viðarhóli kl. 8 um morguninn ^ 9 menn fóru frá Lögbergi. Voru ^eir þeirra Reykvikingar, Helgi Jón- j, n verzlunarmaður og Hannes ansson póstur. Mættust leitarmenn oPpi 1 Sauðadölum og hafði þá ekki ið annað ágengt en að finna slóð nnstns. Sneru þá hvorirtveggja t . °8 leituðu mannsins enn á ^inni. Fundu þá Ölvesing Snnn gar »illi Lambafells og Sauðafells, an við Svínahraun, 5 kilometra ^ ovujaiirauiJ, ) kuuujcu^ y, Kolviöarhóli^ í beinni stefnu á ^ par ^ bersvæði °g a^Ur aP Þreytu- Likið var óskaddað öllu leyti og var það flutt til Kolviðarhóls. nsaðurinn auðsjáanlega hnigið ^mskotin til Belga. | ötidverðum desembermán. komu nokkr- ^ rir menn saman á skrifstofu ^ 0rSunblaðsins, til þess að ræða um, að°ft ^slendmgar ættu ekki a^ reyna þ . talca einhvern lítilsháttar þátt í Ve 'x Samsk°tum> sem hafin höfðu ^ ntn víða veröld, til styrktar þ^stöddum, belgiskum konum og ^mnm. það var öllum fundar- augljóst, að skerfurinn, iölk ^atl 8æti konaið, gseti vegna sfæðar og fátæktar vorrar eigi legy SVo miiti11! að ookkru veru- 1 munaði um hann í þeirri milj- 609 fúlc F Safnað ‘gu, sem aðrar þjóðir höfðu saman í þessu augnamiði. — n Það var fundarmönnum og ljóst Var eigi aðalatriðið, hvort Up a° yrði send stór eða lítil fjár- SVq ef hún að eins yrði ekki van 1 ’ að hún yrði oss fremur til arm ^ 611 Krtt’ ^a^ duldist enRum fund" ^iend'113’ a^aiatriðið væri það, að Þátt , Ul^ar tækju opinberlega einhvern Þelj 1 Þ°irri samúð og í því bræðra- Utn'Sem allir menn með heilbrigð- þess °^Sanagangi hljóta að bera til ver Þs> sem örlögin hafa leikið Þióð6" dærni eru til um nokkra aða]at ^^.^raidarsögunni. Það var sat^ð' l0’ °R °ss duldist eigi, að synd 'n 1 Þessu tilfelli yrði bezt yrðj dálítilli fjárupphæð, sem i Beigjn emhverri ekkjunni suður hópn °S munaðarlausum barna- ^iandj111 Kennar, frá fólki norður á ^elSisknSCl3t lesi^ hafði um raunir Þjóðarinnar, og þrátt fyrir Sdið rit3 °K ökunnugleikann gat í>að l me^ henni. Var því einróma álit fundar- 0ss bæri að stofna til e?ast a^’ en Það þótti jafnframt ráð- 61tir nyirið elílíi 1131111 en fu, manna þes: Sa bar tvent. Annað það, að menn alment eiga annrikt mjög fyrir og um hátíðirnar, sem og hitt, að samskot ýmisleg eru vön að fara fram í jólamánuðinum til styrktar fátækum bæjarmönnum, en þeirra var eigi slður þörf nú en undanfarin ár. Samskotin til Belga eru nú hafin og hafa þau gengið betur en nokkur hefði getað búist við i fyrstu. íslend- ingar hafa orð á sér fyrir hjálpsemi og gestrisni við alla, jafnt samlanda sína sem ókunnuga menn. Erlendis fer það orð af oss, að vér getum ekkert aumt séð, án þess að reyna að milda þjáningar þeirra sem örlögin hafa leikið illa. ísland mun vera það eina land í heimi, sem engir fátæklingar byggja, í samanburði við þá fátækt, sem tíðkast erlendis. Hér þarf enginn að svelta, hér gengur engin illa klæddur í vetrarkuldanum. En þegar hörmungar hafa dunið yfir landið og eymd og eyðilegging ríkt á fjölda heimilum, þá hafa erlendar þjóðir sýnt oss bróðurþel og samúð á ýmsa lund. Og sé nokkuð rétt- læti til, þá er ekki til of mikils ætl- ast að Islendingar styrki nú ofurlitið þá þjóð, sem orðið hefir fyrir þvt mesta ranglæti og verður að þola þær mestu hörmungar, sem hugsan legar eru i lifinu. Öllum, er lesið hafa þær fregnir sem borist hafa frá viðureign Belga og Þjóðverja, mun fullkunnugt um i hverju þessar hörmungar eru fólgn- ar. Sá, sem þetta ritar, hefir átt kost á að kynnast Belgum töluvert i þeirra eigin landi — hefir notið