Alþýðublaðið - 12.12.1928, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 12.12.1928, Qupperneq 2
e ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ jáLÞÝÐUBLABIÐ | kemur út á hverjum virkum degi. j Mgreiðsla i Alpýðuhúsinu við j Hverfisgötu 8 opin frA ki. 9 úrd. J til kl. 7 síðd. ISkrifstofa á sama stað opin kl. 9‘/« —10!/, árd. og kl. 8—9 siðd. Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 (skrifstofan). Ferðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan . (í sama húsi, simi 1294). I fiarmm minni gegnir Pétur G, Guðmimdssoiij rltari Alpýdu- mmbands ísiands, rltstjóm Al- pýgubpðsins, Reykjavík, 11, dez. 1928. Hcmldur Gudmimdssm. (Frh,) Hver vérðnpkostnaðurinn? Kostnaðurimi við að koma þarna upp 100 smábýljuTn yrði pá pessi: — eina milljón króna — að Jáni- Greiðslukjjörin. Kaupendurnir gæfu svo bæn- um skuldabréf fyrir 9/10 hlutum húsverðfeins trygt með 1. veðrétti í húsunum. Þau skuldabréf ættu að vera til 40 ára og greiðast með jöfnum árleguni greiðslum, bæði vdxtir ,:)g afbiokganir. Margt bendir til þess, að bærinn gæti fengið Ián tii þessa fyrirtækis með sérstaklega góðum kjörum hér innanlands, þegar litið er tiil þess, hver kostakjör bændum eru vedtt á lánum úr Byggingar- og Land- námssjóði. Hvað þyrftn búendnr að gi*eiða árletja? Ef gert er ráð fyrir, að svo góð lánskjör fengjust, að skuldabréfin greiddust upp á 40 árum með 6°/o árlega í vexti ojg afborganir, yrðu árleg gjöld á stærri býlunum, lr/i ha, þéssi: 1. Vextir og afbo.rgun ; 6% af kr, 10,800,00 kr. 648,00 2. Leiga fyrir U/i ha. af Tæktuðu landi, 100 kr. fyrir ha. - —: 125,00 Samtals kr. 773,00 auk skatta og viðhalds. Hvað gefnr blettnrinn af sér? Á bletti þessum gæti maðurinn föðrað eina kú án þess að kaupa nokkum fóðurhæti. 1 tómstundum sínum gæti hann slegið blettiinn og hirt um heyið án þess að kosta nokkru verulegu til; ef til vlli þyrfti hann að kaupa .vitthva-ð örlítið af tilbúnum áburði. |Nú ex meðal kýrnyt talin um 2400 lítrar á ári og verðið á líternum 44 aurar. Er þá ársnytin 1056 króna virði, eða 300—400 krónum meira en laigan eftir blettmn og vextir og afborganir af húsinu. Minni býlín. Fyrir minni blettina yrði land- leigan að eins 75 krónur og vaxt- ir og afborganir af húsinu hinir sömu og í fyrra dæminu, 648 krönur, -eða samtals árleg útgjöld kr. 723,00. Ekki verður sagt með vissu, hve mikið af garðávöxt- um, eggjum og þess háttar hægt er að fá af slíkum bletti án veru- legs tilkostnaðar og með töm- stundavininu, en fróðir menn gizka á, að það nemi eigi minnu en 800—900 kró'num miðað við búðarverð á þeim vörum. Yxði þá afraksíur blettsins 200—300 krónum meiri að verðmæli en sem nemur landleigunni og vöxturn og afborgunum af húsinu. Færi bezt á því, að búendur skiftust á af- urðum, þannig, að þeir, sem kýr hefðu, iétu hina, sem aiifugla og garðrækt hafa, fá mjölk og fengju í staðinn egg og garðá- vexti. Þyrftu þá hvorugir að hugsa um að koma afurðum sín- Um í hæinn iil sölu nema að mjög litlu leyti. Nn greiða menn meira I húsaleigu úrlega en nem- ur vöxtnm og afborgunum af býlunum og leigu fyrir blettinny Sé gert ráð fyrir, áð meðal húsaleiga, sem þessir menn greiða hér í bænum, sé uim 75 krónur á mánuði, eða 900 krónur á ári, þá gætu árleg útgjöld þeirra fyrir húsnæði lækkað um 100—150, þött leigan eftir lóðina alla sé reiknuð með, og fyrir þessar ár- legu greiðslur myndu þeir eign- ast húsin á 40 árum. Hitt er þó enn þá meira um vert, að með þessu er þeim gefið færi á að nota tömstundir sínar og sinna til þess að framleiða björg í bú sín. Blettirnir geta, ef vel er um þá hirt ,og með núverandi verð- lagi, gefið af sér meira verð- mæti en vöxtum, afborgunum og landleigu nemur. Og enginin fær metið til fjár mismuninn á því, bæði fyrir börn og fulloirðna, að búa í vistlegum húsum í góðu lofti, og hinu, að hafast við í rök- um, köldum, dimmum og loft- litlum kjallarafbúðum og þakher- bergjum hér inni í bænum. Heilhrigðismál og fjárhogsmál. Þetta mál er í senn bæði heil- brigðismál og fjárhagsmál, ekki að eins fyrir þá menn, sem eign- ast myndu hús þarna, heldur fyr- (r bæinn í heilid sinni. Ef að hægt v.