Morgunblaðið - 08.07.1917, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.07.1917, Blaðsíða 5
MORGUNBLA ÐIÐ S Askorun. Það er nú orðið fullljóst af hálfs þriðja árs reynslu, að lögin um aðflutningsbann á áfengi lcoma alls ekki að þeím notum, sem til var ætlast af lrumkvöðlum þeirra og fylgis- mönnum. Þótt áfengisnautn hafi ef til vill minkað eitthvað til sveita, en þar var drykkjuskapur þegar að mestu leyti úr sögunni, þá hefir hann ekki minkað i kaupstöðum og sjávar- þorpum, en hefir aftur á móti orðið miklu skaðlegri heilsu manna vegna neyslu allskonar ódrykkja, sem allir vita, að margir leggja sér til munns, þegar hörgull verður á ómeng- uðu áfengi, og alt eru það sterkustu brendir drykkir, sem til landsins flytjast nú. Staðhæfing bannmanna um, að það sé bannlögunum að þakka, að efnahagur landsmanna hefif stórum batnað síðustu árin, verður tæplega tekin i alvöru, þvi öllum er það vitan- legt, að öll hlutlaus lönd hafa alt til þessa stór-efnast á ófriðn- um, og svo er hér. Bannlögin tara i bága við réttarmeðvitund alls þorra landsmanna, og þvi er það, að þau hata verið brotin eins alment og raun er á orðin, og eins hitt, að óhugsandi er að þau verði nokkurntíma haldin, svo að i lagi sé. Þau hafa þegar orðið til þess, að veikja virðingu manna fyrir lögum landsins yfirleitt, enda hafa þau gert menn, svo þúsundum skiftir, að lögbrjótum, jatnvel heiðarlegustu menn, sem aldrei hata látið sér til hugar koma að brjóta nokkur önnur lög; og þetta á engu síður við um þá menn, sem í orði kveðnu eru með bannlögunum. Vér teljum það þegar fullreynt nú, að gjörsamlega ómögulegt sé að framtylgja bannlögunum svo, að girt verði fyrir drykkjuskap i landinu, og mun þetta þó sannast enn betur ao ófriðnum loknum, er eðlilegar siglingar hefjast á ný. Vér staðhæfum það enntremur, að bannlögin séu óþol- andi brot á rétti borgaranna til þess að ráða þeim athöfnum sínum, sem ekki koma í bága við réttmæta hagsmuni ann- ara og alment velsæmi. Vér leyfum oss því að skora fastlega á hina íslenzku þjóð, að hún hlutist til um, að bannlögunum verði sem allratyrst létt at, og snúi sér að því, að finna aðrar leiðir og henni samboðnari sem frjálsri þjóð, til þess að koma áfeng- ismálinu í sæmilegt horf. . At þeim tillögum, sem tram hafa komið, virðist oss sú leiðin einna tiltækilegust, að landsjóður hafi einn rétt til innflutnings á vintöngum, taki af þeim hæfilegan toll, og út- hluti mönnum vínföngum eftir pöntunum, en að sala þeirra sé að öðru leyti bönnuð, nema þar sem sýslufélag eða kaup- staður tekur að sér sölu, að undangenginni almennri at- kvæðagreiðslu (local option). I júaímánuði 1917. I stjórn Andbanningafélagsins. A. Fjeldsted. Gunnar Eqilson. Halldór Þórðarson. Jón Kristjánsson. Jón Brynjólfsson. Samþykkir iramauritaðri ánkorun. A. Claessen, Auq. Flyqenrinq, Arni Pálsson, Asmundur Gíslason, kaupm. kaupm. aðstoðarbókav. prófastnr. Afúst Bjarnason, D. Bernhöjt, V. Bernhöft, Björn M. Olsen, prófessor. bakarameistari. tannlæknir. prófessor. Bjarni Samundsson, B. H. Bjarnason, Brynj. Björnsson, Adjunkt. kaupm. tannlæknir. Bjarnhéðinn Jónsson, Carl Berndsen, G. Böðvarsson, járnsmiður. kaupm., Hólanesi. kaupm. Gunnl. Claessen, V. Claessen, Egqert Briem, Einar Finnbooason, læknir. landsféhirðir. frá Viðey. fiskimatsmaður. Efrqert Briem, Fgqert Claessen, Einar Helgason, Eiríkur Briem, yfirdómari yfirréttarmálafl.maður. garðyrkjufr. prófessor. Friðqeir