Morgunblaðið - 10.01.1915, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.01.1915, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ fískorurt. Við undirrituð skorum hér með á alla landsmenn, konur sem karla, í samiiðarskyni, að .gefa eitthvað til líknar bágstöddum Belgum. Tillögum — stórum og smáum — er veitt móttaka af ritstjórum blaðanna og í bönkunum. í framkvæmdarnefnd: ■Jes Zimsen, formaður kaupm.félags Reykjavíkur. Matthías í»órðarson, form. Stúdenafélagsins. Vilhj. Finsen, ritstjóri Morgunblaðsins. K, Zimsen, form. Iðnaðarm.fél. Þórunn Jónassen, form. Thorvaldsensféi. Kristín Jákobsson, form. Hringsins Katrín Maqnússon, form. Hins islenzka kvenfélags. Briet Bjarnhiðinsdóttir, form. Kvenréttindafél. Arsœll Arnason, form. U. M. F. R. Anna Thoroddsen, form. K. F. U. K. Bjarni Jónsson prestur, form. K. F. U. M. Jón Sívertsen, form. Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Hannes Hajliðason, form. Fiskifélags Islands. Hannes Hajliðason, form. Skipstjórafél. Aldan. Indriði Linarsson, form. Goodtemplarareglunnar. Arni Jónsson, form. Verkmannafélagsins Dagsbriin. . Guðnmndur Helgason, biinaðarfélagsformaður. Axel Tulinius, form. íþróttasambands íslands. Hallgr. lulinius, form. »Merkúr«. cTCaupsRapur Fæði og h ú s n æ ð i fæst altaf bezt og ódýrast á Langavegi 23. Sími 322. Báhncke’s edik er bezt. Biðjið ætið um það viðurkent um allan heim sem bezta kex er fæst. í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eiríkss, ReykjaYík. Einkasali fyrir ísland. Ágæt bújörö í löggiltum veizlunarstað á Vestuf landi er til sölu nú þegar. heStJ jarðarinnar gefur af sér 200 n af töðu, alt umgirt; engjar öt túninu. Jörðinni fylgja grunnle^ og uppsáturstallai, sem gefa ^ s rúmar ioo kr. árlega. Auk jaI^jr húsa, peningshúsa, sem eru nnikt góð á jörðinni, er þar íbúðarhús ^ sölubúð og 4 geymsluhús fyrir v°rl) og fisk. Eignin fæst með góðum borg°naf skilmálum og sanngjörnu verði of þar að auki kann vera að hún í niakaskiftum fyrir húseig' i Reykjavik, ef um semst. Frekari upplýsingar gefur Bent Bjarnason Bíldudal. jgDÍf Ajs. John Bugge £ Cu. Bergen. Kaupir: Hrogn og Lýsi. Selur: Tunnur og Salt. Símnefni: „Bugges“ Bergen. Ofriðarsmælki. Ólmur reiðskjóti. ÞaS var sunnudaginn þ. 29. nóvember. ÞjóS- verjar kostuðu alls kapps um það, að fleygja sprengikúlum yfir í skotgrafir Breta, en gerðu engin áhlaup. Bretar reyndu að forðast sendingar þessar með því að hlaupa undan. Einusinni vildi svo til að tveir menn rákust á, er þeir ætluðu að flýja. og duttu báðir. Ann- ar þeirra var svo heppinn að hann settist klofvega á sprengikúluna, er þeir höfðu ætlað að flýja. Og í sama bili springur hún. Datt engum i hug að annað mundi finnast af hermannin- um en tætlur einar. En er reykurinn rofnaði stóð hann þar hjá þeim óskadd- ur, en a.llur botninn var úr buxunum hans. Var honum ráðlagt það að ríða ekki slíkum ótemjum framar. Þýzkt beitiskip. Það var opinberlega tilkynt af flotamálastjórn- inni í Washington þ. 16. desember, að þýzka beitiskipið Cormoran hefði kom- ið til Guam á Ladrone-eyjum. Var skipinu gefinn 24) stunda frest- ur til þess að ákveða það, hvort það vildi leggja út á hafið aftur eða vera kyrsett. Það kaus að sigia sinn sjó. ■ .....-j....... Prenívél í mjög góðu standi er til sölu með mjög góðu verði, ágætum borgunar- skilmálum. — Listhafendur snúi sér til Bents Bjarnasonar, BUdudat. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Ótal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Tækifœriskaup á nokktum faíasfnum Ttttur ulíarfatnaður fer tjækkandi í verði; notið því þefta óvenjutega fækifæri. Ludvig Ttndersen, Hirkjustræti 10. iSAtfOLD er lesin mest. S t ú 1 k a óskar eftir búðarstörfum nú þegar eða fyrsta febrúar. Morgunblaðið gefur upplýsingar. rXfinna Unglingsstúlka óskast i vist til 14. mai. Uppl. skrifst. Morgunblaðsins. S t ú 1 k a, reiknings- og tungnmáiafær, sem vélritar, óskar eftir atvinnu. Uppl. Tjarnargötu 85. 8 t ú 1 k a getur fengið atvinnu i brauð- sölubúð. Tilboð merkt »Strax« sendist Morgunblaðinu. 1 hinum aflasæla Arnarfirði, r sem kolin eru að finnast, hefir u° . . ot ritaður til sölu, bæði húseigulf jarðir í ágætri rækt, með mjög siíi6 gjörnu verði, sem vert væri 30 frekari upplýsingar um, hjá Bent Bjarnasyni Bíldudal. Tilkynnist að móðir og tengdamóðíf ^ ar, Sigriður Jónsdóttir, andaðist 4 P^ej Jarðartör er ákvgðin 14. s. m., heís* húskveðju kl. Il1/, f. m frá heimil* ^in látnu. Bergstaðastræti 4. Guðfinna Einarsdóttir. Páll Magnl's :S0n' Öllum þeim, sem sýndu mér fnll|tííiiS hluttekningu vlð fráfall og jarðarfö1" ástkæra eiginmanns, Guðna sál. Þ°r*a|/ií|aet'- ar, vottaeg hér með mitt bezta ÞsK Reykjavik 9. jan. Margrét Þorláks1 iJviP" Jarðarför Þorvarðar bónda á Jófrlðarstöðum fer frajn 1,1 daginn 13. þ. m. Húskveðjan hefst K f. h. á heimili hins látna. Elin Jónsdóttir. 'jj£ £eiga Tvö herbergi með góðam JVj , nm og eigin inngaogi eru straí^ »>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.