Vegna viðhaldsvinnu geti verið truflanir á þjónustu Tímarit.is frá 18:00 og fram eftir kvöldi.

Morgunblaðið - 05.12.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.12.1915, Blaðsíða 1
Sunnudag 5. ðes. 1915 3. argangr 35. tðlublað Ritstjórnarsimi nr. 500| Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen. |ísafoldarprentsmiðja|Afgreiðslnsim; nr. 500 Rösk stúlka deyr aldrei ráðalaus. Fallegur og skemtilegur sjón- leikur i 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Clara Vieth. Hjálpræðisherinn! Samkomur í dag: Kl. 2l/z barnasamkoma. — 4 gleðisamkoma, ibkeypis inng. — 8 hjálpræðissamkoma. Allir eru ve tomnir. S. Grauslund. flérmed votta eg ollum peivi, Seni auðsýndu mér hina miklu vinsemd °? ástúð í tilefni af 2/ ára hjúkrunar- konuajmœli minu, mitt innileqasta ^tarpakklœti og ekki hvað sizt hinum ^ru sjúklinqum mínurn i Lau^arnes- sPitala. Jiarrieí Jijær. A. Guðmundsson heildsöluverzlun, Lækjargötu 4. Sími 282, hefir nú fyrirliggjandi handa kaupmönnum: Rúgmjöl danskt, Ananas, Hrisgrjón, Lauk, þurkuð Eplí, Maskínutvist, Tekex, ágætt, og siðast en ekki sizt fíeihnifiið af rffaxfíertum og dolafícrtum.. Verzlunin ,Vísir‘ Við undirritaðir tilkynnum hérmeð, að við höfum opnað verzlun á Laugavegi 1 undir nafninu // Vísir Verzlunin er vel byrg af matvörum, kaffi, sykri, ágætu smjörlíki, niðursuðuvörum og kryddi, appelsínum, eplum og vinberjum.1 Breut og malað kaffi hvergi^betra. Vindlar, tóbak, sælgæti o. m. fl. Reynið, áður en þér kaupið annarstaðar. Virðingarfyllst. Gnðm. AsbjörDsson. Signrbj. Porkelsson. Alþýðufræösla fél. Merkúr. Fyrirlestur um .TJugíésingar4 flytur Biðiið einungis um: Yacht "iíursoðM í'ána grænmeti, a^í^i’kið viðurkenda, og tegundirn- »HJBoH9uet*» »Roma«, »Buxoma«, *E«, »D«, »C«, baldi ðskjuS1® ágæta’ 1 * kilogn sPor' loguðum pappa-ílátum, Juwel J heildsölu bökunar- feiti. fyrir kaupmenn, hjá Q. Eiríkss, Reykjavík. Dr. Guðm. Finnbogason í Iðnaðarmannahúsinu sunnudag 5. des. kl. 5 siðdegis. Erl. símfregnir. (Frá fréttaritara ísaf. og Morgunbl.). Khöfn, 4. des. kl. 8 árd. Monastir er mjög hætt komin. Búlgarar brjótast iram að borginni. Khöfn, 4. des., kl. 6 síðd. Joffre heflr verið skip- aður æðsti hershöfðingi Frakkahers á öllum víg- stöðvum. — Serbar hafa yflrgeflð Monastir, einu borgina sem eftir var í landi þeirra. ■■■■■■. .......... Barn bíður bana. Það slys vildi til að Eskiholti i Borgarfirði í fyrradag, að lítill dreng- ur, á 3. ári, féll i pott, sem fullur var af sjóðandi vatni og brendi sig afskaplega mikið. Eftir miklar þián- ingar andaðist drengurinn tæpum sólarhring siðar. — Þetta sorglega slys ætti að minna mæður á að gæta þess, að börn séu ekki i nánd við soðpotta eða sjóð- andi vatn. 1 NÝJA BÍÓ Jiæííuíegur gíæpamaður Leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutv. leikur Carl Alstrup. Önnur hlutv. leika: Frk. Otterdahl, Chr. Schröder, Frú Kofoed, Frú Lind. Saumavélarnar nýkomnar. Egill Jacobsen. i~—ir=nr=ir=i ■ I i I Leikfélag Reykjavíknr Skipið sekkur. Sjónl. í 4 þáttum eítir IndriOa Einarsson sunnudag 5. des. kl. 8 sd. SÉ i Iðnaðarmannahúsinu. ITelcid á móti pðntunum i Bókverzl. ísa- foldar nema þá daga eem leikid ery Pá ■ eru aðg.miðar eeldir i Iðnó. — Pantana sé vitjað fyrir kl. 8 þann dag eem leikið er. Öllum þeim er heiðruðu iitfðr móður okkar sál., Hólmfrfðar Jónsdóttur frá Hrauntúni, vottum við okkar innileg- asta þakklæti. Ásg. Jónasson. Halldór Jónasson. Elfsabet Jónasdóttir. Dansleikurinn í Templó i kvöld. Lesið hvíta miðann á götu- auglýsingum skemtifélagsins. Síðustu símfregnir Khöfa 4. des. Búlgarar hafa tekið Monastir. = agTae~----

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.