Morgunblaðið - 06.05.1917, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sundæfingar í Atlanzhafinu.
Lífsgleðin fer ekki í felur hjá skipsböfnunum á herskipum Ame-
ríkumanna, á friðartímunum. Myndin sem hér birtist er ijós vottur
um það. Eftir flotaæfingar leika piltarnir sér í hressandi öldum
hafsins en þeir sem ekki þora að hætta sér ofan í öldurnar, láta
nægja að horfa á.
1916 eru þeir Ben. S. Þórarinsson
og Gunnar Þorbjörnsson taldir að
hafa ?íaverzlun í Reykjavik. Upp-
iýsingar um siglingar og hafnir taka
eina opnu í bókinni, og þó er hún
kölluð »Havnelods«.
Þá skal gefið ofurlítið sýnishorn
af auglýsingunum. Mun þekking
þess, sem fenginn hefir verið til
að koma auglýsingunum á íslenzkt
mál hafa verið ærið takmörkuð.
Eg verð að játa að sumt sem
auglýst er hefi eg aldrei heyrt nefnt
t. d. »Balata rekólín«, »steinaríkis-
smjörölia«, »glýsivörur«, »hafri«,
» staupjárnsbollar«, » vatnhægðaskrín-
ur«, »viðurkvoði«, »krúnukerti«,
»lóð með ákvæðisverði«, »krydd-
bakstra-súkkulaði*. H. P. Duus hefir
• verzlunarbú í Keplavík«. Annar
hefir á boðstólum »undirbúið blóð-
bók, fjandafælur, kransalauf, lifandi
og undirbúið — þar með falleg til-
búinn blórn*. Símnefni er kallað
ritsími og þar fram eftir götunum.
Eg vil ráðleggja þeim, sem til-
mæli fá um að auglýsa í bók þess-
ari framvegis, að athuga bókina
sjálfa áður en þeir gera skifti við
útgefandann. Mun sjaldgæft vera, að
jafnmikill forði af vitleysum hafi
nokkurntíma verið saman kominn á
ekki fleiri blaðsiðum.
Og aðfinsluvert er það í meira
lagi, að útlendur maður, sem ekki
hefir snefil af þekkingu á Islandi
né hag þess, skuli leyfa sér að gefa
út upplýsingar um ísland, án þess
að leita sér hjálpar hjá einhverjum,
sem hefir dálitla þekkingu á land-
inu og getur þýtt smáauglýsingu á
nokkurn vegin skammlausa íslenzku.
Bókin er áþreifanlegt dæmi upp
á þekking Dana^á oss. Hún er tal-
andi tákn vanþekkingar og hroð-
virkni, og þeim sem að henni hafa
unnið til háborinnar skammar.
Kaupmaður.
Skrælingjaháttur.
Það hefir verið kært verkefni sum-
um vísindamönnum vorum, sem
mikið hafa grúskað í gömlum bók-
um útlendum um ísland, að prédika
þjóðinni af heilagri vandlæting,
hversu grátt hún hefir verið leikinn
af flestum útlendingum, sem hingað
hafa komið fyr á öldum. Þar kenni
dæmalausrar vanþekkingar á land-
inu og hjátrúnni gömlu um dyrnar
til helvítis og kvalir óguðlegra í
Heklugíg haldið mjög á lofti. Níðið
um þjóðina keyri úr hófi og óþrifn-
aðarsögurnzr, sem sagðar séu af
fólki alveg syndsamleðar.
Fólk tekur þessum mótmælarit-
gerðum ákaflega vel. Málsvarar vor-
ir eru f heiðri hafðir — sem ekki
er að lasta —, en útlendingunum
bölvað niður fyrir allar hellur fyrir
að fara með lýgi.
En glögt er gests augað. Og eng-
inn óbrjálaður maður mun láta sér
til hugar koma, að allar gömlu sög-
urnar um sóðaskapinn sé tilbúning-
ingur einn. Svo mikið er eftir
enn þá i landinu af þessari ættar-
fylgju íslendinga, að það ætti að
vera sönnun fyrir því að einhvern-
tíma hefði potturinn verið brotinn,
nema að menn vilji ætla að óþrifn-
aður og subbuskapur hafi farið vax-
andi með aukinni alþýðumentun og
siðspilling.
Það þarf ekki langt að leita,' tit
að fá áþreifanlegar sannanir fyrir
því, að almenningsálitið er orðið
sljófgað fyrir því sem fagurt er og
velsæmandi, og lætur óátalið og af-
skiftalaust hneyxlisatferli og svívirðu,
sem varða ætti tugthúsvist og al-
menna fyrirlitning á þeim, se.m það
drýgja.
Snmt af þvi, sem viðgengst hér
í bænum er orðið svo tamt og rót-
gróið, bæði fremjendum og áhorf-
endum að fólki finst það gott og
blessað. í stað standmynda eða gróð-
urreita, sem prýða stræti og gatna-
mót erlendra borga höfum vér mykju-
hauga á almannafæri, sem dreyfa frá
sér þef í allar áttir og rnunu eiga
að vera vegfarendum augnagaman.
