Alþýðublaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 1. maí 1958. ÆlþýSPublaðið S ALM;EN-NAR* veitingar allan daginn DRERKIÐ síðdegiskaffið í Ingólfscafé EORÐIÐ í Ingólfscafé Hverfisgötu 8—10 — Sími 12826 S s s s s i s s s s s V s s s s s s s s * s > s s s s s i s ) s s s s s s s s s s b s s s s s rænu félapnna s sumar Hvern dreymir ekki um dásamleg! sum arleyfi liér á lam Á VEGUM Norrænu félag- anna verð'a haldin allmörg mót og stutt námsfceið í sumar eins og venja er til. Þar býðst fólki, sem vill fara til Norðurland- anna ódýr dvöl og ferðalög við hin beztu skilyrði. Helztu mót og námskeið, sem ákveðin hafa verið eru þessi: Ferðahappdrætti Sambands ungra jafnaðarmanna getur gert þann draum að veruleika, ef heppnin er með. Þar eru á boðstólum sumarleyfis- ferðir til London, Hamborgar, Kaupm annahafnar og um allt ísland. Kauptu miða strax í dag, dregið verður 1. maí og þá munu hinir ham- ingjusömu verða flestum mönnum glaðari. Viltu verða einn af þeim fyrir aðeins 10 krónur ? DREGIÐ í DAG. Jí . . . • - . .. 1 • . • ' . ■ , j .- , .-. -I Samband ungra jafnaðarmanna. I DANMORKU: Námskeið fyrir norræna bla'ðamenn verður haldið í Hindsgavlhöllinni á Fjóni dag- ana 9.—16. maí n.k. Norræn æskulýðsvika á sér stað á Hindsgavl vikuna 6.— 13. júlí í sumar. Mót þetta er einkum ætlað fólki á aldrinum 17—25 ára. Þátttakendur verða frá öllum Norðurlöndum. — Fræðsla um ýmiss norra?n efni fer fram í fyrirlestrum og náms flokkum. Farnar verða stuttar kynnisferðir um Fjón og Jót- land. Kostnaður verður 100 danskar krónur fyrir vikudvöl- ina. Fræðslumót um myndlist einkum danska nútímalist verður haldið á Hindsgavl dag- ana 13.—20. júlí. Haldin verða erindi um mvndlist og heim- sótt ýmiss söfn á Fjóni og á Jótland. — E. t. v. verður efnt til tveggja daga námsdvalar í Kaupmannahöfn, 10.—12. júlí, áður en farið verður til Hinds- gavl og’ þátttakendum gefinn kostur á að heimsækja söfn þar, m. a. nokkur einkasöfn, sem ekki eru opin almenningi. — Vikudvölin á Hindsgavl kost ar 160—175 d. kr. eftir því, hvar þátttakendurnir búa í höllinni. Norræn menningarvika verð- ur haldin á Hindsgavl dagana 20.—27. júlí. Fárið verður í stuttar kynnisferðir m. a. til Suður-Jótlands. Dvölin er öðr- um þræði skipulögð sem hvíld- arvika fyrir þá, sem vilia eyða hluta af sumarleyfi sínu á Hindsgavl. Þar er aðstaða hin ákjósanlegasta til útivistar. Víð i áttumikill og friðsæll trjágarð- ! ur.með grónum grundumogbað strönd. —- Vikudvölin kostar 160—175 d. kr. Fræðslumót um kvikmyiulir — notkun kvikmynda í þágu skólafræðslustarfs — verður á Hindsgavl daganá 27. júlí til 1. ágúst. Námskeið þetta er að vissm. leyti framhald þeirra fræðslumóta. sém haldin voru 1956 í Noregi '(Elingárd) og 1957 í Svíþjóð (Bohusgárden). Það er einkum ætlað kennurum og æskulýðsleiðtogum, en þeir, sem áhuga hafa á þessum mál- um almennt geta einnig öðlast þátttöku. — Vikudvölin kostar 160—175 d. rk. Tveggja vikna námskeið (14 dage pá höjskole) voru í sum- ar á 25 dönskum lýðháskólum á tímabilinu frá 1. júní til 15. september. Námskeið bessi eru mjög vinsæl. Fjöldj þátttak- enda hefur tífaldazt á sex ár-. um. —■ Haldin eru erindi og námsflokkastarfsemi ýmiskon- ar á sér stað fvrir hádegi hvern virkan dag. Síðari hluti dags er frjálsari og er.