Morgunblaðið - 25.04.1915, Page 3

Morgunblaðið - 25.04.1915, Page 3
25. april 170. tbl. MORGUNBLAÐIÐ 3 Þrátt fyrir miklar endurbætur á Overland bifreiðum á þessu ári, hefir verðið lækkað að mun. Overland Model 81 með öllum nýtízku útbúnaði kostar nú að eins 4500 kr. Reynslan hefir sýnt og sannað að Overland bitreiðarnar eru ódýrari í notkun, og sterkari og þægi- legri en aðrar bifreiðar. Vöruflutningsbifreiðar, sem flytja 1 smálest, kosta 6500 krónur. Þeir sem ætla að tá sér bitreiðar finni mig að máli áður en »Gullfoss« ter til New-York, því það verður síðasta tækifæri á þessu sumri til að fá sér bifreið. Jónatan Þorsteinsson, Umboðsm. Overland á Islandi. ir=inT H==1[===1C Jón Kristjánsson læknir. Gigt og hjartasjiikdómar. Fysiotherapi. ■pyrst um sinn til viðtals kl. n—1 í Lækjargötu 4, uppi. Það borgar sig að halda til haga öllum gömlum ull- artuskum. Þær eru keyptar háu vérði Theodor Johnson Konditori og Kafé stærsta og fullkomnasta kaffihiis í höfuðstaðnum. — Bezta dag- og kvöldkaffé. — Hljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—11 */2 Conditori & Café Skjaldbreið fegursta kaffihiis bæjarins. Samknmustaður allra bajarmanna. Hljómleikar á virkum dögum kl. 9—1 i^/si sunnudögum kl. 5—6. A.V. Mikið úrval aj áqætis kökutn. Ludvig Bruun. í Vfiruhúsinu. Lengsta talsímalína heimsins er línan milli New-York og San Francisco, og var hún opnuð til almennings-afnota 25. jan. þ. á. Hún er 5424 kílómetrar eða 9 sinn- um lengri en talsímalínan milli Reykjavíkur og Seyðisfjarðar. Það eru 2 tvílínur og i hvorri um sig eru 10.848 kílómetrar af 4,2 m/m Wðdregnum koparþræði og vegur Þráðurinn á allri línunni 2960 ton. Sími þessi, sem liggur yfir þvera Ameríku frá Atlanzhafi til Kyrra- kafs, liggur gegnum 13 ríki. 130 kúsund staura þarf til að bera lin- Una yfir meginlandfð. Ef nokkur rödd væri svo sterk, hún gæti heyrst frá New-York til San Francisco, þá mundi það taka hana 4 klukkustundir að komast þessa vegalengd gegnum loftið. Með talsímanum berst röddin frá New York til San Francisco á ein- um fimtánda parti úr sekúndu með 90 þúsund kílómetra hraða á sekundu. Rödd manns sem talar í talsímann í New-York heyrist í San Francisco 3 klukkustundum fyr, það er að segja þetta er mismunurinn á klukk- unni i þessum tveimur borgum. Fyrsti maðutinn, sem talaði i rafmagnstalsima, var sá sem fann hann upp, Mr. Alexander Graham Bell, og sá, sem heyrði fyrstu orðin, sem töluð voru i talsíma, var félagi Mr. Bells og aðstoðarmaður, Mr. Thomas Augustus Watson, sem sjálfur bjó til með eigin höndum fyrsta talsimaáhaldið, eftir fyrirsögn Bells. Þetta var árið 1876. Nú töluðu þessir sömu menn aftur saman gegnum lang lengstu talsimalínu heimsins, Mr. Bell i New-York og Mr. Watson i San Francisco. Mr. Bell talaði þá i fyrsta talsimaáhaldið, sem búið var til og heyrði Mr. Watson vel til hans, en þau auðvitað ekki eins vel og með því margendurbætta talsímaáhaldi, sem nú er notað. Þetta er lang lengsta talsimalína, sem til er i heiminum og á engan sinn lika, enda er sagt, að maður heyri hérumbil jafnvel gegnum þessa 5500 kilómetra löngu linu eins og maður tali við annan gegnum innan- bæjarsíma. Talsímagjaldið frá New-York til San Francisco fyrir 3 ja minútna viðtalsbil er 82 krónur og 27 krón- ur fyrir hverja minútu, sem framyfir er. En línan kostar líka 8 miljónir króna. G. J. 0. Kvef og hæsi Bezta meðalið er Menthol-sykrið þjóðfræga úr verksmiðjunni í Lækjar- götu 6 B. Fæst hjá flestum kaupmönnum borgarinnar. Srœnar Baunir frá Beauvais eru ljúffengastar. . \

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.