Morgunblaðið - 29.08.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.08.1915, Blaðsíða 3
29- ÍRÚS1 295. tbl. MORGUNBLAÐIÐ 3 Hvað er Danolit-málning? Það er nýjasta, bezta en samt ódýrasta málningin til allrar útimálningar. Jafngóð á stein, tré og járn. Danolit er búinn til af Sadolin & Holmblad & Co’s Eftf., Kaupmannahöfn. Aðalumooðsmenn: Nathan & Olsen. CHIVERS jarðarberin niðursoðnu eru ljúffengust! Hst í öllnm betri YerzlnBuml Nýtt konungsríki. Fregn hefir komið um það, að Þjóðverjar hafi lofað Lithauen frelsi, sameina báða rikishlutana, þann rúss- Qeska og prússneska, og skipa þar Tfir konung. Síðan á landið að hafa sitt eigið frjálsræði, sjálfstjórn og tógojafarþing, líkt og er i Prússlandi. Konungurinn er þegar valinn, og er það Joachim, yngsti sonur Vilhjálms kýzkalandskeisara. Seint er um langan veg að spyrja sannra tíðinda, og eigi vitum vér hvað hæft er i þessu. Hefir fregnin farið helzti margra á milli til þess að vera sönn. Blað það, sem vér höfum hana eftir, hefir hana frá París. Franska blaðið »Petit Jour- nal« hefir fengið hana frá Milano, og þangað er hún komin frá Lugano eftir mönnum frá Lithauen, sem tekist hefir að strjúka úr héraðir.u um- hverfis Kovna. En hvað um það, fregnin hefir vakið allmikia eftirtekí, eigi sízt hjá Lithauenum, sem erlendis búa. Gabys, forstjóri upplýsingaskrifstofu Lithauena í Paris, segir, að Lithauen- ar hafi þegar fengið nóg af »verndc Þjóðverja og hreinlyndi þeirra. í Bern áttu og Lithauenar fund með sér og mótmæltu kröftuglega hinni »grimdarlegu og ómannúðlegu ,hernaðaraðferð« Þjóðverja, en létu í í Leienfelderhof. Eftir Chr. Skredsvig. Knútur frá Strönd hafði mynda- Btofu sína beint upp af minni myndastofu. Það hlaut eitthvað að ganga að honum í dag — annað hvort óhepni í peninga- ástum, eða þá að hann gat alls ekki málað; — því nú gargaði hann á fiðluna í stað þess að vinna. Mér þótti vænt um Knút. Við höfðum farið samtímis úr heimahögum og hittumst í Kristi- aniu sem fyrirtaks hæfileikamenn. Já, slíkt og þvílíkt, sagði fólkið, og þetta skuli að eins vera óbrotnir bændasynir! Þeir eru snillingar! — Og þetta var satt um Knút. Aldrei nokkru sinni hefi eg hitt mann sem gat leikið sér eins að málarapensli sem hann. Eg dáðist þá að honum, ekki sem •uálara eingöngu, heldur og að prúðmenskunni, sem var honum ®vo eiginleg. Satt að segja, þá vorum við ttkir; við höfðum báðir skömm á borgarbúum og mentun. Við 8kildum hvor annan, því við höfð- ljós virðing sina fyrir bandamönn- um og ósk um það, að þeim yrði sigurs auðið. Friður. Sagt er að Þjóðverjar hafi lýst því yfir um miðjan þennan mánuð — eigi opinberlega þó — að þeir mundu nú fúsir til þess að semja frið, ef kostir yrðu eigi þeim mun óaðgengilegri. Vonast þeir til þess að bandamenn muni og fúsir til þess, þó eigi væri af öðrum ástæð- um en þeim, að stöðva bölvun ó- friðarins eins fljótt og unt er. Þjóð- verjum sjálfum óar við því að leggja út i annan vetrarhernað. Ameríska blaðið »Evening Sun« segir, að friðarkostir þeir, sem Þjóð- verjar ætli að bjóða, séu þeir, að Rússar fái Galizíu og frjáls afnot af Hellusundi,fyrir Pólland,— Belgum skuli aftur skilað landi sínu og páf- inn skuli vera milligöngumaður. Þjófurinn vill skila þýfinu með þvi móti að hann sleppi við hegn- um þolað súrt og sætt heima hjá pabba og mömmu síðan við vor- um svo litlir að við stóðum ekki út úr hnefa. Svo höfðu árin liðið og við sáumst ekki fyr en löngu seinna í Dresden. Og nú höfðum við myndastofur okkar í sama húsi. Og það getur vel verið að við höfum gert okkur marga glaða kveldstund í Leienfelderhof, þegar ölið flóði úr tunnunum og við töl- uðum saman um gamalt og nýtt. En þennan dag get eg naum- ast kallað dag, því nú var vetur og rökkur yfir alt. Eg var að mála