Morgunblaðið - 25.06.1916, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.06.1916, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Vígi Parísar. °'X V- %e | ■ J rS«fií!V . , , /#Stams *bch«A' . • ’ sSíDenis' . ^laCMPVeiive--r-) .....'A AubrvíHiers ■ /4? ./4? ■í^ ■ • /jO . . // •• .———^"Clave % : • iurs •- m„íí,.+ • Stfiaim/ilíc e^UÉÉM . \* .*• V su t' •; / \ Vehaíll^ Wí>' ^BoísdArry>;. yý. ■ i srty -^Moiít AvrQrr^rj--~Oir ^-“.srH^oT AncenneáiJ. *Viíiiér$ , ‘ • r t-> ,v/v í CQrSs-£ xiiot.uc \vt IT J * n. , » ^W^VBcuviers. ChaíilloTi. \u'■ WJl \ V£/ ■ ■• >;' •• • -,\\ : émiic w . ItSfcf \sucv ■ ■ \v . mtekvmú- „ • : :^^Sresá . / Sucj ... ■ Pataistau 9yÁqmma &<!*$* Aðalkeppikefli Þjóðverja á vesturvígstöðvunum hefir verið París og er enn. Þeir ætluðu sér ekki að vera ^nni menn nú heldur en 1871. En þá tóku þeir borgina fyrirhafnarlítið. Og þó vissu þeir það, að þeir urðu skifta herliði sínu í marga staði, en varnir Parísar hálfu öflugri ná, heldur en árið 1870. — Um tíma var ^ eigi annað sýnt, en að þeir mundu komast til Parisar, en síðan þeir biðu ósigurinn hjá Marne hafa þeir eigi ^rt nema tvær tilraunir tii þess að komast til borgarinnar. Hina fyrri tilraunina gerðu þeir í fyrra hjá Soissons °8 hina síðari 21. febrúar í vetur hjá Verdun og halda henni enn áfram. Nái Þjóðverjar öllum vigjunum þar, ^ er það að flestra domi hið sama sem þeir komist til Parisar. En við því er ekki að búast að Þjóðverjar Verdun. Allra sizt þar sem þcir hafa nú orðið að senda lið þaðan austur á bóginn til hjálpar Austurrikis- I”önnum. Þó skulum vér nú atbuga hvert viðnám Frakkar muni veita, ef þeir yrðu að hörfa frá Verdun. Fyrst og fremst mundu þeir gera Þjóðveijum hvern þumlung lands svo dýrkeyptan, sem unt væri. Þeir ^Undu gera hverja skotgröfina hjá annari og verjast í þeim. Það hefir lika sýnt sig að skotgrafirnar eru eigi Sl®ut torsóttar en vígi. Og um tíma héldu menn að ekkert gagn væri lengur í vigjunum, eftir þá reynslu sem ^eigar höfðu fengið af viðkynningu stóru fallbyssanna Þjóðverja. En nú hefir það aftur komið upp úr kafinu, ^ vigi eru örugg til varnar ef skotgrafir eru þeim til styrktar. Sézt þetta glögt á viðureigninni hjá Verdun. um er þvi enn óhætt að treysta á Parísar-vígin, ef til þess skyldi koma, að Þjóðverjar kæmust þangað. Viggirðingar Parísar eru einhverjar hinar trausustu i álfunni. Hafa þær verið bættar, auknar og efldar Satrikvæmt nýjustu kröfum hernaðar, síðan 1871. Umhverfis borgina er þreföld vígjaröð, sem umlykur 1200 □ hirietra. Þessum vigjahring er siðan skiít í þrjú svæði og má, ef i nauðir rekur safna heilum her á hverju 5v*ði. Er þá fyrst að telja »Norðurbúðirnar* með St. Denis að bakhjarli og mörg önnur örugg vigi. Þá eru *^usturherbúðirnar«, milli Ourcq-skurðarins og hægri bakka Signu. Þar eru mörg sterk vigi. Siðast eru ‘Suðvestur-herbúðirnar«, sem Frakkar hafa lagt sérstaka rækt við að styrkja sem bezt. Þar eiga þeir líka ersailles að verja. Auk hinna gömlu vígja— sem nú eru að vísu mörg rifin niður — voru 16 vígi af hinni ^kustu gerð umhverfis París þá er ófriðurinn hófst og auk þess 16 minni vígi og 50 fallbyssu-stöðvar og 5tr>ávígi Þessar varnir hafa nú Frakkar gert enn öflugri síðan og hagað sér eftir þvi sem reynslan i þessum 6friði hefir kent þeim Það er því engin hætta á því að Þjóðverjar komi að tómum kofunum, komist þeir sinni nær Paris en nú eru þeir. Hér á kortinu geta menn nokkuð áttað sig á þvi, hvernig víggirðingum Frökku °0rgari rinnar er fyrir komið. Eftirhreytur. ^ fundi Eimskipafélagsins. vEkki má nú orðinu halla. Ekki því, að óánægja varð á k0 1 ^imskipafélagsins út af fram- *Br ^ ^estur-íslendinga. Greinin í e|oablikum«, afneitun Bíldfells, ^ildfðaSt en ekki sízt’ viðurkenning H)a ells um það að grein Berg- k0rfins hefði hjálpað sér til