ær.i að tæma á skömmum tíma 200 verkamannaíbúðir hér í bæn- um og hjálpa þeim, sem nú verða að hafast þar við, til þess að eignast smá, vistleg hús eða hluta í sambyggðum húsum, rnyndi eft- irspurnin eftir leiguíbúðunum í ’bænum minka og það.aftur verða til þess, að húseigendur yrðu að bæta húsnæðið og lækka leiguna. __________ (Frh.) „Óðinn“ tekur Jjýzkan togara. Togarinn siglir á varðskipið. í gærkveldi tók „Öðinn‘‘ þýzk- an togara að landheigisveiðum fyrir Suðurlandi. Var togarinn Ijóslaus, og er „Óðinn“ hafði kveikt Ijös sín og- gefið honum merki, rendi togarinn á varðskip- ið og iaskaði það eitthvað. Skip- stjórinn á togaranum var drukk- inn. — „Óðinn“ kom með tog- arann til Vestmamnaeyja í morgun. Hljámsveit Reykjávfkur hélt aðra hljómleika sína fyrir húsfylli í Gamia Bíó 9, þ. m. und- ir stjörn hr. próf. Johannes Vel- den. Þetta var tvímælalaust bezti hljómleikur sveitarinnar, enda mun hafa verið til hans vandað efíir því, sém möguiegt var,. Það var gleðilegt að hgyra þær fram- farir, sem Hljómsveitin hefir tekið þann stutta tíma, sem hún hefir notið tiisagnar próf. Vel- denis.. Öll samstUling, hljómfall og hljómbrjgði var nú mun ,4betra en áður. Sérstaklega hafa aðran fiðlur tekið sér mikið fram. Sam- spil þeirra nú miklu sléttara og öruggara en var. Þessa góðu framför eigum við að þakka hr. próf. Velden. Er vonandi, að Hijömsveitinni auðnist að njóta hans ágætu tilsagnar nokkurn tíma enn. I þetta sinn voru viðfangsefnin Konzert eftir Handel, Violin-Kon- zert í e-dúr eftir J. S. Bach og Orchester-Trio eftir Jo'hann Sta- mitz, Sérstaka ánœgju vakti Violin-Konzer:inn eftir Bach. Þar sýndi próf. Velden, að hann er góður fiðluleikari. Hann hefir mikinn, fagran tön, öruggan bo’ga- drátt og öll meðferð hans á verk- efnunum lýsti ágætum skitningi. Frú Valborg Einarsson O'g Páll ísólfsson aðstoðuðu. Páll sýndí nú, eins og oft áður, að hann hefir góða hæfileika sem hljóm- sveitarstjöri. T, Karlmanaastigvéí Og Karlmannaskór »4) ’ í afar-stóru úrvali. Veið frá 12,75« fflvannbergsbræðnr, Samtökin. Farmannakaupið og Eimskipa- félag íslands. Stjórnir sjómannafélagsins ojg Eimskipafélags Islands hafa hald- ið einn fund um kaupgjaldsmál- ið. Kröfur farmanina eru ura hækkun á mánaðarkaupi og eft- irvinnukaupi. Hins vegar hefir stjörn Eimskipafélagsins að eiins viljað framlengja núgiLdandf samning með öbreyttu kaupi tií þriggja ára. — Framkvæmdastjörí félagsins er nú erlendis. För hann Utan í síðast liðinni viku. Erlend símskeyti* Khöfn, FB., 11. dez, Virkisdeilan. Frá New York er símað: Mik- ill mannfjöldi hefir safnast sam- an fyrir utan stjórnarbygginguna í Bolivíu og heimtað, að Bolivía segi Paraguay stríð á hendur, Sendiherra Miexico í Montevido, sem- er formaður gerðardómstóls, sem var stofnaður til þess að út- kljá landamæradeilur ríkjanna í Suður-Ameríku, hefir skorað á Paraguay og Boliviu að útnefna fulltrúa til þess að reyna að jafna deiluna á friðsamlegan hátt, Stjórnin L Bolivíu hefir neitað að verða við áskoruninni Amerisk ráðstefna. Frá Washington er símað: Al- amerísk ráðstefna 'tii |>ess að semja gerðardómssamninga sam- kvæmt tiliögu Havanafundarins í janúar hófst í gær. Collidge for- iseti setti ráðstefnuna, 21 ríki tek- ur þátt í henn,i. Fangi kosinn pingmaður. Frá Antwerpen er símað til Rit- zaU-fréttastofunnar, að dr, Borms,. foringi Flæmingja á ófriðarárun- um, hafi verið kosinn þingmaður í staðinn fyrir nýlátlnn frjáls- Ræktun um......................................... Vegir um......................................... 100 hús á kr. 12 000,00 ....................... . Samtals Kaupendur húsanna leggi fram 10%. Mennirnir, sem leigðu lóðirnar, keyptu húsin og greiddu 10 % af verði þeirra um leið í vinnu eða peningum Eftir eru þá Bærinn leggi fram 180 pús. á 3—4 árum. Bærinn ætti að ieggja fram á 3—4 árum 60 eða 45 þús. kr. á ári ................................ og taka afganginn.............................. kr. 74 000.00 — 26 000,00 — 1 200 000,00 kr. 1 300 000,00 kr. 120 000.00 kr. 1 180 000,00 — 180 000,00 kr. 1000 000,00

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.