Morgunblaðið - 05.09.1915, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.09.1915, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ George Duncan & Co., Dundee. Sérverksmiðja í Dundee- og Kalkútta-striga-pokum, og Hessians til fiskumbúða. Framleiðir allar jute-vörur. Stórt úrval af allskonar Hessians ávalt fyrirliggjandi hjá umboðsm. fyrir ísland, G. Eiríkss, Reykjavik. Neðanmálssögur Morgnnblaðsins eru beztar. .Sanitas' er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinura. Sími 190. þær drnkkn brensluspiritns. í Mandal í Noregi bar það við snemma í fyrra mánuði, að tvær konur á fertugsaldri og tveir ungir piltar sátu að drykkju saman — brensluspiritusdrykkju. I miðju kafi varð önnur konan svo veik, að sækja varð lækni. En hann kom of seint — konan var dáin af afleið- ingum of sterks drykkjar. Víða í Noregi drekka menn brenslu- spiritus vegna þess að brennivínssala er bönnuð. -------—s— Dýrtíðarhjálp f Noregi. í þingi Norðmanna var nýlega samþykt að veita i miljón króna á næstu fjárlögum til þess að veita lágt launuðum starfsmönnum lands- ins dýrtíðarbjálp. Var fjárbeiðni þessi samþykt í einu hljóði, en þó situr fjöldi bænda á þingi Norðmanna. En hugsunarháttur þeirra er harla ólíkur hugsunarhætti bændanna hér á landi, að minsta kosti þingbænd- anna. — Biðjið kaupmann yðar um ,Berna‘ át-súkkulaði, frá Tobler, Berne, Sviss. íbúð ósfiast 1. ofit. eða fyr. tRitstj.vísar á. Niðursoðið fejöt frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. * Þakkarávarp. Hér með vottum við undirrituð okkar innilegt hjartans þakklæti öll- um þeim, sem sýndu okkur hlut- tekningu við fráfall okkar elskulega sonar og bróður, Otto sál. K. G. Jónssonar. Einkum og þó sérílagi þökkum við hinum mörgu og trygg- lyndu félagsbræðrum hans í K. F. U. M., sem vitjuðu hans þrátt og oft í hinni löngu og ströngu bana- legu hans og glöddu hann og styrktu á ýmsan hátt og hjálpuðu okkur af scnnu göfuglyndi og gerðu útför hans heiðarlega. / Hann, sem breiðir yl yfir blæð- andi sár og hefir sagt: sjúkur var eg og þér vitjuðuð min, og það sem þér gerið einum af mínum minstu bræðrum, það gerið þér mér. Hann biðjum við af rikdómi sinnar náðar að blessa þessa göfuglyndu og góðu velgerðamenn okkar, og við munum jafnan minnast þeirra með hlýju og þakklátu hjarta. Rvik 3. ágúst 1915. Marqrét Þorqrlmsd. Bjðrn Jónsson. Prjónatuskur Og Ullartuskur kaupir hæsta verði Hittist i pakkhúsum Godthaabs eftir mánaðamótin. Nýjar isl. Kartöflur og Gulrófur fást á Klapparstíg 1 B. Alt sem að greftrun lýtur : Líkkifttnr og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Hentugasta nýtízku ritvélin nefnist „Meteor“. Verö: einar 185 kr. Upplýsingar og verðlisti með mynd- um í Lækjargötu 6 B. Jóh. Ólatsson. Sími 520. Srœnar Baunir frá Beauvais eru ljúffeugastar. Þeim til þæginda, sem koma hestum sínum til göngu í Bessastaðanes á komandi hausti, verður tekið á móti hestunum á Laugavegi 70, næstkomandi laugar- dag og þar eftir á hverjum mánu- degi kl. 4—6 e. h. Bessastöðum 23. ág. 1915. Geir Guðmundsson. Beauvais Leverpostej er bezt. Gultfoss smjörlíkið er langbezt og drýgst. Fæst að eins í Yerzlnnin ,Svanur‘ Laugavegi 37. Hetjmð það! Kaopið Morgunblaðið. VÁTRYGGINGAI? Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co.Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Vátryggið hja: Magdeborgar brunabóufélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limiv Aðalumboðsmeun- O, Johnson & Kaaber A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsimi 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Striðsvatrygging. Skrifstofutími 11—12. Det kgl. octr. Brandassurance Cc. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgögn, a IIs- fconar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fvrir lægsta iðgjald. Heimaki. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielson. Carl Finsen Laugaveg 37, (uppi) Brunatryggíngar. Heima 6ljt—7 ljt. Talsimi 331. Capf, C. Troile Skólastræti 4. Talsími 235. Brunavátryggingar—Sjóvátrygginflar Stríðsvátryggingar. Vátrvggið í »General« fyrir eldsvoða Umboðsm SIG. THORODDSEN Frlkirkjuv. 3. Taisfmi 227. Heima 3—5 Sll*** DOGMBNN Sveími Björntíson yfird.lögm. Friklrkjuveo 19 (Staiastaí). Rír.sí 202. Sknfstofutimi kl. 10—2 og 4—6. Sjáiíur við kl. 11—12 og 4—6 Eggert ciaewsen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Vsnjuisqs haima 10—il on 4—5. Simi 18. Olatur Láru»8on yfird.iögm Pósthússtr. 19. Simi 215. Veniulega heima 11—12 og 4—3 Jón Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr 5. Sími 435. Venjuiega heima kl. 4—31/,. Geiðtn. Olatsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. U Leverpostei p f V. Ofl ’/i pd- dósum er Lesið Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.