Austurvöllur, eini bletturinn setn ætti
að geta vetið bænum til prýði,
er í stökustu vanhirðu, gangstigarnir
fullir af illgresi, girðingin að ryðga
sundur og í kringum líkneski Thor-
valdsens eru á beit útigangsbykkjur
sunnan af Nesi, sem eru í haga-
göngu afskiftalausar á götum höfuð-
staðarins. Göturnar svo forugar að
ilt er að komast um þær, netna að
verða forugur upp á ök!a. Sölustaðir
á manneldi svo óhreinlegir sumir
hverjir að ætla mætti, að íslendingar
»ætu skit« i orðsins fy’stu merkingu.
í samkomuhúsum Reykvíkinga kenti-
ir hins sama. Þilin eru að neðati-
verðu rifin og klóruð eins og heilar
hersveitir hefðu gengið eftir þeim á
járnuðum stigvélum. Gólfin hulin
í forinni sem fólk ber inn á fótum
sér og hréfarusli og öðrum óþverra
sem það fleygir — að óglej'mdum
öllum hrákaslettunum. A veitinga-
stöðunum virðist það vera yndi sumra
gesta að rispa rúðurnar og teikna á
borðin eða skrifa á þau.
Hér er að eins drepið á fátt af
mörgu. Og þtátt fyrir alt þetta finst
höfuðstað.rbúum að hér sé einstak-
lega vel rpp alið fólk. Það hlýtur
svo að vera, sem ekkert þyki við
þetta háttalag að athuga.
Bæjarbragurinn er vondur. Al-
menningsálitið ákaflega nærsýnt og
sljóvgað orðið af vananum. Og
bæjarbragurinn er orðinn svo, að
hér hafa skeð viðburðir, sem máske
verða til þess, að almenningur fari
að sjá að ekki má við svo búið
standa.
Það hefir sem sé borið við nú
nýverið að pósthólfaklefinn á póst-
húsinu, sem látinn er vera opinn
fram yfir lokunartíma pósthússins
hefir af einhverjum verið notaður
jyrir parfahús. Að ógleymdu því,
sem tíðkast hefir lengi, og póst-
stjórnin ekki hefir getað rönd við
reist, að veggirnir þar inni væri
rispaðir út og fyltir með klámi og
annari svívirðing. Slíkt hefir fyr ver-
ið venja á öðrum stöðum, sem al-
menniugur hefir haft umgang um.
En er þetta ekki hámarkf Og vill
nokkur ceita því, að hér sé að ó-
sekju um vandað. Þetta skeður á
tuttugustu öldinni í höfuðstað ís-
lands. Hér eru s.ín í mannsmynd,
sem ekki væru fullboðin til félags-
skapar við dýrslegustu frumþjóðirnar
á hnettinum. — Fiestum mun of-
bjóða þetta. En það er afleiðing al-
menningsálitsins á þrifnaði og hrein-
læti bæði til orða og verka. Hér al-
ast upp börn í bænum, eítirlitslaust
af foreldra hállu. Þau sjá margt
Ijótt fyrir sér þvi sumir eru athuga-
latisir um uppeldi og sumt fólk hér
er skrill. Næsti ættliðurinn verður:
verri skríll.
Vildu höfuðstaðarbúar hugsa til er-
endra borga sumra hverra og gera
sér grein fyrir mismuninum. Vill
Reykvíkingur hugsa sér að það væri
venja að þvo hús stn að utan. Að
bannað væri að hrækja á göturnar
eða fleygja svo miklu setn pappírs-
miða á þær. Það er óneitanlega dá-
lítið annað en venj m sem ríkir hér
nú.
Þessi bær verður aldrei annað en
gróðrarstía sóðaskaparins ef ekki eru
opnuð augu fólks fyrir því hvað
sæmilegt er og frambæ ilegt. Höfuð-
staður Islands og aðsetur fyrsta land-
námsmannsins verður daunilt, skítugt
fiskiver og fólkið ef ir því. Eu þetta
mun ekki vera tilætlunin. Enginn
mun vilja bænum svo ilt að hann
óski, að sorpið og sóðaskapurinn
yfirskyggi smekkvhi, hreinlæti og
snyrtimensku.
Aðalgallinn okkar er sá, nð vér
venjumst svo fljótt, ýmsn því sem
maður ætti aldrei að geta feit sig
við. Og erum svo sjóndaprir á.
margt sem viðgengst hér ár eftir árr
látum hlutlaust það, sem ekki er
sambcðið virðingu bæjarins. Við
erum altaf svo ánægðir með bæinn,
svo samdauna bænum. En það
skyldu menn vrlrast, að láta sér fara
eins og grúta^ bræðslukarl num, sem
altaf kunni illa við sig nema þar
sem gfútaiiykt var.
S wartz.
Þegar sænska þingið fékk páska-
leyfi og hætti fundum í vetur hafði
enn þá ekki tek st að mynda nýtt
ráðuneyti í Sviþjóð. Háskólakansl-
arinn Carl Swartz, sem myndin er
af, haíði tekist á hendur að myuda
ráðuneytið, er gamall þingmaður, sem
aldrei hefir látið póiitísk deilumál til
síti taka, en látið íjármál sig miklu
skifta og er álitinn eiukar fær í þeim
efnum. Hann á vini rr.eðal allra
flokka í þinginu, endt er nýja ráðu-
neytið ekki valið úr sama flokknutn