Alþýðublaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 1. maí 19?8. Alþýðublaðíð 7 Dönsk og norsk d a g b I ö ð. W'. HREYFILS- búðin S í m i 22 4 2® \ S \ \ s s s s s s s s s s s $ s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s V s s' s s s s s s Miðnætursöngskemmtun SKEMMTIR í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG 3. MAÍ Kl. 11,30. NEO TRÍÓIÐ AÐSTOÐAR. Hið sprenghiægilega prógram sem fékk metaðsókn í Helsingfors, var sýnt alls 24. sinnum fyrir fullu húsi. Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói, Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri frá kl. 12 á morgun. Ingélíscafé. Ingólfscaié. Gömlu dansarnir í Ingólfs Café annað kvöld, föstudag, kl. 9 Hljómsveit Óskars Cortes leikur. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðasala frá kl, 8. — Sími 12-8-26 lngólfscafé íngéífscafé Gömlu daRsamir í kvöld kl. 9. Söngvarar með liljómsveitinni — Didda Jóns og Haukur Morthens. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 sama dag. w'- Sími 12826 Sími 12826 ím.:? & \ % 'Á’f.' k t.&Ci i -f '. Ur. 84 EIRIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. Vagnirm beið frammi á göt unni. Þegar ökumaðurinn sá mig koma, tók hann ábreiðurn ar af hestunum og settist á vagnastjórasætið, og hélt af stað undireins og ég var kom inn inn í vagninn. Klukkan var hálf tólf, þegar óg kom upp í herbergið mitt í Dalhousie skólanum. Hendrik sat við borðið, og sagðist veva glaður að siá mig lifandi aftur kominn. Hann hafði farið út á undan okkur herra Ferguson, hafði séð lukta vagninn, og beið því þar skammt frá, þar til hann sá okkur koma og aka af stað, Ætlaði hann þá að reyna til að fylgja vagninum eftir, en misstí strax af honum og sneri heim að skólanum aftur, fann miðar/n, sem ég skildi eftir í herberginu okkar og talaði við vökumanninn, eins og ég hafði mælzt til í miðanum. Ég sagði nú Hendrik ferðasöguna út í yztu æsar, og þótti honum hún vera nokkuð einkennileg og eitthvað dularfullt við bréfa skriftina, og sagði hann hvað eftir annað: „Kannitverstan'1. En hvort sem nokkuð var dular : fullt við það eða ekki, þá heit strengdi ég að gjöra allt, sem í mínu valdi stæði, til að reyna að siá og tala við hina sjúku, íslenzku stúlku, sem var í húsi frú Hamilton á Rósmargötu. Og Hendrik, vinur minn, hét mór fylgi sínu og aðstoð í því efni. Og marga daga á eftir gat ég um lítið annað hugsað en þessa sjúku stúlku, og margar nætur dreymdi mig hana. Mér þótti hún þá vera fríð og blóm leg, ,með glóbjart hár og blá au'gu, og svo há og grönn og yndisleg. Og ég fann það í svefninum, að ég gat elskað hana af öllu mínu hjarta. Mér þótti hún vera í húsi frú Ham ilton þvert á móti vilja sínum, og mér þótti hún biðja mig að hjálpa sér. Ó, ég hsfði viij- að ganga út í dauðann fyrir hana! Um næstu helgi á eftir, þegar ég kom heim í hús herra Sand fords, gat ég um það við hann, að íslenzk stúlka vær; veik í húsi frú Hamilton á Rósmar igötu. ,,Ahum“ sagði herra Sand foird cg Jejt fíraman f mxgj, „þekkir þú stúlkuna?“ ,,Nei“, sagði ég, „ég hef ald rei séð hana“. „Ahum!“ sagði herra Sand ford, „sé íslenzk stúlka veik í húsi frú Hamilton, þá er hún lánsöm að vera í því húsi. Mjög svo. Henni liði ekki eins vel á sjúkrahúsinu. Jafnvel hún Florence Nightingale mundi 'eteki hjúkra henni betur en frú Hamilton gjörir". Ég sagði honum svo frá því, að ég hefði verið sóttur til að skrifa bréf fyrir þessa stúlku en hefði þó hvorki fengið að hjá hana, né vita hvað hún hét, og þætti mér það kynlegt. ,,Ahum!“ sagði herra Sand ford, „þetta var allt eðliilegt. Mjög svo. Þú varst fenginn til áð skrifa bréf, en ekki til að kynnast stúlku“. hinni sjúku, íslenzku stúlku og vita um kringumstæður henn ar. „Henni getur hvergi liðið betur en hjá frú Hamilton“, sagði Lalla. ,,En hvernig stóð á því, að ég fékk ekki að tala við hana, né heldur að vita nafn henn ar?