Morgunblaðið - 25.06.1916, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
mikið búið að vinna að útrýming
hans héðan, til þess að alt yrði það
til einkis.
Frá Eyrarbakka. Jón ísleifsson
verkfræðingur ritar nýlega langa
grein í Suðurland um Þorlákshöfn,
og hvetur mjög til hafnargerðar þar.
Afli hefir verið dágóður á opin
skip frá Stokkseyri undanfarið.
Hlutir um 70.
ES DA@8öffIN. GSSI
Afmæli í dag:
Árni Jónsson kaupm.
Arinbj. Sveinbjarnarson bókb.
Einar Helgason garðfr.
Sólarupprás kl. 2.4
S ó I a r 1 a g — 10.52
Háflóð í dag kl. 1.49 e. h.
og kl. 2.23.
Gnðsþjónustur í dag, 1. s. e. trin. (Guðspj. Hinn auðugi maður, Lúk. 16.
Lúk. 12, 13—21. Mark. 7, 5—16) í
dómkirkjunni kl. 12 sr. Bjarni Jóns-
son, kl. 5 sr. Jób. Þork. í Fríkirkj-
unui kl. 12 á hád. sr. Ól. Ól. og kl.
5 síðd. sr. Har. Níelsson.
Þjóðmenjasafnið opið kl. 12—2.
(Myndasafnið er í Alþingishúsinu opið
á sama tíma).
Náttúrngripasafnið opið kl. l1/^—
2V«- ____
Veðrið:
Laugardaginn 24. júní:
Vm. a. st. gola, hiti 7,6
Rv. s.a. kul, hiti 9,6
Íf. s.v. andvari, hiti 10,0
Ak. s. st. gola, hiti 11,5
Gr. logn, hiti 11,5
Sf. logn, hiti 5,2
Þh., F. logn, hiti 11,0.
Launanefndin. Nefnd sú, er Al-
þingi skipaði til að rannsaka launakjör
opinberra starfsmanna landsins, hefir
nú setið á rökstólum síðan 1. nóv. í
haust er leið. Fundi hefir hún haldið
daglega og er nú að gefa út prentað
nefndarálit og munu þegar prentaðar
eitthvað rúml. 20 arkir. Aætlað er
að álitið alt verði um 40 arkir prent-
aðar. Nefndaitnðnn hyggja að þeir
muni hafa lokið störfum fyrri part
næsta mánaðar; fyr geti það ekki orð-
ið, því að starfið hafi verið all yfir-
gripsmikið ; hafi þeir haft sig alla við
og oftast unnið mestallan daginn, frá
kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin.
Eggert bóndi á Meðalfelli er nú
staddur i bænum. Segir hann fremur
illar horfur um grassprettu uppi í
Kjós. Er það að kenna ofmiklum
þurki.
Sömu fróttir koma austan úr sýsl-
um, og er sagt að kýr sóu víða ennþá
á gjöf að miklu leyti.
Goðafoss fór hóðan í fyrrinótt um
kl. 1. Fjöldi farþega fór með skip-
iau. Á skrifstofu Eimskipafélagsins
fengum vór þær upplýsingar, að skip-
ið fengi 11 þús. kr. í flutningsgjald
fyrir vörur hóðan á hafnir kringum
land og 3000 kr. fyrir farþegaflutning.
Sýnir þetta ljóslega hve mikil þörf er á
strandferðum.
Flora var í Lervick í gær.
Stúdentsprófi í Mentaskólanum
verður lokið á þriðjudaginn næstk.,
31 stúdentefni gengu undir prófið.
Inntöknpróf til 1. bekkjar Menta-
skólans fei fram 28.—29. Á milli 30
og 40 hafa þegar sagt sig til prófs.
Mislingarnir. Þeir eru nú líklega
á hæsta stigi hór í bænum. Liggja
sumstaðar öll börnin í húsinu í kös.
Barnadauði kvað ekki vera neitt til-
takanlegur enn sem komið er, enda
eru það ýmsir aðrir sjúkdómar og
eftirköstin sem honum valda oftast
nær. Bíður þess vegna á að farið só
sem varlegast með mislingasjúklinga,
þangað til þeir eru búnir að ná fullum
kröftum.
