Morgunblaðið - 02.04.1916, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 02.04.1916, Qupperneq 1
Sunnudag *príl 1916 HOBfiDHBLADID 3. argangr 150. tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjáimnr Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 1 0. 0. F. 98424—11 og ffl. m Reykjavíkur Biograph-Theater Talsími 475. BIO Maöm'mn með andlitsbindið. Lögreglumynd í 2 þáttum afar- spennandi og vel leikin af ágætum amerískum leikurum. Draumur skripateiknarans. Gamanmynd. D.M.F.R. Fundur í kvöld á venjulegum stað kl. 6. Framhaldsumræður um Söttarnötn o. fl. Bláa bókin athuguð. 3K. F. U. M. ii » Y.-D. kl. 4 U.-D. ki. 6. Kl. ^li'. Almenn samkoma. Allir velkomnir. Jircmzar ^Uegt Kranzalyng, Pálmagreinar og ^lóm er nýkomið í Bankastræti 14. V. ‘Þórdardóííir. Harmonium gott, óskast til leigu nú þegar. Upplýsingar gefur Quðbjörn Guðmundsson ísafoldarprentsmiðju. i k a ritvélarnar ern þær einu sem hafa verið reyndar hér á landi að nokkrum mun. Þær eru framúr- skarandi endingar- góðar.húvaðalitlar, léttar að skrifa á og með islenzku 8tafrófi sem er rað- að niður sérstak- lega eftir þvi sem bezt hentar fyrir is- ^ lenzkn. Skriftiner *ið&st ^Akomlega sýnileg, frá fyrsta til og vélin hefir alla kosti, sem T, önnnr nýtizkn ritvél hefir. Nokkrar “valt fyrirliggjandi hér 4 staðnnm. W l°kaaali fyrir ísland, 6. Eiríkss, Reykjavik. Kr. 200 Tyrir kaupmenn: Fyrirliggjandi er mikið af: Hveiti, Rúgmjöli, og SmjÖPÍíki, sem selst ódýrar en alment gerist. Ennfremur: Hrísgrjón, SagO, Hænsnabygg, Fíkjur Munntóbak. Virðingarfylst. T1. Guðmundsson. Lækjargötu 4 (fjeitdsötuverztun) Sími 282. Hljómlsikar Lofts Guðmundssonar verða endurteknir með breytingum sunnudagskvöld 2. apríl i Bárunni kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar fást í Bárunni frá kl. io—12 og 2—5 e. h. og við innganginn. G. GíslasoB & Hay, Ltd. Reykjavik. % Talsímar: Heildsalan 481. Skrifstofan 281. Hafa birgðir af neðantöldum vörum, sem seljast kaup- mönnum og kaupfélögum: Hveiti, margar teg. Hrísgrjón, 2 teg. Rúgmjöl, danskt og enskt. Rúgur, dans'kur. Bankabygg. Hálfbaunir. Maismjöl. Maís, heill. Molasses-fóðurmjöl. Kaffi, 2 teg. Te. Cacao. Vindlar og vindlingar, margar tegundir. Reyktóbak, margar góðar teg. Munntóbak. Neftóbak. Handsápur, margar teg. Grænsápa. iKristalssápa. Þvottasápa, »Balmöral Cleanser*. Eldspýtur. Vefnaðarvörur, margskonar. Skófatnaður. Smjörlíki, 3 teg. Kex í tunnum. Brauð i kössum. Döðlur. Rúsínur. Avextir, niðursoðnir. Avaxtasulta. Niðursoðin mjólk. Pappírspokar, margar teg., allar stærðir. Prentpappir. Bárujárn, galv. nr. 24 og 26. Þaksaum, galv. Þakpappi. Manilla. Hverfisteinar. Línubelgir. Rúðugler. Leirrör, 6”. Málningavörur. Broddnaglar. Ljábrýni. Sauðaklippur. Coopers-baðlyf, lögur og dupt. Flestar ísl. afurðir keyptar hæsta verði. Tilboð óskast. NÝ J A BÍ Ó Ljómandi fallegur sjónleikur leikinn af hinu alþekta ítalafé- lagi. Efni leik þessa er skemti- legt og frágangur myndarinnar ágætur. Leilfélag ReykjaYiknr i ! Systurnar | frá Kinnarhvoli. I I Æfintýraleikur eftir C. Hauch. í dag og á þriðjudaginn ki. 8. í Iðnaðarmannahúsiuu. Telcið d móti pðntunum i Bókverel. I»a- foldar nema þd daga $em leikið er, ÞA eru aðg.miðar eeldir i Iðnó. — Pantana a6 vitjað fyrir kl. 8 þann dag »em leikið er. Hjálpræðisherinn Seinustu samkomurnar í hinum gamla kastala verða haldnar í dag kl. 4 og kl. 8. Komið öll til að kveðja! Erl. símfregnir Opinber tiikynning frá brezku utan- rikisstjórninni í London. London i. apríl. Hermálaskrifstofan tilkynnir opinberlega í dag, að Þjóðverj- ar hafi gert lofttaraárás á aust- urströnd landsins i nótt. Talið er að 9 Zeppelins-loftför hafi tekið þátt í árásinni. Hér um bil 90 sprengikúlum var varp- að niður á ýmsa staði, en ökunnugt hvert tjón hefir af hlotist. Flotastjórnin tilkynnir opin- 'berlega i dag, að í nótt hafi skemt Zeppelins-lofttar komið niður á Thames. Varðskip þustu þegar til og gafst það þá þegar upp og voru skip- verjar teknir höndum. Síðan var lofttarið tekið í etirdrag, en rétt á eftir ónýttist það alveg og sökk. »

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.