Morgunblaðið - 20.08.1916, Page 5

Morgunblaðið - 20.08.1916, Page 5
Beauvais Leverpostej er l>ext. skipstjóranum á »Thordis«, eins og menn muna sjálfsagt. Aftaka Fryatt’s skipstjórahefir vakið engu minni gremju i Bretlandi held- ur en aftaka Edith Cavell’s vakti þar, svo sem sjá má á ummælum forsætisráðherrans. Og eigi taka blöðin grynnra í árinni. í Hollandi hefir aftakan líka vakið viðbjóð og og gremju og segir »Telegraph« að það þurfi að láta Þjóðverjum skilj- ast það, að ’nægt sé að hegna fyrir álíka glæpi og aftökur Fryatt’s og Cavell’s og það að þeir söktu Lusi- taniu. TimburflutníDgar yfir Atlanzhaf. í London hefir nýlega verið stofn- að stórt hlutafélag, sem ætlar að reka timburverzlun. Ætlar það sér að flytja timbur í stórum flekum yfir Atlanzhaf frá Ameríku og beita togurum (tugs) fyrir flekana. A þenn- an hátt kemst það hjá því að greiða toll og hin háu farmgjöld. Trén eiga að flytjast yfir hafið eins og þau koma frá skógunum, þar sem þau eru feld og verða þau reyrð saman með stálviðjum til þess að eigi leysist flekarnir í sundur. Þykir þetta nokkuð djörf fyrir- ætlan, en hlutafélagið hefir yfir ærnu fé að ráða og ef fyrsta tilraunin hepnast vel, verður þessum flutning- um haldið áfram. »Neil eg held nú ekki. Jón sonur Jóns á Hóli tók hana frá okkur. Okkur helzt ekki ári lengur á rjóma- bústýrum. Jú, eg skrökva. Ein var tvö ár, en hún var ljót og gömul, en gekk út samt. Jóhann reið oft fram hjá rjómaskálanum — vegur- inn liggur rétt við dyrnar — hann sá rjómabústýruna oft þegar hún var taka á móti rjómanum. Undir eins varð hann »skotinn« eins og Reykvíkingar segja, en hún lét sem hún ekki tæki eftir því, þó hann væri að dæsa og stynja. Það var rétt svo hún tæki kveðju hans, að eg nú ekki tali um að hún vildi hlusta á það sem hann sagði. Hann varð æ lappalúðalegri því oftar sem tilraunir hans mishepnuðust, og sló óþyrmilega i Grána sinn i hvert sinni sem hann fór þaðant. »Kusi, kusi«, ýskraði i Páli. »Sjálfur getur þú verið Kusi«, sagði Halldór þykkjulega. »Láttu mig hafa frið til að segja söguna. Heldurðu að þú flýtir fyrir með þessum athugasemdum. Við erum tólf, sem eigum rjóma- MORGUNBLAÐIÐ 5 B. Verescfjagind: Ttlinnisvarði d a u ð a n s. Mótorkútter nýlegur, 14 tons brutto. Bygður af eik með nýrri 16 hesta Alphavél, seglum, línuspili, ankerum, keðjum og öðru tilheyrandi, fæst keyptur. Lysthafendur snúi sér tll S. Carl Löve, Verzlunarloftför. Fréttaritari hollenzka blaðsins Tyd símar frá Berlin að það sé í ráði að Zeppelinloftfar verði bráðum sent yfir Atlantshaf i verzlunarerindum. Hafa Þjóðverjar þá bæði verzlunar- loftför og verzlunarkafbáta. Það skálann, og komum okkur saman um, að láta ekki áfir og annað, sem til fellur, verða ónýtt. En okkur sýndist sitt hvorum, hvað gera ætti við þær. Asgeir á Felli vildi láta flytja þær jafnóðum heim til félags- manna. Olafi á Bakka fanst það mætti gera úr þeim skyr eða súr- mjólk, en það var Jón í Strýtu, sem kom með beztu tillöguna. Hann lagði það til, að við legðum til sinn kálfinn hver til að drekka þær. Þá yrði aldrei neinn ágreiningur um, hvort þessi ætti að fá meiri áfir eða súrmjólk