Morgunblaðið - 19.01.1916, Page 4

Morgunblaðið - 19.01.1916, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Lipton’s the -zr I heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Biríkss, Reykjavík, Byggingaílóð, stór Og góð, neðarlega við Laufásveg, er til sölu nú þegar. •— Menn snúi sér til Boga Brynjólfssonar, Aðalstræti 6. Sími 25. KJðRSKRA til bæjarstjórnarkosningar 31. þ. m. liggur írammi á bæjar- þingstofunni frá 14. til 27. þessa iránaðar að báðum dögum meðtöldum. Borgarstjórinn i Reykjavík 12. janúar 1916. K. Zimsen. Beint frá Ameríku hefi eg nú fengið Haframjöl, Hveiti Pilsbury, Rúsinur, þurkuð Epli; þurkaðar Apricosur. Ennfremur margar tegundir af niðursoðnum|vörum, svo sem Perur, Apricosur, Lax, Nautakjöt fyrirtaks gott. Jón frá Vaðnesi. DOGMENN ^ia Sveinn Bjðrnsson yfird.lögm. Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfmi 202. Skrifstofutími kl. ro—2 og 4—6. Siálfur við kl. 11—12 og 4—6. YÁTRYtsrGxINGAR Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Lt“> Aðalumboðsm. G. Gíslasoo. Eggert Glaessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 16 Brunatryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Johnson & Kaaber. Jón Asbjðrnsson yfird.lögm, Hverfisgötu 45 (hús Matth. Einars- sonar læknis, uppi). Simi 435. Heima kl. 1—2 og 5—6 síðd. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsimi 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Strí ðs vatry ggin g. Skrifstofutími 10—n og 12—3• Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Skúli Thoroddsen alþm. og Skúli S. Thoroddsen yfirréttarmálaflutningsmaður, Vonarstræti 12. Viðtalstími kl. 10 —11 f. h. og 5—6 e. h. Hittastá helgidögum kl. 6—8 e. h. Sími 278. Det kgl octr. Branöassnrance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, husgðgn, all®' konar vöruíorða 0. s. frv. gego eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Alt sem að greftmn lýtur: Likkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyní. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Oarl Finsen Laugaveg 37, (upp') Brunatryggíngar. Heima 6 */*—7 V*- Talsími 331, Morgunblaðið er bezt. Beauvais Leverpcstej er bezt. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber- Sjúkrasaml. Reykjavíkur veitir meðlimum sínum ókeypis lyf, læknishjálp, spítalavist og dagpeninga um langan tima. Allir, sem geta, ættu að ganga i það sem allra fyrst. Angela. Eftir Georgie Sheldon. 15 (Framh.) — Þér finst þetta ef til vill skyndi- ráð, en ástæðurnar heimta fljóta úr: lausn. — Viltu gefa mér sjálfa þig, Salome? — mér, sem skulda þér svo mikið. Gætir þu elskað mig nógu heitt til að verða konan mín ? Hann rétti úr sér, greip um báð- ar hvitu hendurnar hennar og horfði bænaraugum framan í hana. Hún var sem steini lostin nokkur augnablik og gat ekki orði upp kom- ið fyrir undrun og geðshræring. — Henni fanst þetta alt sem sælurikur draumur eða töfrasýn, er hyrfi ef hún hreyfði sig eða svaraði honum. Svo varð hún gagntekin af ofsagleði. Blóðrásin varð örari og hún fann neista ástarinnar titra i hverri taug. Hún leit framan í hann með spyrjandi augnaráði, sem vildi hún ganga úr skugga um hvert henni væri óhætt að trúa sinum eigin eyrum. I svip hennar lýsti sér ó- takmarkað traust og elska, samfara innilegri gleði. Truman Winthrup las þar