Morgunblaðið - 19.03.1916, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.03.1916, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐÍÐ Skrifstofum niínum verður fyrst um sinn lokað *'• 6 e. m. Opnað kl. 9 f. h. G. Eiríkss. Húsnæðisleysið. Borgarstjóra hefir verið falið aö rannsaka, hve margir af þurfalingum bæjarins muni verða hús- Dæðislausir í vor. Er þaö gert til þess að reyna að koma í veg fyrir það *Ö önnur eins vandræði rísi af því að nola þeim niður eins og síðast. 1500 fermetra ætlast menn til að "ankinn þurfi undir hús sitt. ÞaS er enn óákveðið, hvað lóðin skuli kosta, en gert er ráð fyrir, að söluverðið muni aldrei vera minna en 100 þús. kr. HYerasilQDgar og hverafuglar. (Morgunblaðið hefir verið beðið *ð birta þessa grein). Hverasilunqur. Þenna einkenni- lega fisk hafa margir heyrt nefndan en færri hafa víst Iagt trúnað á að hann væri til. En svo mun þó vera. Inn á Landmannaafrétti eru svo- «allaðar Laugar. Það eru sjóðandi hverir, í dálítilli dæld. Á bökkun- nm við þessar laugar tjalda Land- ^nenn oft í leitum, þar er hentugt að fá heitt vatn í katlana rétt fyrir framan tjaldskörina, og i þessum nver kvað vera mikið af ofannefnd- um fiski. Leitarmenn náðu eitt sinn einum fiski upp úr á staf. Sá var * að gizka i pd. á þyngd. Hann er móbrdnn á lit en bleikur í sárið. ^iskur þessi hlýtur að vera mjög eitraðnr. Þeir gáfu hann einum nundinum, en hann steindrapst á eftir. Gaman væri að vita eitthvað ná- *væmar um þennan einkennilega HYers vegna það? Eftir Kr. Linnet. ¦Aðalmótspyrnan gegn spírítismanum 8 kenningum hans kemur frá tveim °kkum manna: þeim átrúnaðarlausu °S þeim »rótttrúuðu«. í fljótu bragði 4l,tið kann það að virðast, að þessir 81111 hafi svo gagnólíkar skoðanir, að j " tseplega geti átt samleið í þessu. 11 þareð báðir flokkarnir eiga það ^nierkt, að þeir telja sig (og sig na) hafa höndlað allan og fullkominn ^nleika í trúmálum, þá er það ofur e8t, að þeir taki höndum saman , að vega að spírítistum, er álíta það l Þeim og öðrum ofætlun að fá hór u8eran skilning á því rótta í trúmál- L ' °8 sem halda þvf fram að trú nnanna verði eftir þvf háleitari og »kil Sem Þeir sjálfir þrozkast, og w ^Ur þeirra á andlegum hlutum fisk, og einhver sem hefir gott vit á, ætti að segja álit sitt um hann. Ofanritað hefi eg eftir sannorðum manni að austan, sem hefir séð flsk- inn. Hverajuglar. Sagan um hvera fugla virðist en merkilegri en sagan af silungnum, enda mun þó mörg- um mönnum hafa verið um það kunnugt að þeir væru til, og það frá löngu liðnum timum. Gömlu fræðimennirnir mintust á þá. Egg- ert Ólafsson getur nm hvera-andir í jarðsögu sinni og Snorri prestur á Húsafelli, fróðleiksmaður mikill, getur um «heita fugla«, se:n stinga sér niður í hverasuðu og bíða ekki meiri skaða af en venjulegir sund- fuglar, sem stinga sér niður í kalt vatn. Andersen — þýzkur maður, sem ritaði bók um ísland 1746, getur um fuglana. En fræðimenn, íslenzkir hafa lítið bygt á frásögum hans — sern voru margar hverjar æði fjarstæðar sannleikanum. Þó skal þess getið eftir frásögn hans1) að »þeir séu svartir með löngum nefjum, ekki ólíkir hrossagaukum2) En nú mun eg segja sögu nokkra sem eg hefi eftir gamalli konu. Að sagan sé sönn dettur mér ekki til hugar að efast um, þessi gamla kona er alt