Morgunblaðið - 05.09.1915, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.09.1915, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Frá alþingi. Bannlagabreytingar. Neðri deildar nefndin í því máli hefir klofnað. Meiri hlutinn hefir látið sitt álit í ljósi á þennan hátt. Nefndin hefir eigi getað orðið sammála. Mun minni hlutinn gara grein fyrir skoðun sinni í sérstöku nefndaráliti. Frumv. þetta, sem afgreitt er frá Fv. efri deild, fer fram á nokkrar fireytingar á bannlögunum frá 1909, sem miða að þvi, að bæta nokkra galla á lögunum, sem komið hafa í Ijós, þegar farið var að reyna þau í framkvæmdinni. Meiri hl. nefndar- iönar er eindregið þeirrar skoðunar, að rétt sé að halda við bannlögun- um. Telur rangt að afnema þau að nokkru eða öllu leyti; og sömuleið- is rangt af löggjafarvaldinu að gera ekki sitt til að leiðrétta þær misfell- ttr, sem reynslan hefir leitt í ljós, eigi síður á þessum lögum en öðr- Um landslögum, sem áfátt er að einhverju leyti. Meiri hlutinn lítur svo á, að það Væri til talsverðra bóta, ef frumv. Oæði fram að ganga. Vill breyta frv. efri deildar sem minst til þess að tefja eigi framgang málsins á þinginu. Þó telur meiri hl. nefnd- arinnar rétt, að gera tillögur til nokk- Urra breytinga, og eru þær tillögur prentaðar hér á eftir. Sú skoðun kom fram, að ef til vill væri réttast að fella burt 1. 'gr. frv. svo engin breyting yrði á 2. gr. núgildandi ,laga. En sú varð þó uiðurstaðan, að rétt væri, úr því úeilan væri risin um það, hvort iasknar ættu að hafa rétt til að nota hverskonar áfengi við lækningar, að ganga svo frá þvl máli nú, að ákvæð- in um það væru skýr i sjálfum lög- Unum. Meiri hl. telur of langt farið hjá háttv. Ed. að leyfa læknum takmarka- iaust innflutning á hverskonar áfengi. Hins vegar lítur m. hl. svo á, m. a. cftir undirtektunum I háttv. Ed., að Það muni ekki vera almennur vilji, *ð heimila læknum eigi annað áfengi en spintus. Vill m. hl. því leggja til, að þeim sé heimilað að fá þær ^egundir áfengis, sem haldið hefir Verið fram að nauðsynlegastar séu, i deilunum um þetta efni, og af flestum læknum talið fullnægjandi; en rétt þykir m. hl., að læknarnir fái alt áfengi úr lyfjabúðum hér á h*ndi. Með því móti verður og hægra hafa eftirlit með þvi, að læknar hfisbrúki ekki áfengi. En slíkt eftir- ht er bæði sjálfsagt og nauðsynlegt. samræmi við þessa skoðun er ^eytingartillagan við 1. gr. frv. Meiri hl. er samþykkur ákvæði 1. ^álsgr, 3. gr., en telur þó rétt, að stjórnarráðið geti gefið fólksflutn- lí8askipum, sem eru i siglingum ^illi landa, undanþágu undan þessu ,^væði. Meiri hl. lítur svo á, að j geti komið fyrir, að islenzk •hflutningaskip yrðu of hart úti i í Brauobúð min og verður 1 o k u ð framvegis frá kl. 4V2—16l/é annan hvorn sunnudag fyrst um sinn, þ. e. þá sunnudaga, sem próf. Haraldur Níels- son prédikar. A þessari breytingu bið eg heiðraða viðskiftavini mina vel- virðingar og vona að hún orsaki hvorki óþægindi fyrir þá né tilfinnanlegan tekjumissi fyrir mig. « Virðingarfyllst. cTSristín & Simonarsotif Vallarstræti 4. Hver er ,Horacio‘? Næturvörður óskast nú þegar. Uppl. í smiöju hafnarg-erðarinnar við Skölavörðustig. Smurningsoííur ftjrir móíora, gufuvéíar og bifreiðar, að eins bezta tegund, sefur með fsegsfa verði Jónatan Þorsteinsson samkeppninni, ef þeim væri þannig óheimilað að veita áfengi farþegum sinum milli landa, utan við land- helgissvæðið íslenzka. Hér getur eigi orðið um að ræða nema crfá skip. Félög þau, sem slik skip ættu, mundu að sjálfsögðu