Morgunblaðið - 06.05.1917, Síða 6

Morgunblaðið - 06.05.1917, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ VESTRI. Vikublað, gefið út á ísafirði. Flytur greinar um flest þau mál, sem á dagskrá eru hjá þjóðinni, ítarlegri fréttir af Vestfjörðum en hin blöðin, og glögg tíðindi frá ófriðnum í hverju blaði. Besta auglýsingablað fyrir kaupmenn og aðra, er vilja fá við- skifti vestanlands. — Pantið blaðið í tima. Utanáskrift: Vestri, ísafjörður. Beauvais nlðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heim; Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér veruiega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O- Johnson & Kaaber. YAíTF,t Er«ií*SFyggijagar sjð- og síriMtrigB^t, ö, Johnaon & Kaaber. j>6£ kft SöfL KauþmaottakifR vátryggir: hOS, hásgdgn, »11« konsar vðruforða o. s. frv. geg« ddsvoða fjTtir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. fc, i Austrarstr. 1 (Búð L. Nieisen) N. B. Nielseu. Vinnulaun yðar munu endast lengur en vanalega, ef þér gerið innkaup í íslands jstærstu ullarvörn- og katlmannafata-verzlun, Vöru- húsinu. Maigar vörur. Gam- alt verð. Guðmundur Pétursson massagelæknir. Massage Rafmagn Sjukraleikfimi önfntöð og heit loftböð. (Heilböð og útlimaböð). Garðastræti 4, uppi. Simi 394. Heima frá 11—1 og 6—7. Llfstykki. Saumuð eftir nákvæmu máli. Sömu- leiðis ætíð fyrirliggjandi tilbúin líf- sjykki. Hittist kl. 11—7 í PóstMsstræti 13, Elísabet Kristjánsdóttir. Goanar Egilson skipamiðlari. Tals, 479. Veltnsundi i {upp Sjó- Stríðs> Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. io—4. Brunatryggið hjá » W OLGA«. Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daníel Berqmann. Trondhjems vátryggingarfélag h.f, Allskonar brunatryggingar. AðalnmboðsmaÖnr CARL FINSEN. Skólavörðnstig 25. Skrifstofntimi 5‘/,—61/, sd. Talsimi 881 Til gasnotenda. Allir þeir gasnotendur, sem ætla að skifta um bústað, eru hér með vinsamlegast beðnir að tilkynna það til gas- stöðvarinnar viku fyrir flutningsdag, svo hægt sé að skrifa upp þá réttu gaseyðslu á flutningsdegi. Þeir gasnotendur, sem vanrækja að tilkynna burtflutn- ing sinn, verða að borga alt það gas, sem eytt er eítir mæli þeirra frá flutningsdegi, þar til gasstöðin lætur lesa á mælir- inn næst eítir mánaðarmót, þótt aðrir haíi notað gasið þann tíma. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tann- garðar og einstakar tennur á Hverfisg. 46, Tennur dregnar út af l»kni daglega kl. 11—12 með eða án deyfingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. Hámarksverð. Tafla sú er hér fer & eftir sýnir öll þau hámarksverð er sett hafa verið og mun bætt inn á hana nýjum hámörkum jafn- harðan og þau koma, svo að fólk geti altaf séð hvaða gjald má taka af þvi fyrir þessar vörur: Rjúpur kr. 0.35 hver Rjómabússmjör — 3.30 kg. Annað smjör ósvikið — 3.00 — Smáfisknr og ýsa óslægð — 0.24 — — — — slægð — 0.28 — Þorskur óslægður — 0.28 — — slægður — 0.32 — Heilagfiski — 0.40 — HvitaBykur hg. — 1.20 — Stey.t sykur — 1.00 — Hálfslægður þorskur (inn- volslaus en roeð haus) — 0.26 — Hálfslægður smáfiskur og ýsa (innvolslaus en með haus) — 0.23 — Ailskonar vátryggingar Tjarnargötu 33. Simar 235 81429. Trolle & Rothe. Geysir Export-kaffi er bezt. Aöalumboðsmenn: 0, Johnson & Kaaber OLAFUR LARU88ON, ** yfirdómslögm., Kirkjustr. 10 Heima kl. 1—2 og 5—6. Simi 215, Kaupið Morgunblaðið. Reykjavík 4. maí 1917. Gasstöð Reykjavíkur. Prima hvitnr maskinutvistnr Vélaverkstæði Reykjavíkur hefir enn nokkuð af maskinutvisti til sölu. Útgerðarmenn, flýtið yður að festa kaup á honum áður en hann þrýtur. Bezta tegund sem komið hefir hingað. Smurningsolía ávalt fyrirliggjandi. Hið islenzka Steinolinhlutafólag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.