Alþýðublaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 1
Blaðið er 20 síður í dag. Alþýíiublaðiíi Fimmtudagur 1. maí 195fc. MAHGRÉT Alexandrina Þór hildur Ingiriíður, prinsessa, er faedd 16. apríl 1940. Er hún efeta taarn þeirra hjóna Friðriks fconungs af Danmörku og Ingi- ríðar drottningar hans. Þar eð þeim hjónum hefur engi'a sona orðið auðið, var gerð sú breyting á stjórnarskrá rík- isins, að hún skyldi verða rík- isarfi, þótt hingað til hafi kon- Ungar ráðið ríkjurn í Dan- mörku, Var þessi breyting und- irrituð af konunginum hinn 5. júní 1953. Sökum þessa tók Margrét sæti í ríkisráðinu hinn 16. apr- íl síðastUðinn þann dag sem hún varð fullveðja. I'íámsferill prinsessunnar er í öllum aðalatriðum hinn sami og á sér stað um aðrar danskar stúlkur á hennar aldri. Þegar hún var bam að aldri, var sett upp einskonar dagheimili innan Eallarinnar, þar sem húu lék sér með jafnöldrum sínum og Lærði að umgangast þær. Kom það iðulega fyrir að foreldrarn- ir tóku þátt í leikjum barnanna. Þegar svo Margrét kom.st á skólaaldur, var hún látin fara í skóla er kallaður er fr. Zahles skóli og fannst henni virkilega gaman að vera þarna meðal hinna frjálsmanniegu barna, í leik og stundum smálátum. Síð- ar g-ekk bún sívo á dansskóia með yngri systrum sínum, beim Benediktu sem er f:edd ?9.-4. 1.944 og Önnu-Maríu, sem er fædd 30.-8. 1946. Sund lærði hún á íþróttaskóla ríkisins og má víst segja að sund sé hennar uppáhaldsíþrótt, því að medalíu hefur hún unn- ið fyrir sundafrek. Margrét ásarnt systrum sín- um hefur yndi af hesium og er ékki óalgeng sjón að sjá þær á hestbaki ef þær eru stad'iar á Ghristianshorg, Freaensborg eða Gtásteini, en þetia eru þrjár af höllum fjölskyldunnar. Hún á ékki langt að sækja þetta, því að ein þeirra per- sóna er settu sinn svip á bæj- arlíf Kaupimannahafnar á sín- um tima, var afi hennar Kristj- án X. konungur íslands og Danmerkur. Munu flestir Kaup mannahafnarbúar, sem vaxnir eru úr grasi minnast hans sem slíks. Nokkur áherzla hefur verið lögð á, að hún fengi tækifæri og þær allar systurnar, til að v'era óþvingaðar og lausar und- an hefðbundnum hirðsiðum. — Hafa þær m. a. allar oft farið saman í skíðaferðir til Noregs og Svíþjóðar. Sökum þessa og margs annars í uppeldiriu, er Margrét mjög óþvinguö og frjálsleg í framkomu, sem og "systur hennar. Eftir ferminguna, sem var þegar hún Varð 15 ára, var hún svo send í enskan. skoia, til að bæta við menntun hennar. en áuk enskunnar hefúr hún lært fleiri tungumál. Prinsessan er llstræn í sér og líkist þannig nöfnu sinni og móðurömmu, „Blómaprinsess- unni“ sænsku. Margrét Svía- prinsessu, sem var dóttir lier- togans af Connaught, dó árið 1920. Hún hefur sérstaka ánægju af að teikna og á faðir hennar nokkuð safn mynda eftir hana, sem hún hefur gefið honum við ýmis tækifæri, svo sein á af- mælum hans og á jólum. Þegar hún var 10 ára gömul vann hún verðlaun í samkeppni um teikn- ingar fyrir H. C. Andersen æv- intýrið „Litla hafrrneyjan“. Og tvær af íeikningum hennar voru teknar á sýningu á mynd- um til skreytingar ævintýrum H. C. Andersen, en á sýning- unni voru myndii' frá öllum heiminum. Þessar mvndir voru teknar, án þess ao dómnefnd vissi hver hefði teiknað þær. Auik teikninganna hefur Margrét prinsessa mikla á- næg'ju af tónlist og er einnig mjög áhugasöm um fornleifar. Prinsessan hefur einnig mik- inn óhuga fyrir fuglum og hef- ur í hallargörðunum í Fredens- borg og Grásteini marga fugla- Irassa. 