Morgunblaðið - 25.06.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.06.1916, Blaðsíða 1
Sun uudag 25 1016 S. ^rjfanjír 300. töiublað J^tst|t>rnarsimi nr 5(X> Knst)on: Vilhjilmur Finsen. Ísaíoidarprentsmiðjs Afgreiðsiusimi nr. 500 BI0| .. Reykjavíknr |BI0 Biograpk-Theater Talsími 475. Ungu hjónin ^Venju skemtiiegur ameriskur gamanleikur í 2 þáttum. . essi mynd var sýnd í Palads- e!khiisinu í K.höfn og hlaut einróma lof. ^iuáttubragð Helenu. Einnig ágæt mynd. Kaupið Morgunblaðið. Öalldór Hansen læknir ^ðstrseti 10. Heima kl. 1—2. 6flnnilega þökkum við öllum þeim j síndu hluttekningu við fráfall og rnarför okkar elskulega sonar Árna g's'a En sérstaklega frú Guðrunu s7niélfsdóttur i Bakkabúð, fyrir alla ,nna samúð fyr og síðar. Valgerður Gisladóttir. Árni Árnason. Sjf. u. m. 84/2: Almenn samkoma. Allir velkomnir. ^ ^ð auglýsa i Morgunbl. einungis um: J'aeht íána niðursoðna grænmeti, ?r V!ðurkenda, og tegundirn- .9uet«, »Roma«, »Buxoma«, »D«, »C«, ^Íhlöe,! á^æta, i 5 kilogr. spor- 8 ðum pappa-ílátum, bökunar- feiti. 6llclsölu f . u tyrir kaupmenn, hjá Eirík.88, Reykjavík. Jarðarför Frímanns Bjarnasonar prentara, sem and- aðist á Vífilsstöðum 20. þ. m. fer fram þriðjudaginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju frá Grettisgötu 53 kl. 11 Va f. hádegi. Systkini hins látna. „Tlvance moíorinn“ tilbúinn af A/B. B. A. Hjorth & Co. Stockholm, stærstu mótorverksmiðju á Norðurlöndum sem veitir 500 manns árlega vinnu, hefir neðantalda kosti: Einföld gerð. Auðvelt að setja á stað. Auðvelt að passa. Auðvelt að setja niður. Engir ventilar í sprengiholinu. Þarf ekki að nota lampa eftir að vélin er sett á stað. Engin eldhætta. Urvals efni og vönduð vitina. Léttur. Tekur lítið pláss. Abyggilegur og hefir vissan og j fnan gang. Varahlntir fyrirliggjandi hjá umboðsmanni. Er allra mótorvéla oliusparastur. Eins árs ábyrgð. Af mótorverksmiöjum er verksmiðjan sú einasta sem nú getur afgreitt með mánaðar fyrirvara. Umboðsmenn um alt land — Allar frekari upplýsingar gefur umboðsmaðurinn hér: Herra skipasmiður Eyólfur Gíslason, Vesturgöm 34, og eru menn beðnir að snúa sér til hans með pantanir sínar. Aðalumboðsm. fyrir Island: S. Jóhaunesson, Laugavegi n. Er Mentaskólinn orðinn of þröngur? 11. Arið sem leið hafði 3 efri bekkj- unnm verið tvískift en hinum neðri ekki. Það sýnir, aðsóknin er meiri í lærdómsdeildina en gagnfræðadeild- ína, eða öfugt við það sem ætti að vera. Margir koma frá Akureyrar- skólanum til þess að setjast i 4. bekk, og margir lesa hér utanskóla og reyna að ljúka gagnfræðanámi á sem styztum tíma til þess að kom- ast í þessa langþráðu lærdómsdeild. Það væri nú máske lítið aðfinslu- vert, þótt allmiklu fleiri menn sæktu lærdómsdeildina heldur er líkindi eru til að komist hér nokkurn tíma i embætti, ef það væri ekki til þess að margir streyma út úr landinu að mentaskólanámi loknu, og af þeim eiga margir als ekki afturkvæmt, þvi að þeir leggja fyrir sig nám, sem hér heima er enginn jarðvegur fyrir. Þeir verða að leita sér atvinnu er- lendis, svo hægt sem það nú er orðið, með þeim kjörum er þar bjóðast. En á þennan