Morgunblaðið - 29.08.1915, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ
3
csa D AGBÓRIN. e
Afmæli í dag:
Guðrún Guðnadóttir húsfrú.
Magdalena Jósefsdóttir húsfrú.
Eggert Benediktsson bóndi.
Guðm. Þorkelsson.
Jón H. Isleifsson verkfr.
Sólaruppráskl. 5 f. h.
Sólariag — 7.56 síðd.
Háflóð í dag kl. 7.52 árd.
og — 8.10 síðd.
Veðrið í gær:
> Vm. s.a. kaldi, hiti 5.9.
Rv. n. hvassviðri, hiti 6.5.
íf. n.v. kul, hiti 6.7.
Ak. n.n.v. kaldi, regn, hiti 4.0.
Sf. n.v. st. kaldi, regn, hiti 5.3.
Þh. F. n. kul, hiti 6.7.
Guðsþjónnstur í dag, 13. s. e. trin.
(Guðspj. Samarriti og Levíti, Lúk. 10,
Matt. 20, 20—28, Jóh. 13, 34—35)
kl. 12 í dómkirkjunni (síra Bj. J.) og
kl. 5 í fríkirkjunni (síra Ól. Ól.).
Náttúrngripasafnið opið kl. I1/,—
2Vs-
Þjóðmenjasafnið opið kl.
12—2.
Eristján Þorgrímsson konsúll hefir
legið veikur af gigt í nokkra daga.
Farþegar á Gullfossi, auk þeirra,
sem áður voru taldir: Ludvig Ander-
sen klæðskeri, E. E. Lyche kaupm.,
Eva Blytt jungfrú, Sigfús Blöndahl
stórkaupmaður, Sveinn M. Sveinsson
kaupmaður, Tómas Jónsson kaup-
maður, Riis kanpmaður og frú, Þor-
valdur Benjamínsson framkvæmdar-
stjóri, Sigurður Guðmundsson, klæð-
skeri, Friðrik Bjarnason og Helgi
Guðmundsson, stúdentar.
ísland. í gær var nokkrum bæjar-
mönnum boðið til morgunverðar í hinu
nýja skipi Sameinaðafólagsins og sigldi
það einni stundu fyrir hádegi með
gesti sína vestur í Flóa — og kom
eigi aftur fyr en undir kvöld. — Skip-
ið fór BÍðan til Vesturlands. Meðal far-
þega: Magnús Torfason, bæjarfógeti á
ísafirði, frú Sigr. Thorlacius, Oddur
Guðmundsson Bolungarvík.
Fjárlögin voru afgreidd úr Neðri
deild i gær.
Strandferðanefndin í þinginu hef-
Ir komist að samningum við Eimskipa-
fólag íslands um það, að fólagið taki
að sór að sjá um strandferðir árin
1916—17 með lelguskipum. Fyrir
það á fólagið að fá 75 þúsund krónur,
en verði tap á strandferðunum þrátt
fyrir það, á landssjóður að bera
ábyrgðina.
ísafold. Tulinius hefir boðið land-
inu strandferðaskipið ísafold til kaups
fyrir 72 þús. krónur. Því boði verður
sennilega eigi tekið.
Allskonar niðursoðnir ávextir, svo sem:
Brómber, Apricots, Ananas og Ferskjur. Einnig
margar tegundir af Sultntani
nýkomið í
Yerzlun 0. Amundasonar
Simi 149. Laugavegi 22 A.
Matvara alls konai,
Kaffi og Sykur,
ódýrast í
Yerzl. ¥QN, Laugavegi 55.
Jiafnia:
Lageröl, Porfer og Pilsner
ódýrast i
*X/Qrzlun cfimunáasonar,
Sími 149. Laugavegi 22 A.
Síumpar og JSorefí BhiRjué. Cinnig
JiéurReléa íérefíié goéa
nýkomið
í Husfursfræfi f.
Tisg. G. Gunníaugssott & Co.
LTIUGTiVEGl 1
fæst úrval af
Karlmanna, Unglinga og Drengja, ytri og innri fatnaði.
Peysur á unglinga og drengi,
Axlaböndin og Axlabandasprotarnir góðu, lika komið
á Laugaveg 1. Jón Hallgrímsson.
Olla.
Ennþá geta nokkrir menn fengið 0LÍU, með
rímilegu verði.
Viö pöntunum taba:
Jón Bjarnason, Laugayegi 33
eða
Jóh. 0gm. Oddsson, Laugavegi 63,
sem ennfremur veita allar frekari upplýsingar.
^ cTapaé ^
Tóbakspoki týndnr milli Hafnar- fjarðar og Reykjaviknr. Skilist til Morg- nnblaðsins.
Eitt herbergi óskast til leign 1. okt. R. v. á.
1 herbergi ðskast, helzt með sér- inngangi, 1. október. Upplýsingar gefnr Olafnr Grlmsson Lindargötn 23. Gullhringnr (með plötn) meö stöf- nnnm G. B. hefir tapast i Anstnrbænnm. Skilist i Isafoldarprentsmiðjn.
Til Byrarbakka
fer Overland-bifreið kl. io i fyrra-
málið. Tveir menn geta fengið far.
Gunnar Guunarsson.
Simi 434.
,Elektron‘.
Málgagn símamanna.
Agúst 1915:
Ritsimatæki Wheatstone’s, eftir
Frb. Aðalsteinsson.
íslenzkir loftskeytamenn, eftir Otto
Björnsson.
Nýr Atlantshafssæsími.
»Köbenbavns Radiotelegrafskole*.
Flugdrekar og kafbátar.
Útbreiðsla símanna.
»Verband mittlerer Reichs- Post-
und Telegraphenbeamten* o. m. fl.
Biðjið um ókeypis sýnishorn.
Afgrm. Daniel Oddsson simritari.
cKensía
Ensku
kenni eg frá i. september.
Sigurbjörn Sveinsson.
Nokkrir vanir kvenmenn og
karlmenn geta fengið atvinnu
um tima við fiskvöskun hjá
H.f. Kveldúlfur
Hátt kaup. Ágæt húsakynni
og áhöld til vöskunar.
Þeir sem vilja sinna þessu
snúi sér í dag til verkstjóra
okkar
Jónasar Magnúss.
Bræðraborgarstíg 19,
en úr því til sama manns í
husum okkar við Vatnsstíg.
If. fíiÉílfir.
cffiaupsfiapur j
Miðsvetrarbær kýr fæst i
vogi. |