Morgunblaðið - 27.05.1917, Side 8
¥ ORGUNBLAÐHö
Vinnulaun
yðar mnnu endast lengur en
vanalega, ef þér gerið innkaup
í ísiands stærstu ullarvöru- og
ka. imannafata-verzlun, Vöru-
húsinu. Margar vörur. Gam-
alt verð.
Trondhjems vátryggingarfélag h.i
Allskor ar brunatrygglnu&r
Á@&IninÍ)oðsTEaðTjr
CARL F'NSEN.
Skólavöröastig 25,
Skriístofatíiai 51/,—6;/a sd. Takiini 8i?,
Expori-kafl
er bezí,
Áðalumboðsmenn:
0,
nson
f:-aaoor
gaant soc j
j Oscar Svenstrup
Stein og myndhöggvari
18 Amagerfirogade 186 A
Köbenhavn S.
Legsteinar úr fægðum granit,
marmara og sandsteini
Granit- og marmara-skildir
^ Uppdrættir, áætlanir burðargj.frítt
Llfstykki.
Saumuð eftir nákvæmu máli. Sömu-
ieiðis ætíð fyrirliggjandi tilbúin líf-
stykki. Hittist kl. n—7 í
PóstMsstræti 13,
Elísabet Kristjánsdóttir.
Wolff ði. Arvé’s
| Leverpostei jj
I Vt K0 l! pd. dósurn er
bezt — Heimtið það
|cfe=m=gi
Teonup
ern tilbúnar og settar inn, bæði heilir tann-
garðar og einstakar tennnr á Hverfisg. 46.
Tennnr dregnar út af iækni daglega kl.
11—12 með eða án deyfingar,
Viðtalstimi 10—5. Sophy Bjarnarson.
Morgunblaðíð
bezt.
2. hvitasunnudag 28. maí 1917.
Efnisskrá:
Kl. 2%~3, Hornafélagið „Harpa“ spilar á Austurvelli,
Kl. 3-4
Kl. 41-5 <1
1. Leikið í Iðnó.
2. Myndasýning í Gamla Bíó.
3. Myndasýning í Nýjg, Bíó.
4. Þjóðmenjasafnið sýnt.
1. Leikið í Iðnó.
2. í húsi K. F. U. M.: Landlæknir flytur erindi. «
3. I Good-Templarahúsinu: Hr. dócent Bjarni Jónsson frá Vogi flyt-
ur erindi.
4. í Bárunni: Herra Árni Pálsson bókavörður flytur erindi.
KL 6""7
1.
2.
3.
4.
Leikið í Iðnó.
Hljómleikar í Good-Templarahúsinu: Herra Þórður Pálsson læknir
(einsöngur) með aðstoð frú H. M. — Frú Herdís Matthíasdóttir (ein-
söngur) með aðstoð frk. Helgu Jacobson. — Karlakór.
Hljómleikar í Bárunni: Frú L. Finsen (einsöngur) með aðstoð frú
Á. Einarson. — Karlakór.
í húsi K. F. U. M.: Herra E. H. Kvaran rithöfundur les upp kafla
úr nýsamdri sögu. — Hljóðfæraflokkur hr. Th. Árnasonar. — Frú
V. Einarsson (einsöngur) með aðstoð hr. Lofts Guðmundssonar.
29. maí kl. ö1^. Hijómleikar í dómkirkjunni.
Aðgöiigmniðar að Hringferðimii 1 kr. 25 anra -|- hljómleikannm í dðmkirkj-
unni 50 aurar. Aðgöngum. seldir í Iðnó á morgun (2 í hvítas.) frá 10 til 12
ef nokkrir verða eftir.
vA>XE/'¥GQlh
llrusiésis'jggtngar
O. iohrssofí ðt Káafc@r.
•— »-■—----------—■—~~~
M l|, oefe SraDtattftiiGt
IftKpntftnnahðfB
vá'tryggn: íms, feíÍSgUglly alls*
kozmr vömforðú o. s. frr. gsgs
slfevoða fyrir uegsts. iðgjald.
Hr-íraakl. 8—3 2 í. h. og 2—-8 c. b.
á .4»»íur#tr. 1 ÍBúð L. Nielsea)
W. B. Klelaen*
Gimnar Egilson
skipamiðiari.
Taís. 479, Veltusnndi 1 (upp
Sjó- Stríðs- Brunatryggingar
Skrifstofan opin kl. xp—4
Brunatryggið hjá »WOL6A<.
Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson,
Reykjavík, Pósthólí 385,
Umboðsm. í Hafnarfirði:
kaupm. Daniel Berqmann
ALLSKONAR
vátryggingar
Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429.
Trolle&Rothe
Eldsnaytisskrifsh
bsjarstjórnar Reykjavikur
er í Iðnskólannin, Vonarstræti 1, uppi. Simi 388.
Skrifstofan tekur við pöntnnnm á mó og iunborgunum
fyrir hann samkvæmt auglýsingu borgarstjóra dags, 25. þ. m. djgana
29. maí til 2. júní kl. 9 til 12 og 2 tii 8 hvern dag, þannig:
Þriðjudag 29. maí frá íbúurn Vesturbæjar og Miðbæjai að Lækjar-
götu meðtalinni.
Miðvikudag 30. maí frá ibúum Þingholtanna, alt norður að Banka-
stræti og Skólavörðustig.
Fimtudag 31. maí frá ibúum tungunnar milli Skólavörðustígs og
Laugavegar.
Föstudag 1. júní frá bæjarbúum norðan Laugavegar og Banka-
strætis en austan Lækjargötu.
Laugardaginn 2. júní frá þeim, sem hafa ekki getað komið á til-
ætluðum degi samkvæmt framangreindu.
f*eir, sem ætla að borga mó sinn með vinnu,
geri skrifstofunni jafnframt grein fyrir hve mörg dagsverk karlmanna, og
hve mörg dagsverk kvenna og unglinga þeir ætla að leggja til, svo og
hvenær skrifstofan má kalla eftir vinnunni hjá þeim.
Jón Þorláksson.
iseipii 1.17 i Vestirii
er til s< ?u.
Lysthafendur snúi sér til P. C. MÖUer, Hótel Island, herbergi nr. 6,
Talsimi 350.