hátt stuðlar skólinn að útflutningi á miklu af manns- efnum, sem fámenn þjóð hefir illa ráð á að missa. Það, sem gera þarf, er einmitt það að beina hug námsfólks að %at[nfrœðanámi og það í orðsins bók- staflega skilningi. Skólarnir eiga að veita kenslu sem verður að %a%ni. Það á að stuðia að þvi, að fleiri vegir verði opnir til menta en þessi eini — embættisvegurinn, sem er bæði langsóttur og gefur lítið i aðra hönd nú orðið í samanburði við aðrar atvinnugreinir Það er heldur enginn efi á þvi, að nú mjög bráðlega opnast augu fólksins fyrir því, að embættisdýrðin sem það hefir mænt á svo lengi, hún er nú að fölna i dagsljósi nýrra framfara. En um leið breytist mentunarþrá fólksins. Þá fer að verða enn meiri aðsókn að gagnfræðanámi og kröf- urnar vaxa sem gerðar verða til þeirra skóla. Þess vegna verður nú að fara að sinna gagnfræðakenslunni með alvöru. Það dugar als ekki að vera að stía fólki frá henni. Það kemur ekki til mála að segja, að það sé ekki skóla- rúm til fyrir námsfólkið. Ef það er nú þröngt, þá er að færa út kvíarnar. Almennan lærdóm verður fólkið að fá að læra. Og það dugar enn siðurað stía frá af þeirri ástæðu, að Mentaskólinn þurfi að neita gefins undirbúningsnáms í latínu! Það er nú annars merkilegt, að svo stórt hús sem Mentaskólinn er, skuli ekki geta tviskift nema 3 bekkjum. Ætli það sé þá ekki af því, að óhæfilega mikið af húsinu er notað fyrir íbúðir. — Ef því er að skifta, verða íbúðirnar að víkja. — Víðar má fá íbúðir en hentugar skólastofur. Annars er ekki svo að skilja að NYJA BIO Svertingjakonungur- ínn Koko. Skemtilegur Franskur sjónleikur í 2 þáttum. Aðalhlutv. leikur hinn alþekti gamanleikari Prince. Brennan. Sorgarleikur frá Rússlandi. Barnasjðnleikurinn verður endurtekinn í allra síðasta sinu sunnudaginn 25. júní kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í I ð n ó kl. 10—12 og 2—6. ekki mætti fá húsrúm fyrir nokkrar gagnfræðadeildir úti í bæ. Standa ekki auðar að minsta kosti 3 stórar kenslustofur allan daginn til ki. 7 á kvöldin niðri í Iðnskóla? Líklega mætti fá þær. Meira að segja mætti taka lika þær stofur, sem Vélskólinn hefir þar nú, ef þvi væri að skifta. Véladeildirnar eru venju- lega fámennar og komast af með litið húsrúm. En að útbyggja þeim mun þó hreint ekki þurfa, þótt Mentaskólinn fengi þar eitthvert húsrúm. Nú og ef þetta hvorttveggja er álitið ófært, — er þá nokkur neyð að færa einhverjar deildirnar aftur á siðari hluta dagsins og nota Menta- skólastofumar? Eins og menn sjá, eru nóg ráð til að halda gagnfræðakenslu uppi í viðunandi horfi, og það verður að gerast, ef ekki á að setja óeðlilegan hemil á almenna inentun i landinu. Utan af landi Austan af Skeiðum er oss ritað 21. þ. m. á þessa leið: Vorið er kalt. Grasspretta léleg, helzt tún og vallendi, sem sprettur, en tæplega farinn klaki úr 'mýrum. Lambavanhöld lítil og féð í góðum holdum. Búið að rýja geldfé. Fjárkláða hefir orðið vart á nokkr- um bæjum á Skeiðum. Þykir hann þar hinn mesti vágestur. Var of *rani‘ og ,Reykjavíkur‘ keppa í dag kl. 2 á Iþróttaveliinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.