þess að *Sy,a M fram er hann vildi, og VjH^gja þann er æztur var ^lÍQga* — sjálfa bráðabirgða- stjórn Eimskipafélagsins. Alt þetta á að liggja í þagnargildi. En Vestur- íslendingar eiga að fá að vita um alt það er fram kemur á aðalfundi Eimskipafélagsins i þeirra garð — og eiga heimtingu á því skilið. Fyrst og fremst kom fram á fund- inum í þeirra garð óánægja með það, að þeir hefðu ekki staðið svo í skilum sem þeim bar. Bíldfell hefði farið rangt með það, þá er hann var hér, hvað mikið hlutafé væri inn- borgað og hefði þá i raun og veru farið með fleiri atkvæði en hann átti að fara með í raun réttri. Alt vegna auðtrygni stjórnar og hluthafa, sbr. ummæli Bildfells, þá er hann kom vestur og sagði að greinin i »Breiða- blikum* hefði hjálpað sér til þess að koma því fram er hann kom fram og sbr. auglýsingu frá hlutafjáisöfn- unarnefndinni vestra i blöðunum þar löngu eftir að Bildfell var kominn vestur aftur, um það, að þá áttu menn að draga af sér slenið og borga fyista íjórðungsgjald. Þá var þvi lýst yfir á fundinum, hvað eftir annað, að eigi mætti dæma söfnun- arnefndina vestra og Vestur-íslend- inga yfirleitt eftir framkomu Bíldfells. Hvernig var með stjórnarkosning- una? Áttu þeir eigi báðir að ganga. úr stjórninni Halldór Danielsson og Jón Gupnarsson en tveir V.-ísl. að vera kosnir í þeirra stað? Það er hætt við því, að Vestur ísl. líta nokkuð öðruvísi á þetta mál, heldur en fundurinn gerði,. og er það ein- kennilegt, að fulltrúar V.-ísl. skyldu eigi hreyfa þessu. Það er nú einu sinni svo, að V.-ísl. vilji hafa sína stjórnarmenn búsetta í Vesturheimi, af hveiri ástæðu sem það er, og það er auðséð á útnefningu þeirra til stjórnar, að þeir hafa ætlast til þess að tveir væru kosnir af fjórum. Segja þeir hreinum orðum í bréfinu til stjórnarinnar, að tveir ættu að vera kosnir en tveir til vara. Lögiu, eins og þau nú eru, heim- ila það, að tveir menn úr stjórninni meigi eiga heima í Vesturheimi. — Þetta mundu V.-ísl. hafa viljað notað sér, enda má sjá það á skrifum þeirra, að það hefir áður orðið sam- komulag um það með stjórninni hér og Vestur ísl. hvernig stjórnin skuli skipuð. Útnefningin fór þannig, að flest atkvæði fengu þessir: Eggert Claessen . . 7055 Halldór Danielsson 5735 Thor Jensen .... 4806 Garðar Gislason . . 4183 Jón Þorláksson . . 3879 Jón Björnsson . . . 3448 Magnús Sigurðsson 1437 Halldór Þorsteinsson 1185 Olafur Thors framkvæmdastjóri lýsti því yfir fyrir hönd föður síns, að hann gæti eigi tekið við stjórnar- kosningu, þar sem hann ætti ekkert hlutabréf í félaginu, enda hvort sem væri vildi hann eigi taka það að sér að sitja í stjórninni. Sveinn B|örnsson lýsti þá yfir því, að Thor Jensen stæði á hlut- hafaskrá. Misskilningurinn er lík- lega vegna þess, að Thor Jensen gaf Vífilstaðahælinu hlutabréf sin i fyrra. Þá lýsti Magnús Sigurðsson yfir því, að hann vildi alls eigi taka sæti í stjórninni, og skýrði fundarstjóri þá frá þvi, að þeir, sem næstir stæðu i stað þessara tveggja, væru þeir Páll H. Gíslason 976 atkv. og Björn Kristjánsson 876 atkv. Magnús Sigutðsson mæltist til þess, að menn kysu Halldór Þor- steinsson í stjórnina, enda fór svo, að hann var kosinn, eins og skýrt er frá í blaðinu í gær. Þeir sem gengu næstir þvi að vera kosnir í stjórn, voru: Jón Björnsson 3236 atkv. Garðar Gíslason 3069 — Páll H. Gíslason 1109 — Bjöm Kristjánsson 339 — Einn endurskoðenda var dreginn út og varð fyrir þvi Ol. G. Eyólfsson stórkaupm. En hann var endurkosinn með 2132 atkv. Næstur honum gekk Þórður Sveinsson, sem verið hefir vara-endurskoðandi. Fékk hann 1626 atkv. A eftir var gengið til atkvæða um vara-endurskoðendur, var Þóður Sveinsson kosinn með 2012 atkv.. Næstur gekk Rich. Torfason banka- bókari með 1222 atkv. (Fratr.h.),

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.