þá m. a. not- ,aður , tiil . stúttra. ferðalhg 'og útivistar. Á kvöldin er ýmiss konar skemmtan um hönd höfð. Ðvalarkostnaður (kennsla, fæði og húsnæði) er alls 185.00 d. kr. Ennfremur má nefna að eins og venja er til eru haldin nor- ræn kennaranámskeið á Ask- ov Höjskole á Jótlandi í sum- 'ar — þriggja mánaða námskeið (maí—júlí) og eins mánaðar (júlí kursus) og auk þess verð-. ur norrænt kennaranámskeið í ágúst mánuði á Grundtvigs Höjskole, Hilleröd á Sjálandi. I FINNLANÐI: Norrænt æskulýðsmót verö- ur haldið á vegum Norræna félagsins í Finnlandi dagana 29. júní—5. júlí og búnaðar- námskeið síðar í sumar. Nán- ari fregnir hafa enn ekki bor- izt um þessi mót. I NOREGI: Fræðslumót um kennslubæfc- ur í Sögu Norðurlamcía verðuj?. haldið á Elingárd á Onsöy við Fredrikstad dagana 30. júní tll 5. júlí. — Elingárd er með&X elztu herragraða á Onsöy ura. 30 km. frá Fredrikstad. Kostn- aður verður alls 150.00 norsk- ar kr. Norrænt æskulýðsmót verð-: Ur haldið á Hundorp I.ýðháskói- anum í Gudbrandsdalen vík- una 1.—19. júlí, Heimsóttir/ verða frægir sögustaðir svo sem’ heimili Björnstjerne Björn-, sons að ,Aulestad“, „Maihug-; en“, við Lillehammer, og b.ióð-i minjasafnið „Sandvigske Saml-, inger“. Ennfremur verður far-} ið á á ætlunarbíluHi kringuný „Rondane“ og yfir „Dovre-: fjell“ með útsýn mót ,,Snö-' hetta“. — Rædd verða ýmis málefni, sem æskuna varða og, er markmið mótsins frst og fremst að stofna til gagn- kvæmra kynna norræns æsku-; fólks. — Dvalarkostnaður (fæði,: húsnæði, ferðalög) er 1 OO.C'Ó norskar kr. ., Norrænt mót verzlunar-, iðnaðar- og bankamanná verö- ur hldið dagana 8.—14. sept- ember í Oslo. f 5VÍÞJÓÐ: Norrænt æskulýðsmót á sér stað á Bohusgárden við Udde- valla á vesturströnd Syíþjóð- ar vikuna 26. júní—. júlí. Bo- husgárden er félagsheimUii sænska féíagsins skammt frá Uddevalla við vesturströnd S\n- þjóðar. Mót þgtta er fy.fst og. fremst ætlað fólki á aldrinum 16—25 ára. Fjallað verður ýmis norræn málefni, sem / æskufólk hefur' áhuga á, m. a. bókmenntir Norðurlanda 6g liStkýhningar, Farið verður í stutt ferðalög, m. a. um skerja- garð vesturstrandarinnar. Dval' arkostnaðurinn verður 110.00 sænskar kr. '”** Norðurlönd í dag nefnist ( færðsíumót sem haldið vei'ðui: / á Bohusgárden vikuna 3.—9, \ júlí. Á móti þéss'u verður m. a. fjallað,, um *• Norðurlandaráðið } og ýmsa þætti norrænnar sam- . vinnu á sviði efnhags og menn- , ingarmála'.; Kostnaður verður V alls 130.00 sænskar kr. { Norræn > fjallanáitúra heitir / kennaranámskeið, sem norræna / félagið, ssenska efnir til í sam-:, vinnu við fræðsluyfirvöldin dagana 23.—29. júlí. Námskeið þetta verður haldið uppi í fjöH um í Abisko-héraðinu í Lapp- Iandi. Kostnaður verður ura / 100.00 sænskar kr. Norrænt kennaranámskeiS, í sém nefnist: „Att Spela te-ater” / á sér stað í Bouhsgárden 3.-9. \ ágúst. Námskeið þetta er hlið- f stætt námskeiðum þeim sem félagið hefur efnt til á undr anförnum árum í samvinnu viS félag sænskra móðurmálskenn- ara. Þau námskeið voru nefndí FramSsMíl » 6, síðu, j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.