“ sagði ég. ,Af því það hefur, ef til vili, verið álitið af vlnum ykkar beggja, að það gjörði hvorugu ykkar neitt gott að kynnast", sagðr Lalla. „Þú skalt alveg hætta að hugsa um þessa ís lenzku stúlku, kæri Eiríkur. Ég get fullvissað þig um, að ■fólkið, sem hún er hjá, er gott við hana“. Ég fann það glöggt, að Sand fords fólkið vildi ekki, — af einhverjum ástæðum, — að ég kynntist íslenzku stúlkunni, sem var hjá frú Hamiltcm, en það varð einmitt til þess, að þráin að mega sjá hana varð enn þá sterkari hjá mér. Og* mörgum sinnum um veturinn gekk ég fram hjá húsi frú Ham ilton í þeirri von, að ég kynni að sjá íslenzk'U' stúlkuna. En sú von brást. Ég sá aldrei neinn fara inn í það hús eða út úr því. Og ekki heldur sá ég frú Hamilton né herra Ferguson á strætunum þann vetur. Og svo leið veturinn. Vorið kom og skólafríið og ég flutti mig aftur heim í hús herra Sand fords til að vera þar, unz skól inn byrjaði á ný um haustið. III. „Vertu nú sæl! Þótt sjón um mínum falin sé'rtu, ég alla daga minnist þín, vertu nú sæl!“ Jónas Hallgrímsson. „Gamall þulur hja græði sat, geigur var svip hans í“. Matthías Jochumsson. Eins og sagt hefur verið í enda annars þáttar sögu þessar ar, var Lalla Sandford trúlofuð Alfonsó Picquart, ungum manni af frönskum ætturn. Ég hafði búizt við, að þau myndu giftast um haustið, sem ég byrj aði námið við Dalhou'sieskól airn, en það fórst þó fyirir af einhverjum orsökum. Alfonsó heimsótti; Sandfords fólteið þá um haustið, og dvaldi hjá því mánaðartíma, en fór svo aftur heim til foreldra sinna í Cape Breton. Svo leið allur vetur inn, að hann kom ekki til Hali fax. En um vorið, nokkru eftir að skólafríið byrjaði, kom hann í hús herra Sandfords, og fékk ég þá að vita, að þau Lalla og Alfonsó ætluðu að gifta sig eftir tvær vikur. Iíerra Sandforl og faðir A1 fónsó höfðu alizt upp saman og voru mjög góðir vinir. Og þau Alfonsó og Lalla höfðu' kynnzt strax, þegar þau voru börn, og höjfðu fundizt á hverju ári, því að Sandfordsfólkið dvaldi nokkrar vikur á hverju sumri á Cape Breton, hjá vinum sítn um og vandamönnum, sem þar ford segja það mörgum smnum, að betri mann þekkti hann eteki en herra Picquart, föður Al- fonsó, og vafalaust hefur han» álitið, að Alfonsó væri líkur honum, að því er mannkostí snerti, því að annars hefði hann aldrei samþykkt, að Lalla, yrði kona Alfónsó. En þrátt fyrir hið góða álit herra Sandfords á Alfonsé Picquart, þá var langt frá þvii, að mér félli hann vel í geði„ Ég hafði jafnvel óbeit á hom uim strax frá því fyrsta að ég sá hann, og þó var hann jafnam sérlega hæverskur og prúð mannlegur í framgöngu. Mér fa'nnst alltaf, að viðmót hans gagnvart mér væri kuldalegt„ og þó ávarpaði hann mig ætíð kurteislega, en lítið far gjörði hann sér um að tala við mig, Og ef til viIL hefur honurn fundizt viiðjmót mitt vera kalt og sér frásnúið. En hvem ig sem þvx var varið, fannst mér það vera algjörlega ómögu legt og óeðlilegt, að við Alfonsé gætum nokkumtíma orðið kunningjar. Og mér fannst meira að segja, að það vera gagnstætt öllu eðli, að Lalla igæti nokkurntíma lifað ánægju lega stund í sambúð við þaxrn mann, og þó vissi ég. að hún elskaði hann af öllu hj arta, en hún elskaði mig sem bróður sinn, en Alfonsó els'kaði hún sem unnasta sinn, — sem til vonandi eiginmann, — sem þann mann, er hún ætiaði og vildi fúsleg'a búa með í btíðu og stríðu allt til æviloka. Lalla var mér kærari en nokkur önnur sál í heiminum. Hún hafði reynzt mér betur en nokkur annar, að undanskildum þeimi afa mínum og ömmu. Hún hafði verið bezti kennarinn, sem ég hafði átt, og hún hafði látið mig segja sér til í íslenzku', af því hún hélt, að ég hefði yndi og ánægju af því. Hún hafði í mörg ár haldið yfir mér vernd arhendi,, að svo miklu leyti, sem henni var mögulegt, og hún hafði tekið mig sér í bróð urstað. Hvað gat hún betur gjört fyrir mig? Og ég elskaði hana af öllu hjarta sem systur mína, sem verndara minn, og sem, — Já, ég vil segja: sem heitmey mína, — að minnsta kosti upp á síðkastið. En svo kom Alfonsó Picquart. Þegar minnst varði, — Alfonsö Picquart, þessi maður, sem ég hafði óbeit á, — hann korn og 'hreif þessa systur mína, þenn an j arðneska verndarengil LEIGU BÍLAR BifreiSastöð Steindórs l Sími 1-15-80 i Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 SENÐIBÍLAR Sendibílastöðin Þröstur Simi 2-21-75 3 íg sagði svo Löllu sömu sög a og gat þess, að mig langaði U’t til að mega hafa tal afbjuggu. Ég heyrði herra Sand

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.