of sannsögul og heiðvirð til að láta sér koma það til hugar, að hún hafi skrökvað upp sögunni. Hún var á tvítugsaldri og var hjá föður sínum á bæ i Öifusi. Var send eftir kind, um haust, að öðrum bæ langt þaðan. A leiðinni fór hiin meðfram á, þar sem götur lágu, en eigi alllangt frá veginum voru hvera- holur, og rauk upp úr, en vatnið var langt niður í og sást ekki. Verð- ur henni litið til árinnar, og sér að úr þeirri átt kemur lítill fugl fljúg- andi. Hann er heldur minni en mýrirspýta og grár á lit, með mjög stutt nef, hún kvaðst hafa séð hann svo greinilega því hann flaug ekki x) Tímarit hins ísl. Bókmfél. 1887. (2 Sbr. Saga Andersons. Það er því ekkert undrunarefni, að svo vill til, að um svipað leyti og hinn átrúnaðarlausi Gísli Sveinsson hamast að spírítistum í Lógrettu, bannsyngur hinn »rétttrúaði« evangelisk lúterski prestur Olfert Bicard þá í grein 1 dönsku blaði.*) Báðir kvarta þeir yfir því, að menn skuli hlaupa eftir þessum »hindurvitn- um«. Presturinn af því, menn þess vegna leiðast frá trúnni á »hið góða, gamla evangelium« og Gísli af því, menn leiðast frá sólarbirtu átrúnaðar- leysisins ofan í myrkur, heírnsku og hjátrúar. Mér dettur ekki í hug að gjóra lítið úr hvötum þessara manna. Þeir þykjast efalaust allir á sína vísu berj- ast fyrir þvf að »vitka« menn. En það þykjumst við lika, spírítistar, og það má ekki minna vera, en að þeir gagnr/ni röksemdir okkar, þegar þeir *) Sama hefir Hka »sá rétttrúaði« hér síra Ástvaldur Gíslason gjört n/- lega í ræðu — að því mór er sagt. meira en svo sem faðm frá henni, en merkilegast var að hann steypti sér beint niður í hveraholu rétt við veginn, og gat hún með engu móti séð hann þar niður í og virðist lik- legast, að hann hafi steypt sér nið- ur í sjóðandi vatnið. »Engum þorði eg að segja frá þessu«, segir gamla konan, »því eg vissi að það var ekki til annars en að láta hlægja að sér, og spotta sig fyrir, því enginn mundi hafa trúað þessu«. En einu sinni segir mágkona hennar henni eigi ómerkilegri sögu, sem hún kveðst segja alveg sanna. Hún var að þvo við hver, en alt í einu bregður henni við að tveir svartir fuglar koma fljtigandi upp úr hvernum, þeir voru nokkuð stórir líkt og andir3) eða hrafnar, kveðst htin ekki hafa séð það greinilega. — Þeir flugu dálítið upp í loftið" og svo steyptu þeir sér beint niður í suðuna aftur, og sást ekk meira af þeim. »Þá fyrst þorði eg að segja mína sögu«, segir gamla konan enn fremur, »og eg er jafn viss um ssnnindi þessarar sögu, og minnar, því mágkona mín var sannorð kona«. Þetta er nú það sem eg veit um dýrallf i sjóðandi hverum. en eg þori að ábyrgjast að sögur þær eru sannar, og gaman væri að fá fleiri. Þær benda til tvenskonar fuglateg- unda i sjóðandi vatni: Hvera-anda og hvera-gauka. Þetta og margt annað í náttúr- unni þarf rannsóknar við. H. G. 8) Sbr. hveraandir Eggerts Ól. „Röðuli réttlætisins" nefnist kvæði eftir Indriða á Fjalli, og birtist nýlega iMorgunblaðinu. Kvæði þetta er soildarfagurt, og ríkulega tir garði gert, bæði að efni og formi. Það sýnir oss eins og í spegli, hina göfugu og glæstu hugsjón, sem á að vera rikjandi og starfandi í stefnu- skrá jafnaðarmenskunnar, þessa stór- eru að leggja dóm á það, sem viS höldum fram og færi svo rök fyrir s í n u m málsstað. Því