Hallgrimsson, Guðm. Finnbogason, Guðm. Hlíðdal, kaupm., Eskifirði. dr. phil., docent. verkfræðingur. Guðm. Bergsson, Guðm. Kristjánsson, G. Olsen, G. Sveinhjörnsson, póstm., Isafirði. framkv.stj. kaupm. skrifstofustj. Garðar Gíslason, Gísli Isleijsson, Guðjón Guðlaugsson, stórkaupmaður. aðstoðarmaður. kaupfél.stj., alþm. H. Hafstein, Hannes Þorsteinsson, Halldór Danielsson, bankastj., alþm. skjalavörður. yfirdómari. Jakob Havsteen, Jón Kristjánsson, Jón Laxdal, Jón Sigurðsson umboðssali. læknir. stórkaupm. frá Kallaðarnesi. Jes Zimsen, Jón Þórarinsson, Jón Þorkelsson. Jón Jacobson, kaupm. . fræðslumálastj. þjóðskjalavörður, landsbókavörður. Jóhann Þorsteinsson, Jón Jónsson frá Vaðnesi. Ingvar Þorsteinssonr præp. hon. kaupm. bókbindari. Jón Jðnsson, Ingibjörg Brands, Thor Jensen, prófastur, Stafaf. leikfimiskennari kaupm. Kristján Asgeirsson, Kristján Jónsson, verzlunarstjóri, Flatey. háyfirdómari. Kristin V. Jacobson, Klemens Jónsson, frú. landritari. Magnús Benjamínsson, Magnús Einarsson, Magnús Pjetursson, úrsmiður. dýralæknir. " héraðs! ,,^þingm. Matth. Einarsson, Matth. Jochumsson, Methusalem Stefánsson, íshússtjóri. kaupm. O. G. Eyjólf son, stórkaupm. Olafur Danielsson, Dr. phil., kennari. Páll H. Gíslason, kaupm. læknir. M. Júl. Magnús, læknir. Ole P. Blöndal, póstafgreiðslum. Olajur íAmundason, kaupm. Olajur Þorsteinsson, verkfræðingur. Pálmi Pálsson, Pétur Jónsson, yfirkennari. kaupfélagsstj., alþm. Páll Magnússon, P. J. járnsmiður. Richard Thors, Sig. Briem, fra m k væ m d arst j. p óst m eistari, Snorri Jóhannsson, kaupmaður. Sigurður Kristjánsson, bóksali. Sigurður Þórðarson frá Aruarholti, sýslum. P. J. Thorsteinsson, kaupmaður. skáld. búnaðarskólastjóri. Jóh. Nordal, O. Benjaminsson, O. Friðgeirsson, ræðismaður. Olafur Þorsteinsson, læknir. Olafur Jhors, framkyæmd'arstjóri. Pill Ólajsson, bóndi, Heiði. Pétur Pétursson, C. Proppé, kaupm., Oddeyri. kaupm. Halldórsson, Ragnar Olafsson, læknir. ræðism., Oddeyri. Sighv. Bjarnason, Sigurður Lýðsson,, bankastjóri. cand. jur. Vilh. Finsen, ritstjóri. Sigurgeir Einarsson, kaupmaður. Sig. Guðmundsson, magister. Stefán Th. Jónsson, ræðism., Seyðisfirði. A. V. lulinius, yfirréttamálaflutningsm Þorleifur H. Bjarnason, adjunkt. Þór. B. Þorláksson, listmálari. Sigurj. Jóhannsson, bæjarfulltrúi, Seyðisfirði. Sig. Thoroddsen, adjunkt. Steján Stejánsson, skólameistari. Th. Thorsteinsson, kaupmaður. Þórunn Jónassen, ekkjufrú. C. Zimsen, ræðismaður. ■4| YATÍ^YGGINGAÍ^ j Kvenolíu- f kápur 1 1 og Olíupils 1 \ L. H. Miiller Æ Austurstr. 7. Brnna tryggingar, sjó- og strlðsvátryggingar. O. Johnson & Kaaber. Det kgl. oetr. Brandassnrance Kaupmannahöfn ▼átryggir: hús, húsgögn, all»- konar vðrutorða 0. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen Brunatryggið hjá » W O L G A « . Aðalumboðsm. Halldór Eviksson. Reykjavík, Pósf.úíf 38:. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daníel Bergmann. f Fótboltar \ |g nýkomnir V 1 U Míillnr # ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötu 33. Símar 23S &I429 Trolle&Rothe y L. H. MUller, J Austurstr. 7. Gmmar Egílson skipamiðlart. Tals. 479. Veltusundi 1 (a'f>j»i) Sjó- Stríðs- Brunatrygglngar Skrifstofan opin kl. 10—4. Trondhjems vátryggingarféiag h/ Allskonar brunatryggingar. Aðalnmboðsmaður CARL FINSEN. Skólavörðnstig 25. Skriístofntimi 51/,—61/, sd, Talsimi 881 JXJiiiu ijfjjii mmii Oscar Svenstrup Stein og myndhöggvari 18 Amagerbrogade 186 A Köbenhavn S. Legsteinar úr fægðum granit, marmara og sandsteini Granit- og marmara-skildir Uppdrættir, áætlanir burðargj.frítt IHLsinsiaiJUijinr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.