Morgunblaðið - 31.10.1915, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 31.10.1915, Qupperneq 1
Sunnud. 31. okt. 1915 2. árgangr 358. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 | Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslnsim' nr. 500 Vðavaneshlaup verður háð fyrsta snmardag næstkomandi. Kept verður í 5 manna flokkum samkvæmt leikreglum í. S. í. Að eins þau félög, sem eru í sam- bandinu, fá að keppa. kt* Skorað er á öll íþróttafélög bæjarins, að fara þegar að æfa sig undir hlaup þetta. Nánar auglýst síðar. Iþrótíaféíag Heijkjavíkur. BI0| Reykjavíknr Biograph-Tlieater Talsími 475. BIO Við vagnskiftastöðina. Ágætur gamanleikur. Síldarveiðar. Dýragarðnrinn í Buda-Pest. Annar Sherlock Holmes. Aðdáanlega hlægileg. Þetta eru góðar og ánægulegar myndir jafnt fyrir börn og fullorðna. Allar stærðir af íslenzk- um fánum úr ekta litum sendar hvert á land sem vill. Vörnhúsið. Hér með tilkynnist vinum og vanda- mönnum, að mín elskuleg dóttir Elín Þorvarðardóttir andaðist að heimili minu þann 24. þ. m. Jarðar- fðrin er ákveðin miðvikudaginn 2. nóvember og hefst með huskveðju kl. ll>/2. Jófriðarstöðum, Hafnarfirði. Elin Jónsdóttir. Record akilvindan, sænska, er vanda- minst i meðförnm, og end- ingarbezt. Skilur 125 litra & klnkknstnnd, og kostar að eins kr. 65,00. Fæst hjá kanpmönnnm. . Ellams Duplicators vélritnD, svo og allar tegnndir af farfaböndum og öðrn til- heyrandi ritvélum, ávalt fyrir- í’gifjandi hjá Umboðsm, fyrir ísland, G. Elríkss, Reykjavfk. Mesta úrval af góðri vefnaðarvöru. Svört og mislit Kjólaefni, svört og mislit Silki. Agætis Léreft margar tegundi''. Tvisttau, eiubr. og tvíbr. Sætigurdúkur, einlitur og röndóttur. Rúmteppi, Flónel einlitt, Handklæði, Uilarteppi, Vatt- Molskinn, Gluggatjaldaefni, Sirts, Kdpuefni, Kven-nærfatnaður í Morgunkjóla og Bómullarlök, teppi, Vergarn, Nankin, Möbelstof, Lasting, Dúkar, Lífstykki, Skinn- og Ullarhanzkar, Grisvefnaður (Tricotage), Pils, Smávörur. Með niðursettu verði selst: Plónel, Kjólaefni, Sirts og Klæði. Erl. simfregnir. Opinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni í London. London 29. okt. Georg konungur var á liðskönn- unarferð á herstöðvunum í gær. Tóku hermennirnir honum með dynjandi fagnaðarópum, en hestur konungs fældist við. Féll konungur af baki og meiddist talsvert. Verður hann þvi fyrst um sinn að liggja rúmfastur. í nótt leið konungi eigi illa og svaf hann nokkuð. Blóðhitinn er nú 99/2 og æðaslögin 75. Konungur er á batavegi. London, 29. okt. Útdráttur úr opinberum skýrslum Frakka 26.—28. okt Barist er enn umhverfis La Cour- line og höfum vér brotið sókn ó- vinanna á bak aftur með grimmilegri mótspyrnu og gagnáhlaupum. Norð- austur af Massignes gerðum vér snögt gagnáhlaup og náðum skot- gröfum rétt hjá þeim skotgröfum, er vér höfðum áður tekið. Að kvöldi hins 22. okt. réðust búlgarskar hersveitir á franska lið- ið, er tekið hafði Sturmnitz á, en voru algerlega brotnar á bak aftur og sömuleiðis á Vardár-bökkum. 27. okt. Einn af flugmönnum vorum skaut niður þýzka flugvél, rétt áður en hún gæti gert oss skaða. Var þessi vél af nýrri gerð og mjög hraðfleyg. Stórskotahríðin i Belgíu var til- takanlega áköf. í Champagnehéraði skutu óvinirnir á osshjáThauseog Maisons de Camp- agne, en vér svöruðum þeim ræki- lega f sama tón. Hjá Reichackerkopf ónýttu fram- verðir vorir þýzka skotgröf og hrundu gagnáhlaupi, sem Þjóðverjar gerðu á eftir. London, 29. okt. Útdráttur úr opinberum tflkynningm Rússa 26.-28. október. Þjóðverjar gerðu snögt og óvænt NÝJA B í6 Erlend tídindi. Rústir Belgíu. Gleymið ekki dyralyklinum! Gamanleikur í einum þætti. Ráðsnjall skraddari. Gamanleikur. Hlægilegur með afbrigðum. r=u=ii[=n=i íslenzkir fánar úr egtaullar-iánadúk og einnig úr bómull- ardúk. Fimm inis- munandi stæröir. Sendir um alt laud. Egill Jacobsen. r=u=i»=H==i Leikfélag ReykjaYiknr Brúðkaupskvöldið eftir Peter Nansen. Apinn eftir Jóh. Heiberg. sunnudag 31. okt. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir sama dag kl. io—12 og eftir 2 f Iðnó. K. F. U. M. Y.-D. kl. 4. Kl. 87s: Almenn samkoma. Allir velkomnir. V æringj ar! Fánahyllingin fer fram kl. ú/s f dag. Þar má engan vanta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.