Morgunblaðið - 25.04.1915, Page 5

Morgunblaðið - 25.04.1915, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ S VÁTí{YGGINGAí{ Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabócafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit. Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging: Nordisk Brandforsikr. Sæábyrgð: Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—11 og 12—3. Det kgi octr. Brandassurance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. 'og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Gari Pinsen Austurstr. i, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 —7 x/«. Talsimi 331. Vátryggið í »General« fyrir eldsvoða. Umboðsm. SIG. THORODDSEN Frikirkjuv. 3. Talsfmi 227. Heima 3—5 Capf, C. Troííe skipamiðlari. Hverfisgötu 29. Talsimi 233. Brunavátryggingar—Sjóvátryggingar Stríðsvátryggingar. DÖGMENN Sveinn Björnsson yfird.lögm. Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Sími 202. Skrifstofutimi kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6 Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16. Olaiur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Simi 213. Venjulega heima 11—12 og 4—3. Jón Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Simi 435. Venjulega heima kl. 4—31/,. Guðm. Olatsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Bjarni 1». Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. Heima 12—1 og 4—3. Sími 263 Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistnr og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthiassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Skrifstofa amsjónarmanns áfengiskaupa er opin 3—s síðdegis á Grundarstig 7. Simi 287. f Ahlaup á gaddavirsgirðingar. Myndin hér fyrir ofan sýnir hermenn vera að yfirbuga eina af þeim mörgu torfærnm, sem þeir verða að sigrast á til að komast áfram. Myndin er frá bardögum við Neuve Chapelle og Givenchy í Flandern. Eins og menn vita er gaddavírinn mjög notaður til víggirðinga. í bardögum þeim, sem hér geturum, unnu Englend- ingar við Neuve Chapelle, en lutu lægra haldi við Givenchy, þó áhlaup þeirra þar væri geigvænlegt. Þegar áhlaupsmennirnir, sem voru úr Liverpool-hersveitinni, komu fram að gaddavirsgirðingunum, sáu þeir að þær voru alveg óskaddaðar þrátt fyrir alla stórskotahríðina, sem á undan var gengin. Án þess að hika við, gerðu þeir atlögu að girðingunum. Þá hófst áköf skothríð á þá úr skotgeilum Þjóðverja og notuðu þeir bæði vélabyssur og handsprengjur. Undirliðsforingi, Young að nafni, komst gegnum girðinguna, en féll í sama bili. Á myndinni gefur að líta enskan dáta, sem er að klippa sundur vírstrengina með stórum skærum, en bak við hann stendur .3nnar og kastar handsprengju. Enskar handsprengjur eru festar á stöng og er það gert til þess að hægra sé að fleygja þeim. Og hinumegin gína við vélabyssukjafíar Þjóðverja. Frá Austfjörðum. — Hið pólitíska líf hór um slóðir virðist, sem stendur, með fremur litlu lífsmarki; < öllu falli er ekki f j ö r u g t um það um þessar mundir. — Varla minst á hvorki ráðherrann í eða utan ríkisráðs eftirleiðis, nó heldur á fánann eða »útboðið« eða yfirhöfuð á neitt af því sem í sumar var mest um rætt, alt liggur < þagnarþey og »spjalla menn nú í kyrþey«! Útl. tíðindi, sem Morgunbl. flytur hingað af ósköpunum 1 Norðurálfunni, leiða alla athygli manna að sór, eins og vonlegt er, enda standa menn eins og á öndinni, þegar póstar koma og er eigi að undra, því úrslit þessarar voða- styrjaldar geta ef til vill haft alveg ófyrirsjáanleg áhrif og afleiðingar < för með sór fyrir nólmann okkar í svo ótal mörgu tilliti. Fallega var það gert af Morgunblaðinu og frumkvæðis- mönnum þeim, er stofnuðu til sam- skota handa Belgjum. E i g i þ e i r, Belgir, ekki bágt nú sem stendur, þá eiga engir bágt. — Hór í hreppi er verið að sýna lit á að vera með og skjóta einhverju saman; »fáir erum vór og smáir«, en samt —. Tíðarfar hefir, síðan snjóinn mikla keyrði niður á jólaföstu, verið talsvert stirt og umhleypingasamt; oft komið talsvert langir hagleysis-kaflar yegna áfrera, en nú < nokkra daga að und- anförnu hefir ágætis blíðviðri verið svo svell hefir þorrið til mikilla muna, en á fjöllum er snjókyngi mikið. Þá fara þau nú væntanlega bráðum að sýna sig hór við laud »skipin okk- ar«; auðvitað árna allir þeim alls góðs og að þau megi varðveitast frá sprengi- duflunum illrændu og ómannúðlegu. Nöfnin á þeim ágæt; en trúað gæti eg því, aö alment yrðu þau nefnd »Gullið« og »Goðinn« svona til hægðarauka og sem gælunöfn. Útlit er fyrir að Ktill ætli stuðning- ur að verða fyrir hreppsbúa hér af vesturheimsku vörunum. Aldrei var nú reyndar til mikils mælst, eg held fáeinir pokar, enda ókomið hingað enn. Ekki hefir þó vantað að yfirvald vort hafi ekki gert hvað hægt hefir verið að gera til þess að koma þessum »slatta« frá sór — þvi á Eskifirði hygg eg þær hafi legið síðan < haust — en skipstjórarnir á þessum skipum, sem helzt eru á ferðinni, virðast ekki sérlega þægir viðfangs; sórstaklega virð- ast þeir nú orðið hafa eithvert »auka- horn« < síðu vesalings Berufjarðar, og veit þó engin hvað »strákur hefir til unnið«. Meira að segja, að síðan inn- siglingin var bætt < sumar með inn- siglingarmerki á svokölluðu Hlífólfs- skeri virðast þeir vera orðnir enn smeikari við Berufjörð, en nokkurn tima áður, svo það Ktur næstum út fyrir, að það só ekki nema til ils eins að vera að fást við umbætur og leið- beiningar við hafnarinnsiglingar, eða < öllu falli að það hafi ekki sýnilegan hagnað í för með sór — borgi sig blátt áfram ekki. Reykinn af »r ó 11 u n u m!« höfum við þó fengið; því nýlega hefi eg frótt, að sýslumaðurinn okkar hafi þó á ein- bvern hátt getað komið »slatta« þess- um áleiðis til Berufjarðar með ein- hverju skipi — veit ekki nafn þess — sem 1 e i ð átti hór suður um, og auð- vitað mun skipstjóri þess hafa lofað sýslumanni því, að skreppa með slatt- ann inn á Berufjörð. En viti minn! Þ a n n dag sem menn áttu von á glaðn- ingnum, sáu menn skipið halda suður um, án þess að Kta við Berufirði; en ákaflega r a u k úr því. — Búið — og »hamingjan má heilög vita, hvort við eignumst n o k k u r n bita af öllum þessum ó g n a m a t«, eins og kveðið var hérna á árunum, er Kkt matarhapp úr höndum slapp, ónefndri sveit. — —n. W etterló þingmaður frá Elsass, gerðist sjálfboðaliði hjá Frökkum í upp- hafi ófriðarins. Flokksmenn hans á þingi gerðu hann flokksrækan þegar í haust, eins og getiö hefir verið < Morgunblað- inu. Þ. 8. þ. mánaðar var hann ger þingrækur. Niðursoðið bjöt trá Boaiivais þykir bezt á terðalagi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.