við teljum það engin rök, þó prestarnir berji á bibl- íuna og segi: »her eru mínar sannanir«, eða Gísli berji í borðið og hrópi, »hind- urvitni«. Hvorttveggja er sama tó- bakið. Þegar við spírítistar staðhæfum, að framliðnir menn sóu að verki, þá skýrum við jafnframt frá, á hvsrju við byggjum það og eigum heimting á því að röksemdum okkar só svarað með röksemdum á móti, en ekki með órók- studdum »hindurvitna« og »vantrúar«- aðdróttunum. Það er hverjum manni ósamboðið, sem vill fræSa aSra menn um einhver efni, að kynna sór þau ekki sjálfur vel áður. En þetta gjöra þeir þó sjaldn- ast, sem hór eru að andmæla okkur spírítistum. Af þeim, sem opinberlega hafa um þetta ritaS eSa talaS á móti okkur, undanskil eg Ágúst prófessor Bjarnason einan, sem er farlnn vægilegasta málefnis, sem nti dregur að sér athygli allra siðaðra þjóða. Það hefði verið fengur fyrir jafnaðar- mannablað vort, að fá kvæði þetta til birtingar, svo fagurlega, sem þar (I kv.) er brugðið upp merki frelsis og réttlætis. íslenzk alþýða er ljóðelsk, það vita allir. Og víst er um það, að skáldskapurinn er sti grein bókment- anna, er bezt hefir varið og vermt andlegt líf hér á landi, glætt það og mótað. Að líkindúm mundi það því enn sem fyr hafa mikil og góð áhrif á hugsunarhátt þjóðarinnar, ef henni gæfist kostur á að lesa mikið af skáldskap, er stefndi í sömu átt, sem þetta kvæði eftir Indriða. Ekki skortir hjer skáldin góð, til að halda áfram að kveða góðar og fagrar hng- sjónir inn í þjóðarandann. Minna mætti hér á skáldsnilling- ana, sem nti eru uppi í Þingeyjar- sýslunni. Meðal þeirra er ludriði á Fjalli. Er það alleinkennilegt, að á meðal bænda í sömu sýslunni, skuli nú þjóð vor eiga tvo eða jafnvel fleiri af kjarnviðum sinna bestuskálda. 19. marz 1916. P. P. Saqt er I enskum blöðum að ó- spektir og uppþot hafi orðið i Kölnr er það spurðist þangað hve geisilegt manntjón Þjóðverjar hefðu beðið hjá Verdun. Tyrkir vilja eigi kannast við það, að þeir hafi farið neinar ófarir fyrir bandamönnum og segja í seinústu opinberum skýrslum sínum, að her- staðan sé alls staðar óbreytt. ;oo hermenn Villa hershöíðingja í Mexiko réðust á Columbusborg í Bandarikjunum þ. 9. maiz og lenti þar í orustu milli þeirra og her- manna Bandarikjanna. Urðu Villa- menn að hörfa burtu tir borginni aftur, en höfðu þá kveikt i henni og brann htin að miklu leyti. aS kynna sór mál þetta eftir föngum. Enda sá af þeim, seir* næst stendur okkur, og eg tel ekki ólíklegt að fylli okkar hóp áður langt um líður. »Hindurvitnatalinu« ættu mótstoðumenn okkar að fara aS hætta nema þá að rókstyðja um léið, á hverjvt þeir byggi það. Anuars er hætt við, aS manni langi til þess aS segja viS þá eins og vísindamaSnrinn (spírítisti) sagSi viS einhvern stéttarbróSur sinn, er kom með hjátrúar-slettur til hans út af þessu: »ef þór hefðu h u g s a 3 jafnmargar klukkustundir um þetta mál, eg hefi varið árum til aS r a n n- s a k a það — þá mundi eg svara yður«. »H vers vegna þaS«, spyr G. Sv. fremur hryssingslega í Lögréttu- grein sinni, hvers vegna er þaS fagn— aSarefni að fá ljósmynd af látnum ást- vinum sínum (úr andanna heimi). Og hvaSa áhrlf getur sú ljósmynd haft til góðs á liferni manna — bætir hann enn fremur við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.