Islands Falk kom hingað í gær.
Slýið úr Tjörninni hefir verið veitt
upp og því ekið í burtu.
— Er það alleinkennilegur gróður
og hreint ekki víst nema nota mætti
það til einhvers gagns, ef rótt væri
með það farið. Það eru langir og
mjóir þræðir og hreint ekki svo ósterk-
ir þegar þeir eru undnir saman marg-
faldir. Hver veit nema það mætti
heppnast að spinna þá og vefa úr
þeim mottur. — En ef það er ekki
hægt, þá sýnist slýið þó vera hrein-
asta þing til þess að nota það sem
stopp, þegar það er vel þurt og ’aust
við óhreinindi.
Próf í efnafræði var haldið í
læknadeild Háskólans í fyrradag. Er
það upphafspróf við læknanám og
ganga stúdentar venjulega undir það
eftir eins árs dvöl við Háskólann.
Þessir tóku nú prófið:
Brynjólfur Kjartansson 7*/3 stig
Jón Árnasou 9J/6 —
Katrín Thoroddsen 13 —
Daníel Fjeldsteð 9'/(; —
Eggert Einarsson 92/3 —-
Guðni Hjörleifsson — J/3 —
Jón Sveinsson 2^/g —
Kjartan Olafsson 15 —
Fyrri liluta læknaprófs hafa nú leyst
af hendi við Háskólar.n þessir stú-
dentar:
Hinrik Thorarensen 72'/3 stig
Jón Bjarnason 70 —
Kristján Arinbjarnarson 632/s —
Þetta próf er mjög hátt. — Hinn
fyrstnefndi er alveg á takmörkum ágæt-
iseinkunnar. Lægsta fyrsta einkunn í
þessum 5 námsgreinum (efnafræði með-
talin) er 52^/g stig.
Þrjú aukaskip eru væntanleg hing-
að frá Sameinaðafélaginu um mánaða-
mótin næstu. Eru það Skálholt, Hólar
og Tjaldur.
..... — ■ r-ir^>ar^,T> , - .
Kalkið i Esjunni.
Það er gamall kunningi minn,
því fyrir tæpum 60 árum kom eg
rorrandi einn míns liðs að vestan og
ætlaði suður í skólann (i 3. bekk).
Eg fór fyrir Esju og ekki ýkja hart,
því bæði var jálkur minn lúinn orð-
inn og eg hinn mesti náttúruskoð-
ari! um þær mundir, einkum steina-
fræðisspekingur, reiddi heilt safn
undir mér, en megin steinasafninu
hafði eg dreift um sveitirnar frá
Drápuhlið suður að Meðalfelli i Kjós;
veit eg aldrei hvað af þvi »steina-
ríkic hefir síðan orðið, því að næsta
sumar var minn steina-átrúnaður
mjög svo dasaður orðinn, og hef
eg aldrei síðan við steinatrú kendur
verið. Sira Hannes Arnason hafði
sagt mér, að kalk fyndist hvergi
hreint hér á landi. En þegar eg reið
yfir skriðuna fyrir utan Mógilsá, sá
eg að glytti í kalksteina þar uppi í
gilinu, stökk af baki og sá strax að
þar var heil blessun af hreinum
kalksteini. Kolumbus hefir varla orð-
ið hróðugri þegar San Salvador hló
við augum hans, en eg varð. Eg
lamdi truntuna á tvær hendur unz
eg kom að húsi síra Hannesar, og
lagði kalkstein á borðið. Sira Hannes
tvisteig og horfði á sýnishorn mitt,
þagði fyrst og sagði svo: »Það mun
vera úrEsjunni?« >Jár, sagði eg, »eg
rak mig á það i gili út frá Mógilsá.c
»Ónýtt, ónýtt, fundið áður,« sagði
hann »eða vilduð þér einn bolla af
kaffi?c Eg svaraði fáu, tók minn
stein og skundaði út, hryggur og
reiður; si eg að min visindalega
dýrð var orðin að athlægi, og alt,
Reykjavík, Esjan, Faxaflói og öll
veröldin alt var orðið afskaplega
prósaiskt, sem rétt áður brosti við
mér í blessuðum Ijóma. »Fundið
áður! fundið áður! skr.. hafi
skjóðurnar, kalkið og karlfíflið.c —
Margur á sín lengi að bíða. Nú
er minn gamli kaikfundur i annað
sinn að færast á dagskrál Og mik-
ið má það vera, að pað kalk eigi
ekki eftir að færa landi voru ótaldar
millíónir.