en hinn, þvi ekki mætti gera upp á milli kálfanna. »Hi, hi«, sagði hann. Hann hafði minsta mál- nytu. Tillagan var samþykt. Og svo við þyrftum ekki að kosta gæzlu á þeim — þið vitið hvað strákarnir i henni Vík kosta, ef þeir geta hnept buxunum sinum — girtum við stórt svæði með gaddavír. Þar voru svo kusarnir tólf — tólf voru þeir eins og við og postularnir. — Svæðið var rétt við hliðina á skálanum, en við endann á honum höfðum við kálgarð. Lokað hlið var á kálfagirð- mun þó tæplega vaka fyrir þeim, að þeir geti dregið mikið að sér á þenn- an hátt, heldur munu þeir miklu fremur vilja sanna Bandaríkjunum það, að hafnbann Breta sé eigi full- komið. Þjóðverjar hafa enn smíðað nýja tegund Zeppellns-loftfara og voru þau send til Englands fyrir skemstu ingunni, svo aðkomuhestar æddu ekki út i-------< • »Heyrðu, lagsmaðurl Skárri er það nú formálinn. Á eg ekki—?« »Þegiðu 1 — eða eg skal skvetta framan í þig«, sagði Halldór og reiddi upp flöskuna. »Jóhann kom þar á hverjum ein- asta sunnudegi og þóttist vera að kynna sér nautgriparækt og smjör- gerð, hi, hi, og spurði ætíð eftir Signýju — rjómabústýrunni, — en alt af var hún vant við látin. En þegar hún svo sá hann fara, stóð hún við gluggann, kinkaði kolli og kysti á fingurna til hans. Við það óx honum áræði. Hann bað að gefa sér að drekka, en þá var dálætið búið. Hún kallaði ætíð i Siggu litlu — sem hjálpaði henni — og bað hama mjög hátíðlega að gefa sýslu- skrifaranum að drekka«. »Svá es friðr kvinna, þeirra es flátt hyggja o. s. frv.«, sagði Arni og velti vöngum. »Fara varð hann jafnnær i það skifti*, hélt Halldór áfram, »en sjálf- sagt hefir hann hugsað: Ekki fellur i reynzluför. Er sagt að Zeppelin- gamli hafi verið með í förinni. Það er sagt að þessi nýju loftför geti flogið 125 mílur á klukkustund. Öfriðarsmælki. Zottu hershöýðinqi, sem hefir verið yfirmaður rúmenska herstjórnarráðu- neytisins, hefir lagt niður þann starfa, en við hefir tekið Iliescu hershöfð- ingi, aldavinur Bratianis forsætis- ráðherra. ‘Brezk blöð hafa nú verið bönnuð í Þýzkalandi, og er þeim eigi leyft að koma inn fyrir landamærin lengur. tré við fyrsta högg, því næsta laug- ardagskvöld kom haon og — —« »Kálfurinn, girðingin*, sagði Páll og réri fram í gráðið. »Já, bráðum kemur nú það bezta«, sagði Halldór hlæjandi og firtist nú ekkert við Pál. »Jóhann tctrið vissi nú naumast hvað til bragðs ætti að taka, margt var hann búinn að reyna, en alt var við sama. Hann lét Grána fara á hæga gangi heim að skálanum. Þýðingarlaust var að biðja um að gefa sér að drekka, því Sigga kom æfinlega með drykkinn og var ætíð svo kýmileit — en alt í einu kom hann auga á svarta tudda-orminn hanS Jóns í Strýtu, sem hafði fest sig í gaddavírsgirðingunni og stóð nú með framlappirnar niður í skurð- inum og komst hvorki aftur á bak né áfram. Það ranghvolfdust augun í honum — kálfinum meina eg —. Þarna var erindi! Jóhann þaut inn í skála, Signý var þar fyrir og v,ar að hnoðasmjör. »Það hangir*, sagði hann lafmóður og benti út í loftið. »Hvar«, segir Signý hálfhrædd og hissa og þreifaði upp í höfuðið í

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.