1952 var hún spurð iivers hún helzt óskaði sér, svaraði hún, að hún óskaði helzt af öllu að verða meðlimur í Fugla fræði félaginu. Meðlimaskír- teinið lá á borðinu við disk hennar á jólakvöldið. Á Grásteini eiga prinsessurn- ar lítið leikhús, sem þær oft eru í og láðsmennskast að eig- in vild. Áður var þetta g'arð- hús, en nú hefur þvi verið breytt þannig, að þær geta mats ' eldað þar og haft það eins og Margrét tilvonandí Danadrottning þær vilja. Hefur greinilega komið fram að í Margréti er efni í góða húsmóður. Þegar móðir henna var barn, liafði hún einnig svona hús. Handavinna, er ekki hin sterka hlið Margrétar, en þó leggur hún mikla vinnu í það á hverju ári, að karfa sú er gef- in er til „Sönderjysk Hjælpe- fond“ fyrir jólin, sé sem bezt úr garði gerð, en karfan nefn- jst „Bai'nakarfa Margrétar prinsessu“. Er karfan notuð við jólaútbýtingu sjóðsins, en móð- ir prinsessunnar er verndari hans. Hjálpsemi er eitt helzta að- alsrrterki prinsessunnar. Hún gefur með gleði. Aknenningur segii' að hún sé: „Yndæll ung- lingur með skapandi hugar- flug“. Hún hlær oft svo hjartanlega, að ekki v,erður hjá því komizt að smitast og hlæja með. Virð- ist hún hafa fengið í ríkum mæli, það sem H. C. Andersen kallai': „Et godt humör.“ Það er líka Dönum yfirleitt sameig iniegt, þeir eiga það í ríkum mæli, og þrífast illa þar sem ekki ríkir gleði og ánægja. Má af þessu álykta, að Margrét prinsessa, sé einmitt að þeirra skapi. Það verður erfitt fyrir Mar- gréti að taka við ríki eftir föo- ur sinnv í fyrsta lagi verður hún fyrsta drottning af Dan- mörku og auk þess sezt hún í sæti sérstakLega vinsæls kon- ungs. Það er hreint ekki al- gengt að konungur hafi jafn- mikil afskipti af almenningi og alrraennum miálefnum og Frið- rik konungur hefur gert. liann hefur t. d. ekki svo sjaldan með- höndlað tónsprota og stjórnað hljómsveitum, auk þess sem hann hefur tekið þátt í upp- greftri fornleifa. Þá tekur hann oft þátt í hverskonar opinbeh- um góðgerðarsamkomum og er jverndari fjölda slíkra stofnana og það ekki ðeins í orði heldur og á borði. Því að hann lætur sig málið varða í hverju ein- stöku tilfelli. Því er það að svo margar stofnanir sækjast eftir virafengi við hann, að þæi' vita sem er að það er ekki bara nafnið tómt. Þannig er það í hinu lýðræð- islega konungsrfki Danmörku, þar sem konungur og drottning hafa heimsótt hvern afkima, ef svo má segja. Þau hafa bókstaf- lega lagt undir sig landið ásamt dætrum sínum, því að allsstað- ar hafa þau með alúðleg.ri fram- komu sinni skapað sér vináttu fóliksins, sem einn góðan veð- urdag verður þegnar Margrétar Danadrottningar. Sigurður horsteinsson. AI þýðubl a ð ið óskar öllum verkalýð og samtökum hans til hamingju með 1. maí Alþýðublaðið. s s s s s s s s s $ s s i s s s i s , $ s V V V V S. s s s s V s s V s s. cií n á Hverfisgötu 26, símar 14315 og ,11070, geymfr og ávaxtar fé yðar á fiinn tryggilegasta og hagfeldasta hátt Opinn kl. 10-12 og 3,30-6,30, Laugard. kl. 10-12 f.h, s * \ $ s l f * $ s * s s s s s V S s i s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.