Matth. Jochutnsson.
-------^ 1«.------
Viðskiftastrið
stórveldanna.
Samkvæmt skeyti i Morgunblað-
inu í gær, hafa Bandaþjóðir ákveðið
að halda áfram viðskiftastríðinu eftir
að friður er saminn. — Nánari fregn-
ir um þetta bíða síðari tíma, en auð-
vitað verður þetta viðskiftastríð á
annan hátt en það, sem nú við-
gengst; það verður mest í formi
verzlunarsamninga og samtaka, þar
sem Bandaþjóðir leggjast á eittgegn
Miðveldum og þeirra bandamönn-
um. — Auðvitað verður engu sigl-
ingabanni beitt með hervaldi — eða
út frá því verður að ganga sem
sjálfsögðu, því að annars væri ekki
um neinn frið að ræða.
(Lagermanns)
fást í
Verzl. Svanwf'
Til sölu:
Dastofuhúsgögn, sófi, 4 stólar to^
grænum »plyds«-sætum, kring^
borð úr hnottré, poleraður Mahog0!
bókaskápur, hengilampi með Per^
kögri, 1 garð-skrautker og nok^fSÍ
veggmyndir.
Poulsen, Grettisg. 7°’
Miðveldin hafa áður gert safl1^
við bandamenn sína um verzlu°sr
samtök gegn Bandaþjóðunum oge
ir því sem þýzkum blöðum
orð í fyrra, var ætlun Þjóðverja
leggja sem mest af megi
»gamla heimsinsc undir viðski^
samtök sem þeir stæðu fyúr-
Eftir þessu var ætlunin með ^
ferðinni austur á bóginn í gego olJl
Serbíu sú, að ná sambandi
alla leið austur að Indlandshafi °v
þröngva sem flestum Asíuþjú^
inn i samtakahring sinn. — .
auðséð að Bandaþjóðirnar hafa e.
viljað láta timann fara til úný°s
og hyggjast þær nú treysta sai°t0
sin líka.
En þar sem Þjóðverjar hyggja_
nú verða að leggja stund á meg1*
landspólitik, þá mun það verða
verksvið Bandaþjóðanna að
heimshafanna og passa að Þjúðv^
ar nái ekki aftur að taka opP r
lendu-pólitík sina.
Viðkoman i Leith-
Svo sem kunnugt er,
hefif
regla verið látin gilda iBretlan^' ,
hlutlaus skip
þar fengi engin uiuuiu. ^
nema því að eins að þau flyttu..[jl|}
hverja matvöru til Bretlands í s°.^
ferðinni. Er þessi ráðstöfun ^ j
bagaleg, einkum fyrir skip se^p.
förum eru milli íslands og ^tt
merkur, þvi það er vitanleg3 )
fyrir skipin að flytja matvúr° tjj
aböí°
vW
skipunum frá KaupmannaO
Bretlands, en kolin eru hins
miklu ódýrari í Bretlandi en <
mannahöfn eða hér.
6
Eimskipafélagið hefir f>v’
þess á leit við brezku stjórnj^^pí
skip félagsins fengju kol
___ t\$(\
ferð, sem þau kæmu við 1
án þess þó að þau ætið hef^V^n
vörur meðferðis. Hefir brezka jj|-
in orðið við þeirri beiðm vJ^a\b
. fet>r
kynt félaginu að skipin gætu ^
kol framvegis, hvort sem Pa°
matvörur til Englands eða
ekk1.