Alþýðublaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 6
Alþýðublaðið r Fimmtudagur 1. maí 1958. krefjast fullrar tryggingar Futtar bœtur A'usíurstræti 10 — Reykjavík — Sími 1 77 00 o.ií umboðsmenn iun allt land cs «5 tfS 'i* <M ABCDEFGH Staðan eftir 31. leik svarts, 32. De5ý Kxc6. (Svartur á ekkí annars úr- kosta. Leiki hann 32. —- Kc8 leikur hvítur 33. Da5 og svart- ur á enga vörn, þar eða 33. —* De7 .strandar á 34. Da6t, Hb7. 35. Da8t, Db8. 36. Bxb7t og vinnur). 33. Hcl, ' Kb7, 34. Db5t Ka8. 35. Hal, Da7. 36. Ðd5t Hb7. 37. Hxa7, Kxa7. 38. Dc5t Ka6. 39. Dxf8. (Og svartur gafst upp). Ingvar Ásimmtlsson. NORRÆNA FéLAGIð ....' 77 Framhald af 3. siffu. j „Att lesa och förstá1', ,.Att skriva“ og ,„Átt tala“. f ár verður leiklist í þágu skóla og fræðslustarfa tekin til athug- unar. Kostnaður verður alls 135.00 sænskar kr. Nánari upplýsingar um mót þessi og námskeið gefur Magn- ús Gíslason framkv.stj. Nor- ræna félagsins (sími: 17668), Box 12, Reykjavík. YFIRLEITT er ekkert heil- agt fyrir þjófum, og þeir láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Samt sem áður varð Léón nokkur Bonhorgues furðu lostinn, er hann komst að því, að þjófar höfðu haft á brott með sér höll hans, Gretz, gfc'm er fyrir sunnan París. —• HariR hafði ekki haft tíma til þess a§ heimsækja höll sína i tvö ár, og .á þeim tíma höfðu þjófar rifið ba.kið og allt timb- ur, einnig gluggs,- vatns-, gas- og rafmagnsleiðslur, ennfrem ur höfðu þeir haft á br'Ptt með sér allar dyr og gólf. Það eina sem þeir höfðu skilið eftir- voru naktir veggirnir ásamt skjaldamerki yfir tómum dyr unum. 14. Bxb5t Bd6. 15. Bxd7, Ke7. 16. Rc6t Bxc6. 7ft 17. Bxc6, Hc8. 18. d5, exd5. 19. Bxd5, Hxc3. 20. Bb2, Hc5. (Hótar Hxd5 og Bxh2f). 21. e4, Bxh2ý 22. Khl, Db6. (Hótar Dh6). 1 23. Dd4, Hb5. 24. Dxg7, Hxb2. 25. Dxf7t KdS. (-Hvítur hefur teflt skákina af skarpskyggni og hyggst nú fá vilja sínum framgengt í krafti yfirburða sinna á mið- borðinu og hinnar ótryggu kóngsstöðu svarts). 1 26. Kxh2, Dd6* 27. Kgl, De7, í 28. Ðli5, Hf8. 29. Hal, Hb8. t 30. Bc6, DÍ7. 31. Hdlý Kc7. ■ * ÁÐUR hefur verið frá því :Skýrt hér í þættinum hvernig ungir skákmenn haf a borið hina eldrj og reyndari ofurliði á skákþingum Bandaríkjanna, Rúmeníu og fslands. Eftir er að skýra frá sigri æskunnar í Rússlandi og Ungverjalandi. ■— Skákþingi Sovétríkjanna leuk sem kunnugt er með sigri Lett- ans Tal. Ferill hans minnir einna helzt á skákkóng vorra , tíma Rússann Botvinik, sem er í þann veginn að endurheimta heimsmeistaratitil sinn úr eins árs láni frá landa sínum Smys- í-Ipff. Þeir Botvinik og Tal hafa barla ólíkan skákstíl. Virðist Tal hafa orðið fyrir allmiklum áhrifum frá Aljecíhim, næsta heimsmeistara á undan. Minnir skáRstíil hans mjög á þennan gamla heimsmeistara, sem af mörgum er talinn hdfa haft mesta skákgáfu allra manna. Næstir Tal urðu Petrosjan, Bronstein og Averbach. Þessir fjórir fara á inter-zonalmótið í Portoroz í Júgóslavíu. Þangað fer Friðrik Ólafsson, sem kunn- ugt er og hefst mótið í byrjun ágúst. Skákþingi Ungverjalands or fvrir nokkru lokið með sigri Portisch, en næstir koma: — Honfi jr., Barcza, Forintos og Bilek. Porisch er á aldri við Tal og Inga R. Hann tefldi hér á stúdentamótinu í sumar og gat sér góðan orðstír, í viðureign Ungverja og ísltendinga sat hann hjá en Forintos tefldi þá við Guðmund Pálmason og skyldu þeir jafnir. Hér kemur skák þeirra Port- isch og Forintos frá þessu móti. Það væri synd að segja að svarti kóngurinn fengi ekki að sjá sig um í heiminum áður en hann geispar golunni. Hvítt: Portisch. Svart: Forintos. Slavnesk vörn. I. d4, d5. 2. c4, c6. 3. Rf3, Rf6. 4. Rc3, dxc4. 5. e3. — (Hér er 5. a4 algengasti leik- urinn. Geller og aðrir skák- öjarfir náungar hafa leikið 5. e4. Eins og skákin teflist reyn- ist þessi leikur Porlisch vel). 5. ■— b5. 6. a4, Rd5. (Eins og áður. hefur verið minnst á hér í þættinurn brýt- -ur það í bága við náttúrulög- mál að ofge’ra einum óg sama manni f upphafi s-kákar), 7, axb5, Rxc3. 8. bxc3, cxb5. 9. Re5. — (Hér stendur riddarihn föst- um fótum og hótar öllu illu. Auk þess opnar þessi leikur 1 drottningunni Ieið út á kóngs- væng. Aðalbótun hvíts er 10. 9. — 10. Hbl, 11. Bxc4, 12. o-o, 13. Hxb5! Bb7. a6. e6. Rd7. axb5. StaSan efífr 12. leik svarts. Látið oss leiðbeina yður við álcvörðun tryggingarupphæðar- innar. Yður er það nauðsynlegt að þér metið innbú yðar réttilega, því að ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ Er innbústrygging yðar nógu hát Hafið þér hækkað tryggingu ySar í samræmi við hækkaÖ verðlag?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.