eigi fara fram á slíka undanþágu, nema nauðsyn væri vegna hagsmuna félagsins. Það mundi stjórnarráðið líta á. Og hér væri um leið siglt fyrir það sker, að hægt væri að segja með sanni, að löggjafarvaldið legði stein i götu fyrir framþróun innlendrar skipaút- gerðar, sem alment er talin mjög æskileg. Meiri hlutinn lítur svo á, að auð- velt sé, með litlum tilkostnaði, að bæta svo eftirlit með aðflutningi áfengis, að mjög lítil brögð yrðu að slíkum brotum á bannlögunum. — Þetta mætti gera með þvi að hafa vörð í milliferðaskipum meðan þau liggja á höfnum inni. SHkur vörð- ur i sambandi við lögreglueftirlitið úr landi og í skipunum við komu þeirra, mundi, að áliti meiri hlutans, hefta nær algerlega aðflutning úr slikum skipum. Meiri hl. bar fram hér i deildinni tillögu um flárveit- ingu i þessu skyni. Því miðu;r féll sú tillaga með litlum atkvæðamun. En meiri hl. væntir þess, að lík till. verði tekin upp i háttv. Ed. og nái að lokum fram að ganga á þinginu. BRE YTIN G ARTILLÖGU R. 1. Við 1. gr.: a. Upphaf greinarinnar orðist svo: 2. gr. laganna orðist svo: b. Fyrir orðin: »Lyfsölum .... nauðsynlegt til lækninga* komi: Lyfsölum skal og heimilt að flytja til landsins vínanda og ann- að áfengi, sem lyfjaskrá heim- ilar. c. Aftan við gr. bætist: Jafnskjótt og lög þessi öðlast gildi, skal Stjórnarráðið löggilda til lækninga, með viðauka við lyfjaskrá landsins, þessa áfengis- vökva: Rauðvín, Malaga, Sherry, Portvín, Cognac. 2. Við 3. gr.: Aftan við 1. málsgrein bætist: Stjórnarráðið getur veitt fólks- flutningsskipum, sem eru i sigl- ingum milli landa, undanþágu frá þessu ákvæði, og gilda þá um þau skip ákvæði þessarar greinar urn erlend skip. Neðri deild Alþingis, 30. ág. 1915. Jón Magnússon. Sv. Björnsson, form. skrifari Sig. Eggerz, með fyrirvara að því er snertir und- anþáguna fyrir fólksflutningaskip. Fangaskifti. Eftir því, sem »Nya Dagligt Allehanda« segir Þjóðverjar hafa mótmælt því, að Rússar láti mest af höndum austurríkska fanga, en haldi þýzkum föngum eftir. Þykir þeim þetta rangs- leitni eigi lítil í sinn garð als Þjóðverjar gerðu samning við Rússa á undan Austurríkismönn- um, um fangaskifti. Þykir þeim því ekki nema sanngjarnt að þýzkir fangar væru látnir sitja fyrir. — Hefir sænska stjórnin fengið það hlutskifti, að fiytja mótmælin til Rússa, sökum þess að Svíar eru milligöngumenn. B u d d a, með nokkrn af peningum i, hefir fnndiat & veginum frá Pingvöllnm til Geysi8. Yitjist & skrifstofn bæjarfó- getans i Reykjavík. cTSaupsRapur Prjónatnsknrog nllartnsknr kaupir langhæsta verÖi Hjörl. Þórðarson. Piano, grammophon, fiðla og gnitar til söln með góðn verði & Langavegi 22, steinhnsinn. Morgnnkjólar, vænstir, smekk- legastir og ódýrastir. Sömnleiðis langsjöl og þrihyrnnr ávalt til söln i Garðastræti 4, nppi (Gengið npp frá Mjóstræti). B 0 r ð, nokkrir stólar og fleiri hásgögn til söln nú þegar. R. v. á. Alþingistiðindin, innhnndin, frá byrjnn, til söln. R. v. á. cTapaé B n d d a, með peningum i, hefir tapast á ieið frá Smiðjnstig 7 að Njálsgötn 50. Skilvis finnandi komi með hana á skrif- stofn Morgnnblaðsins. Peningabndda tapaðist 1. þ. m. á leiðinni frá Reykjavík að Lambhaga i Mosfellssveit. Skilist á skri'etofnna. Silfnrbrjóstnál hefir tapast(tveir laufhnappar með kornsettn vlravirki) á götnm bæjarins eða i húðnm. Finnandi skili henni á skrifstofu Morgunblaðsins gegn fnndarlannnm. Rakhnifnr i svörtn hnlstri tapaðist i gær 4 götnm bæjarins. Skilist 4 skrif stofnna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.