Morgunblaðið - 05.12.1915, Síða 8

Morgunblaðið - 05.12.1915, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Dugleg ogJ‘myn(larleg stúlka, Ijvön matreiðslu, óskast í vist nú þegar. “ | Hátt kaupp boði. R. v.7,á. ggS Laukur fæst í Liverpool. Nýstofnuð er íslenzk deild í nor* ræna stúdentasambandinu. Gengu < deildina um 30 stúdentar eldri og yngri. Sigurjón Pétursson hefir nú um 30 manns í vinnu á verkstæSi sínu inni < Völundi. Guðsþjónustur < dag 2. sunnud. í jólaföstu (Guðspj. Teikn á sólu og tungli, Lúk. 21. Matth. 25, 1—18. Lúk. 3. 1—6) < dómkirkjunni kl. 12 síra Bjarni Jónsson -og kl. 5 síra Jóhann Þorkelsson; í frlkirkjunni < Hafnarfirði kl. 12 (s<ra Ól. Ól.) og < Reykjav<k kl. 5 (síra Ól. Ól.). tffaupsRapur $ Nokkrir morgnnkjólar fást i G-rjótagötu 14 (nppi). Til sýnis og söln kl. 2—4. Morgnnkjólar beztir, ódýrastir og smekklegastir fást á Vsstnrgötn 38 (niðri). Nýr söðnlltil söln. Tækifærisverð. Ritstj. visar á. Gullfoss fór frá Seyðisfirði laugar- dagsmorgun snemma áleiðis til suður- fjarðanna. Ceres kom til Seyðisfjarðar um hádegi < gær. Hólar, aukaskip Sameinaðafólagsins, fór frá Kaupmannahöfn < gær með olíufarm hingað. ^ Winna ^ S t ú 1 k a Ó3kar eftir atvinnn við söln í hranðgerðarbiíð. R. v. á. Vegna iasleika vinnnkonnnnar getnr hraust og dngleg stúlka fengið vist nn þegar hjá frú Björnsson Staðastað, Prí- kirkjnveg 19. £úga $£ Cott orgel-harmoninm vantar mig nú þegar til leigu. Gnðbjörn Guðmnndsson, ^^^^^^^^^^^ísafoldargrentsmiðjm^^^ cTapaá T a p a s t hefir bréf. Skilist á afgr. tJunéið B r é f fnndið á götnm bæjarins og er hringnr innan i. Sendandi eða eigandi geta vitjað bréfsins í Mjóstræti 2. sökum þess, að þeir ætla að menn taki ekki eftir þvi, þótt mjólkur- verðið hækki, þegar allar aðrar lífs- nauðsynjar hafa hækkað stórum í verði. Þeir um það, hvert verð þeir setja á mjólkina. En er það ekki hastarlegt, að nú kaupir maður hér í búðum útlenda mjólk lægra verði en íslenzka mjólk? Mjólkursalarnir ættu að gæta þess, að takmörk eru fyrir því hve hátt verð má setja á mjólk. Um siðferðislega skyldu þeirra til þess að selja hana hæfilegu verði, skulum vér ekki tala. En mjólkurkaupendum viljum vér gefa það heilræði að kaupa heldur útlenda mjólk og niðursoðna sem nú fæst alstaðar, því hún verð- ur miklu ódýrari ef rétt er með hana farið. S=S3 DA0BÓRIN. B= Afmteli f dag: Ásta Einarsson húsfrú. Hannes Thorarensen framkvæmdarstj. Guðm. Kr. Ólafsson sklpstj. Rögnvaldur Ólafsson meistari. Stefán Stefánsson kennari. Halldór Jónsson pr. Reynivöllum. Guðm. Björnsson sýslum. Barðstr. Björn Halldórsson próf. 1724. Skautasvell er nú á Tjörninni dá- gott, en fáir, sem þaS hafa notaS hingaS tii. Annars virSist svo, sem skautaferSir séu heldur aS minka hér í bænum. ÁSur fyr, fyrir 12—20 ár- um, var þaS aSalánægja unga fólksins < Rv<k, aS renna sór á skautum. Þá var Tjörnin sá staSur, þar sem svein- arnir og meyjarnar hittust, kyntust — og trúlofuSust. Þar rendu þau sér á »hálum brautum kærleikans« síSla dags og langt fram á kvöld. Máninn glotti til ungmeyjanna. Kinnar þeirra voru eldrauSar af frosti og áhuga og augu þeirra tindruSu af KfsgleSi. ög þau rendu sér — rendu sór allan veturinn til vors. En nú er komin önuur öld. Nú eru kinnarnar fölar og augun döpur, maS- urinn < tunglinu önugur á svipinn, — en grun höfum vór um, aS einhvers. staSar hittist samt unga fólkiS < höf- uSstaSnum. Fyrirlestur. ÞaS er < dag kl. 5 sem dr. GuSm. Finnbogason heldur hinn fróðlega fyrirlestur sinn um »A u g 1 ý s i n g a r«. IJklegt er, aS menn noti þetta sjaldgjæfa tækifæri til þess aS »læra að auglýsa«. Dr. Guðmundur hefir rannsakað mál það mjög grandgæfilega og mun hafa frá mörgu gagnlegu og skemtilegu að segja < dag. Komið öll < Iðnó kl, 5, Tjörnin. í gær lót Zimsen borgar- stjóri aka burt snjónum af nokkrum hluta Tjarnarinnar við vesturlandið. Er það fyrsta sinni, sem slíkt hefir veriS gert á bæjarins kostnað, þó und- arlegt megi virðast. Alstaðar annars- staðar gera bæjarstjórnir það sem unt er til þess, að fólk, jafnt það efnaða sem hinir, er ekkert eiga til, geti iðk- að skautaíþróttina. Hún er álitin heil- næmust allra fþrótta. Yór lítum svo á, að því fé, sem borgarstjóri borgaSi fyrir snjómokstur á Tjörninni < gær, só verulega vel varið — og hafi hann sannar þakkar fyrir. ísafold kom hingað < gær úr hring- ferð. Fjöldi farþega kom með skipinu. ágætu orgel-harmóníuffl ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum. Seljast með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss, Eeykjavik. Einkasali fyrir ísland. VerziuQÍn Bjöm Kristjánsson. Yefnaðarvorur, Prjónaverur, Smáverur, Þaksaumur, Sólaleður, Látún og Járnsaumur. Jiazí aé vQrzía fíjá v. B. Ji. OOi Tií haups fæsí öígerðaríjús Reykjavíhur nú þegar. — Húsinu fylgja öll tæki er þurfa til ölgerðar. Kaupverð mjög aðgengilegt. Hér er gott tækifæri tyrir mann sem vill skapa sér sjálf- stæða, arðvænlega stöðu. Lysthafendur snúi sér til Sveins Björnssonar, yfirdómslögmanns, Fríkirkjuvegi 19. Tækifæriskaup. Plydssófi, tveir hægindastólar, fjórir fjaðrastólar, borð og gólfteppi 3X4 ffltr., alt alveg nýtt, fæst með tækifærisverði hjá C. Proppé, Laugavegi 17, miðhæð. Tíebe er bezta mjólkin og ódýrasta. Fæst altaf í Liverpooí. Munið það! Seld í smásölu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.