Morgunblaðið - 19.03.1916, Side 6

Morgunblaðið - 19.03.1916, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ viðurkent um allan heim sem bezta kex er fæst. í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eirikss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Beauvais nfðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heinai. Otal heiðurspeninga á sýningum viðsvegar um heiminn. Biðjið ætíð um Beauvais-niöursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöro. Aðaluraboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Jiör- og Bómuííar-Tvinni er kominn / Busíurstræti 1, fisg. G. Gunnlaugsson & Co. Bezta ölið Heimtið það! — o - Aðalumboð fyrir ísland: Nathan & Olsen. Otíuföfin kaupa allir, er reynt hafa, / TJusíursfræfi 1. dlsg. S. Sunnlaucjsson & 60. PiparsYeina-skattnr í þjzkalandi. í Saxlandi hafa nýlega verið sam- þykt iög um að ógiftir roenn, sem orðnir eru 30 ára, skuli gjalda sér- stakan skatt til ríkisins. Er skattur sá ákveðin hækkandi eftir tekjunum, frá 5—20 af hundraði. Það þykir liklegt að slíkur skatt- ur muni verða lögleiddur í öðrum dkjum Þýzkalands mjög bráðlega. Hvað gerði Möwe? Þýzka flotamálastjórnin tilkynnir opinberlega 5. marz: Herskipið Möwe kom heim til þýzkrar hafnar í dag, eftir nokkra mánaða útivist. Skipið flutti með sér 4 brezka sjóliðsforingja og 26 sjó- liðsmenn. Ennfremur 166 sjómenn af skipum, sem sökt hefir verið, og eina miljón marka i gulli, sem náð- ist af sk'punum. Möwe hefir lagt mörg tundurdufl víðsvegar við strend- ur Bretlands. A einu þeirra fórst brezka herskipið »Edward VII«. Alls Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber hefir Möwe tekið 14 óvinaskip, sökt flestum þeirra, en sent nokkur til hlutlausra hafna. ítölsk flugferð. 5. þ. m. fóru nokkrir ítalskir loftfarar flugferð tii Laibach.^Vörp- uðu þeir niður mörgum sprengikúl- um og særðu og drápu 800 her- menn. Meðal þeirra sem fórust voru nokkrir austurrískir fyrirliðar. ítalskir flugmenn hafa veriðjjmikið á ferli upp á siðkastið og hafa þeir unnið Austurrikismönnum mikið tjón. Hinar heimsfrægu Underwood ritvélar nota allir mestu kappritaraf heimsins. Umboðsmaður: Kristján 0. Skagfjörð, 32 Margaret Street, Hulh 3E nr=rr==-Ti==ii Hljóðfæri. Þeir sem hafa i hyggju að fá sér piano eða flygel, ættu að finna Vilhjalm Finsen. Hann hefir einkanmboð fyrir þektustu og ágætustu verksmiðju á Norðurlöndum: Herm. N. Petersen & Sön. konungl. hirðsala. Borgunarshiítnálar svo aðgengtíegir að íjver maður getur eignasf fjíjóðfæri. Ótakmörkuð ábyrgð fylgir öllum hljóðfærum frá Herm. N. Petersen & Sön. ...— -II==1FIII—II—11=11....... -rq hefir alla hina ágætustu.. eiginlegleika. Betra að þvo henni en nokkurri annari sápu, skemmir ekki fötin þvi er búin tii úr hinum hreinustu efnurn, og aliur tillú 1 hennar hinn vandaðasti. I lýtir og létíir þvottinn. ÞESSA sápu æítu allir að biðja uiii. Pariö eftir fyrirsogninni sem er á ollum SunliKlit sápu umbnfum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.