hvolpinn minn, sem sat hjá þilinu og átti að vera hinn vitur- legasti. Hvolpurinn var latur sláni af hinu stóra danska hundakyni og varð syfjaður meðan eg var að mála hann, eins 0g allar lifandi fyrirmyndir. Hann deplaði aug- unum með mestu erfiðismunum, eins og hann ætlaði að telja mér trú um það, að hann væri jafn- vel vakandi þótt hann Væri með stírurnar í augunum. Hann sperti brýn nokkrum sinnum, en það varð árangurs- laust........Onei..........Hann ingu — oss þykir gaman að vita hvað Benedikt XV. segir um það, segir blaðið. Símskeyti frá Rómaborg segir að Caspari kardináli hafi verið kvaddur heim á fund páfa. Caspari var þá í sumarfríi. Þykir mönnum líklegt að þetta sé fyrirboði meiri tíðinda og spyr nú hver annan hvað sé að gerast í Vatikaninu. Það er mælt að bréf hafi borist páfanum frá Franz Joseph keisara, þar sem skor- að er á páfann að beitast fyrir þvi, að friður komist sem fyrst á. »Eg sjálfur bið guð um frið 1« á keisar- inn að segja i bréfinu. Það er enginn efi á því að Vati- kanið mun beita öllum áhrifum sin- um til þess að vinna i þágu friðar- ins meðal kaþólskra manna. Öllum kaþólskum biskupum hefir verið fal- ið að vinna að því af alhug. Þá er og talið að italskir jafnaðar- menn ætli að bindast samtökum um það, að fá frið eins fljótt og unt er, og muni þýzkir jafnaðarmenn leggj- ast á sveif með þeim. hneig niður, sneri höfði að vegg og sofnaði. — Mosi! hrópaði eg, og aftur reis hann á fætur og starði á mig galopnum augum, eins og svefngangari. Þvi eg vildi mála. Eg hafði nú reynt að halda honum vakandi með ýmsu móti. Fyrst með botnlausri flösku, sem eg hringlaði í með sogpípu, en hann hafði nú ekki gaman af því lengur. Og nú tók eg hatt- inn minn, setti hann á göngu- prikið og veifaði þessu fyrir framan nefið á Mosa. Þetta hafði hann aldrei séð á æfi sinni fyr. Og furðuhrifinn vaggaði hann nú hausnum eftir því hvernig eg veifaði hattinum. Og eg hafði litadiskinn í hnjánum og málaði. En það stóð ekki lengi — því nú vældi Mðsi í bænarrómi, lædd- ist fram að hurðinni, leit á sner- ilinn, síðan á mig, og ýldi. — O-þetta er nú bara hrekkur úr þér! sagði eg. En — hver veit? Og eg fylgdi honum út í garðinn. Þar stóð hann, lagði kollhúfur og leit hálfgrátandi á mig. — Jæja, áttirðu nokkurt erindi? Nei, hann átti ekkert erindi. Hentugasta nýtízku ritvélin nefnist „Meteor". VerB: einar 185 kr. Upplýsingar og verðlisti með mynd- um í Lækjargötu 6 B. Jóh. Ólatsson. Simi 520. Beauvais Leverpostej er bezt. Capí, C. Troile Skólastræti 4. Talsími 235. Brunavátryggingar—Sjóvátryggingar Stríðsvátryggingar. Vátrvggið í >General< fyrir eldsvoða Umboðsm SiG. THORODDSEN Frlkirkjuv. 3. Talsími 227. Heima 3—B Sirœnar Baunir frá Beauvais eru ljúffengastar. En er eg kom inn í herbergi mitt aftur, gramur og fúll út af þessu, gekk Mosi á sinn stað og settist þar. Mér féll allur ketill i eld. — — Góði Mosi minn, mælti eg, »ausruhen« ! Og veslings greyið kunni sér ekki læti fyrir gleði. En sem sagt, Knútur hamaðist á fiðlunni. Brot úr sorgarvísum og kveinstafi. Honum hefir víst fundist hann vera heima í hlíð- unum hjá sér einhvern haustþoku- dag og eiga að gæta kúnna, Eg fór upp til hans. Við hefðurn gott af því að ganga út. — Já, við hefðum gott af því. Þessi hendi hérna — og hann benti á myndina — hefir ætlað að gera mig vitlausan í dag. — Fáðu þér fyrirmynd, sagði eg. — Já, en — já, auðvitað, og Knútur klóraði sér í hvirflinum. Þú ættir að mála dýr, sagði eg, 0g þá þyrftirðu ekki að ganga með þennan lubba. Knútur gekk hljóður um gólf, ýmist með fiðluna undir hendinni eða undir hökunni og glamraði á hana: — klimp — klimp — klimp, Svo brá hann henni undir eyr- að og spilaði eitt meiri háttar fjörugt lag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.