Morgunblaðið - 29.08.1915, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.08.1915, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ S Söngkensía. 1. seplember byrja eg affur söngkensíu, Laura Tinsen. Bezla ðlið töS'? Heimtið það! Aðalumboð fyrir ísland: Nafhan & Olsen. Beauvais nlðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar i heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætíð um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Sunlight Sápan hefn- alla hina ágætustu. eiginlegleika. Betra að þvo úr henni en nokkurri annari sápu, skemmir ekki fötin þvi hún er búin til úr hinum hreinustu efnum, og allur tilbúningur hennar hinn vandaðasti. Flýtir og léttir þvottinn. ÞE5SA sáru ættu ailir að biðja um. FariO eftir fyrlrsogninni sem er á Oilum Sunlight sápu umbúðum. 8«I BERCENS NOTFÖRRETNINC Nætur, Sildarnætur, Tilbúnar Stangarnætur, Snerpe- nætur fyrir kópsíld, síld, makríl. Fisknetj agarn, úr rússneskum, frönskum og itölskum hampi. Færi, Lóðarfæri, Kaðlar. Öngultaumar, Segldúkar, Presenningsdúkár — tilbúnar Presenningar. Knútur blíðlega. Mari atóð eins og klumsa þangað til eg fekk skýrt það fyrir henni að Knútur væri ekki sterkur á svellinu í þýzkunni og hefði ætlað að segja »schönes Gesicht« og þá trítlaði Mari ánægð til öltunnanna sinna aftur. En nú rankaði Knútur við sór og sagði að það hefði verið skammarlegt að hann hefði ekki hlustað á taugaveikissöguna mina til enda — en það var eitthvað svo fallegt við ávalann á kinn- Um Mari — frá hökunni og upp að eyranu — hefirðu ekki tekið sftir því? Knútur fór að gera öiyndir úr ölinu, sem farið hafði hiður á borðið og hafði til þess Gdöpýtu, en eg þaggaði niður Si'emjuna yfir því að hann hafði ekkert heyrt af þvi sem eg var að segja. Þessi ávali minnir 'hig á. — — Já, eg hefi víst ^agt þér. frá þvi? — Hvað? — ^ hvað minnir? — ávali? sagði eg. — Heíi eg ekki sagt þér frá p®u? — Nei — Það er einkenni- St! Hún sem ,var heimasætan ®eljadalnum, þar sem eg var ^ hiáia eitt sumar. það var víst ágæt stúlka, mælti Knútur og leit á mig með bænarsvip. Góði, segðu mér frá því! Það er ekki löng frásaga, en við vorum trúlofuð. — Trú- lofuð? — þú — Knútur? og hefir altaf þagað yfir því — n-e-i —! Hún hafði mikið að gera og gekk berfætt — hún var lítil og mjúklega vaxin, dálitið sólbrunn- in — brúnt hár og blá augu. — Og svo var hún svo falleg á vangann þegar hún setti á sig skýlu. Mér er ómögulegt að segja frá því hvernig á því stóð að hugir okkar hneigðust saman, en það byrjaði eins og minning um bjartar sumarnætur. Er það ekki fallegt? Og þegar eg minn- ist nú þeirra daga, þá er mér það óskiljanlegt að þeir verða allir að björtum sumarnóttum. Það kom fyrir að hún grét af því að hún var lítilmótleg, en eg frægur og átti ríka ættingja. Hún hafði lesið um mig og séð myndir eftir mig, teknar úr «Alþýðuvin- inum«. Og mln vegna færðu ekki leyfi til þess að verða leiguliði, Knútur, sagði hún. Já, þvi að eg var ákveðinn í því að setjast þar að — og — En svo kom að því að eg varð að fara og enn hafði eg ekki talað við föður hennar. Nú var hann á seljaslægjum langt uppi i heiði. Svo lagði eg af stað til að hitta hann og hafði með mér veiðistöng, eins og eg ætti eitt- hvert erindi. Af fjallrana nokkrum í nánd við selið sá eg fólkið vera að taka saman, en ekkert vatn og engan læk sá eg þar nokkurs- staðar nærri. Eg vildi helzt hitta föður henn- ar einan, en nú gekk alt fólkið heim í selið. Það fór að rjúka — nú átti vist að borða miðdegis- verð. Eg lagðist undir grjóthrúgu skamt frá selinu, þó þannig, að enginn gat séð mig. Þarna beið eg lengi. Jú, svo kom út kona með mjólkurfötur og svo bóndinn og fór að athuga ljáina. Eg var nú sem á nálum, en bráðum var hann einn úti. Eg blístraði lágt — svo hærra. Hann leit þangað er steinhrúgan var. Eg lét hann sjá mig, hann heilsaði og sá fljótt að eg mundi eiga erindi við sig einan. Hann tók hrífu í hönd sér og gekk gætilega í áttina til mín, rakaði hingað og þangað og lagaði sát- urnar. Enginn sá hann, og bráð- um lá hann flatur undir stein- hrúgunni hjá mér og sagði mér frá því hvað selstúnið væri grýtt — ekkert nema grjót. Mér datt í hug, sagði eg, að spyrja um fiðluna hans —‘ hvort hann vildi selja hana — eg var nú á leið til borgarinnar og skemti mér stundum við það að leika á fiðlu. Svo mintumst við á Ola Bull, en aftur snerust ræðurnar að grýttri jörð og heyþerri. Það tók að líða á kvöldið, eg varð að fara, þakkaði honum fyrir mig og kvaddi. Við stóðum á fætur. — Nei, það er eg sem verð að þakka fyrir okkur, sagði hann. Við Sigriður mín “höfum oft sagt það, að það er vandfundinn kaup- staðarpiltur, sem er eins blátt áfram og viðkunnanlegur. Svo meyr hefi eg aldrei orðið sem þá, hvorki fyr né síðar. Eg fekk grátstaf í kverkarnar, eg veit ekki hvort það hefir verið meira; en það fekk mér svo mik- ils að segja honum frá því að við Ása værum trúlofuð. Honum hafði dottið það í hug, en hann hafði ekki hugsað neitt frekara um það. Stúlku, eins og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.