gestrisni þeirra, veit hve vænt þeim þykir um landið sitt og með hve mik- illi umhyggju þeir vernduðu og hlúðu að heimilum sínum. Þeir gerðu engum neitt mein, og óskuðu að eins þess, að fá að lifa i friði í sinu eigin landi. En skyndi- lega koma óvinirnir með báli og brandi, og heimta að þjóðin gangi á gjörða samninga. Og vegna þess að smáþjóð þessi vildi ekki gjöra það, þá hefir hún orðið að þola þær hörmungar, sem engin orð fá lýst. Allstaðar í heiminum, þar sem sið- aðir menn búa, hafa samskot verið hafin til líknar þeim Belgum, sem mist hafa aleigu sína, af því þeir vildu verja rétt sinn. Réttur þeirra er réttur allra smáþjóða, hvar sem er í veröldinni. Allar þjóðir eru skyldar að verja hann — og vér ís- lendingar ekki sizt. Gefið allir dálítinn skerf, og kom- ið honurn til Morgunblaðsins. ■---1 DAÖBÓBJIN. C Afinæli í dag: Anna M. Símonardóttir húsfrú. Ernilía S. Björnsdóttir, kensluk. Guðný Magnúsdóttir, húsfrú. Guðrún Jónsdóttir húsfrú. Þórdís Jónsdóttir húsfrú. Sólarupprás kl. 10.11 f. h. S ó 1 a r 1 a g — 2.59 BÍSd. H á f 1 ó ð í dag kl. 10.49. f. h. og — 11.30. e. h. jjpai.....:.=n^=imE=ii Jóíabíað JTlorgunbíaðsms er stærsta blaðið og jafnframt hið fjölbreyttasta, sem nokkru sinni hefir verið gefið út á Islandi, eða 20 blaðsíður. Efnisyfirlit: Tlótfití og tjósið, eftir Bjarna Jónsson dómkirkjuprest. Friðtir á jörðu, nýtt sönglag eftir Arna Thorsteinsson við kvæði Guðm. Guðmundssonar. Trd Græntandi til Brazilíu, eftir Þórh. Bjarnarson biskup. Tjatdbúðarkirkjan í Winnipeg (með mijnd), eftir síra Jón Helgason Háskólarektor. Perlurnat þrjár. Þýdd saga. Berspnduga konan, kvæði eftir Maríu Jóhannsdóttur. Brgddir skór. Jólasaga úr sveit, eftir Jón Trausta. Jóf á sjúkraþúsi í Bertin, eftir Jón Halldórsson trésmíðameistara. Sýningin i Hrisfianiu i sumar, með mörgum myndum. Jiirkjuferð á jótadag, eftir Hermann Jónasson rithöfund. Jtuggun, eftir Kr. Linnet yfirdómslögmann og margt fleira. Jólablaðið kostar ekki nema 10 aura. Upplagið var ákaflega stórt, en nú er að eins litið eftir óselt. Pantið blaðið og sendið 10 aura auk burðargjalds. I»að blað þurfa allir að lesa. —|. ii—^l Þjóðmenjasafnið opið kl. 12—2. Náttúrugripasafnið er opið kl. lV.-2Vr Guðsþjónusta í dag 1. sd. e. þrettánda. (Guðspj. Þegar Jesús var tólf ára, Lúk. 2. Mark. 10, 13. 16. Jóh. 7, 14—18). Messað í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 12 síra Ólafur Olafsson kl. 5 síra Har. Nxelsson. Messað f dómkirkjunni kl. 12 sfra Bjarni Jónsson, — 5 síra Jóh. Þorkelsson. Yeðrið í gær: Vm. s.a. andvari, hiti 2.2 Rv. a. kaldi, frost 2.3 íf. logn, frost 4.5 Ak. logn, frost 4.0 Gr. logn, frost 5.5. P ó s t a r á morguu : Ingólfur til Borgarness. V ó 1 b á t u r kom hiugað frá Vest- mannaeyjum f gær. Skautasvell var afbragðs gott á Tjörninni í gær og fjöldi fólks not- aði það í gærdag. Stjórnmálafundur var hald- inn í Hafnarfirði í fyrrakvöld. Ráð- herra og þingmönnum kjördæmisins hafði verið boðið á fundinn. Good- templarhúsið var troðfult og urðu um- ræður fjörugar með afbrigðum. í fundarlok var samþykt traustsyfirlýs- ing til ráðherra fyrir framkomu hans í ríkisráði 30. nóv. f. á. Ráðherra kom aftur hingað til bæjarins um miðjan dag í gær. Nefndakosningin komst ekki í blaðið í gær eins og til stóð. Þess ber að gæta að fjárhagsnefnd hefir óvart fallið úr, en hana skipa: Borgarstjóri, Jón Þorláksson, Sighvatur Bjarnason. Sirœnar Baunir trá Beauvais eru Jjútfeugastar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.