alt er hann langaði að vita — las þar að hún elskaði sig af öllu hjarta. En hann þorði ekki að láta í ljós þá óumræðilegu gleði sem gagntók huga hans við að sjá það, þvi þaðkynniað hafa haftof sterk áhrif á hinar veiku taugar hennar. Hann lyfti að eins báðum hvítu höndunum hennar, sem hann hélt um, upp að vörum sér og kysti þær á víxl. — Þú elskar mig Salome, þú vilt verða konan mín, hvíslaði hann. Ó, hvað hana langaði til að kasta sér i faðm hans og vefja hann örmum og njóta þeirrar sælu, sem það veitir að elska og vera elskaður. — Alt i einu greip hana ákafur ótti. Ef það átti að verða hennar dapra hlutskifti að lifa heilsulaus mörg ár, eða ef hún átti ekki langt eftir ólif- að, fanst henni það rangt af sér að kasta honum þvilikri byrði á herðar — að iþyngja honum á nýbyrjuðu æfiskeiði með veikri eða dauðvona konu, — honum, sem hún elskaði svo heitt og innilega. Hún mátti ekki til þess hugsa að baka honum þvílíka mæðu og erfiðleika. Þá var betra að lifa eða deyja sem einstæð- ingur, þótt hjarta hennar þráði ákaft ást hans og umhyggju og spryngi af harmi til fórnar fyrir hann. Hann horfði á hana og beið eftir svari eins rólegur og hann gat. Hann hafði reynt að dylja tilfinn- ingar sínar og halda þeim í skefjum eins og mögulegt var, þeg- ar hann flutti bónorð sitt, því sem læknir vissi hann, að kæmist hún i mikla geðshræringu, gæti það or- sakað henni öngvit í annað sinn og var þá lífi hennar hætta búin. Og hið ástþrungna hjarta hans var nær sprungið af ofraun, því á þessum stutta tíma sem þau höfðu kynst, hafði ástin til hennar fest svo djúp- ar rætur í hjarta hans að hann fann það glögt að án hennar yrði nonum lifið dapurt og gleðisnautt í fram- tfðinni. — Salome, endurtók hann i bæn- arrómi, er hún svaraði ekki og ást og skylda háðu stríð í huga henn- ar — Ó, svaraðu mér Salome. — Hvernig get eg? — — eg ætti ekki að auka þér þá byrði, svo þrotin að heilsu sem eg er, and- varpaði hún i skjálfandi málróm. — En þú elskar mig, sagði hann með ákafa og reyndi að horfa fram- an í niðurlúta andlitið hennar. — Já, — en — en eg má ekki leggja slikan tálma á leið þina.------ Andlit hans varð eitt gleðibros. Ef hún hefði tekið eftir þvi mundi hún ef til vill ekki hafa áfelt hann eins og hýn gerði siðar, en af utfl' hyggju fyrir henni lét hann seiö minst bera á tilfinningum sínum. — Leggja tálma á leið míu^) endurtók hann í lágum hluttekning' arrómi. Hverjum ber mér að þakk® það að eg held nú lífi mínu. * hvers þágu hefir þú fórnað kröfton1 þínum, er þú nú líður fyrir. þú ei svo Salome, þú verður alls ekki til byrði eða farartáltna A lífsleiðinni. Með góðri hjúkrun 1x10° þér skjótt batna. Eg skal flytja P*8 héðan i heilnæmara loftslag, hvef1 sem þú helzt óskar. Þar getur svo dvalið þangað til þú hefir fen$' ið fullan bata. Svo getur þú stoðað mig við störf mín, þvi he^alí þarf oft á ft’yip „og ráðum kon0 sinnar að hatP ; j — Er það j'íJ r m og veru saon færing þin að '7 geti náð fullri heilsu og kröftum ? spaí* Salome efablariÖiu og horfði á ha°D með spyrjandi augnaráði. — Já vissulega} er það sannúerl°|j mín — getir ,þú verið án«gð áhyggjulaus og þér væri hjdkr^ réttan hátt. Viltu giftast mér SalorIie Eg vil ekki örfa tilfinningar pitiaTf en eg þrái að heyra svar þih

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.