Morgunblaðið - 26.08.1917, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.08.1917, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Húsmæöur! Notið eingöagu hina heÍTisfrægu RedSeal þvoltasápu Fæst hji kaupmönnum. 1 heild ö'u hjá 0. Johnson & Kaaber. Lenin. Hann heitir ekki Lenin þótt hann gangi undir því nafni. Hann er rússneskur aðalsmaður, fæddur i Jaro- slav og heitir Ulian(/f. Hann las lögfræði en gaf sig snemnia við stjórnmálum og vísindum. Lrnin er meðalmaður á hæð, blá- eygur, hárið brúnleitt, en er nú að byrja að grána. Það kveður eigi mikið að honum í sjón, en þegar maður fer að tala við hann, verður maður þess skjóit var, að hann er einbeittur Og áræðinn maður, sem ekki lætur sér neitt fyrir bijósti brenna. Hann er ofstækismaður, stælinn og mælskur vel. í fljótu biagði virðast ræður hans vera vel samda", reipiennandi og löksemda- iíkar, en þegar farið er að lesa þær niður í kjöiinn, þá kemur það í ljós að þær eru mestmegnis mælgi. Þær eru sýnishom þess hvernig sérvitur maður hugsar, maður sem þykist öllum vitrari og talar við aðra likt og kennari við börn og enduitekur oft setningar til þess að menn skuli skilja betur. Æfi hans hefir verið æfintýrarik. Hann var rekinn í úrlegð til Sibeiiu vegna afskifta af stjórnmálum, en flýði þaðan og komst til Sviss. Þar gaf hann út stjórnleysingjablað, sem laumað var inn í Rússland. Prent- smiðja hans var i hálfhrundum bónda- bæ hjá landarrærum Sviss og Frakk- lands og sá bær var einnig felu- staður fyrir stjórnleysingja, er urðu að fara huldu hölði. Seinna fluttist Lenin til Zttrich og með starísemi Nokkur oliufðt at Fóðursíld Nýkomið: Sodapastiller, margar teg.r eru til sölu nú þegar. Menthol, Semjið sem fyrst við 8. Kjartansson, Laugavegi 13. Til Þingvalla fer bíllinn R. E, 21 Bryst-karameller, Nobel-skraa o. m, fl LangaYegi|12, H á hverjum laugardegi, þriðjudegi og fimtudegi, frá »Eden«. Sími 649. sinni þar hafði hann talsverð áhrif á stjórnmál Rússa. Hmn gerðist nú foringi þeirra jafnaðarmanna, er lengst gengu og nefndir eru »Maximalistar«. Eru það þeir, sem hafa valdið mestum glundroðanum i Rússlandi siðan stjórnarbyltingin varð þar. Lenin og flokkur hans sækjast eigi eftir sérfriði við Þjóðverja, þótt svo hafi verið sagt. Þeir vilja koma á aimennum heimsfriði og fyrsta skil- yrðið til þess telja þeir vera það, að alþýða i Þýzkalandi geri stjórnar- byltingu. Þeir segja að ekkert al- þjóðasamband geti komist á, nema þýzku jafnaðarmennirnir hafi þar hönd í bagga með. Þeir vænta eigi mikils af brezku jafnaðarmönnunum og telja þá jafnvel eigi meðal jafn- aðarmanna. Meiri slægur þykir þeím i frönsku jafnaðarmönnunum, en eftir þeirra skoðun eiga það að vera þýzku jafnaðaimennirnir, sem skapa alþjóðasambandið. Þess vegna óttast þeir það, ef Þýzkaland biði hnekki sem stórveldi, að þá muni jafnaðarmenn þar eigi geta notið sín. Lenin var í Sviss þegar stjórnar- byltingin gekk í garð í Rússlandi. Bráðabirgðastjórnin var lengi á báð- um áttum um það, hvort hún ætti að leyfa honum að hverfa heim. Það er sagt að Miljukov hafi verið því mjög mótfallinn, en Kerenski hafi látið það ummælt, að i hinu frjálsa Rússlandi roætti hver borgari koma fram með skoðanir sínar og ef það ætti áð fara að banna Lenin að hverfa heim, þá mundi það verða til þess að varpa á hann pislaivættis- ljóma. Og svo var það afráðið að leyfa honum landsvist. Þjóðverjar vissu vel hvað þeir gerðu þá er þeir leyfðu Lenin og félögum hans að fara yfir Þýzka- land til Rússlands. Þeir vissu að hann mundi fljótt auka ókyrðina i Rússlandi. Og það er jafnvel sagt, að þeir hafi látið hann fá fé, til þess að hann gæti betur starfað að fyrirætlunum sínum. Lenin var heldur éigi fyr kominn til Petrograd en hann hóf grimmi- lega árás á stjórnina. Hann stofn- aði þar blað, sem hann nefndi »Prawda« (Sannleikur) og i greinom í þvi og ræðum heimtaði hann það, að ófriðnum yrði þegar hætt og eignum auðkýfinganna skift á meðal fátæklinga. Lenti nú alt í uppnámi. AUr landshornamenn, allir njósn- arar — og þeir eru margir í Rúss- landi — fylktu sér um Lenin. Og hann hafði engan tíma til þess að vinsa úr þá beztu, heldur tók á móti hverjum -einum. »Prawda« var gefið út i 400,000 eintökum á hverjum degi og mörg fleiri blöð stofnaði Lenin eða lét stofua og stráði þeim út um borgina. Þau skoruðu á hermennina að leggja niður vopn, hverfa heim og skifta með sér jörðinni. Þau skoruðu á verkamennina að taka verksmiðjurn- ar og reka þær sjálfir. Og þan skor- uðu á verzlunarþjóna að reka hús- bændur sina burtu, en taka sjálfir við verzlununum. Svo hófst yfirgangurinD. Verzl- unarþjónar i einu hverfi Petrograd, ráku húsbændur sína burtu, en þeir fóru og sóttu vini sína og komu svo aftur fylktu og vopnuðu liði til þess að berja á þjónunum. í öðium hluta borgarinnar fór á líkan hátt, en þar voru það þvottastúlkur, sera áttu i hlut. Þar lenti í bardaga, þvottastúlkurnar urðu fyrir misþyrm- ingum og hétu að hefna sín. Len- insflokkurinn kvaddi allar þvotta- stúlkur í borginni á fund og þar var það samþykt að skora á menn þeirra, bræður, unnusta og vini að hlaupa undan hermerkjum og koma heim til þess að verja þær. Og á þessum fundi voru send mörg þúsund bréf um það til vigvallanna. Lenin og flokkur hans höfðu alt- af nóg fé. Og nú hugðu þeir á enn meiri stórræði. En þrátt fyrir það stjórnleysi, sem hafði verið i borginni þá i margar vikur, voru hinir gætnari borgarar farnir að átta sig. Kerenski náði æ fastari tökum á þjóðinni, en áhrif Lenins fóru þverrandi. Það rak jafnvel svo langt, að hermanna og verkamanna- ráðið vildi að hann yrði hneptnr í varðhald. Og að lokum íór svo að stjórn- in skipaði fyrir nm það að Lenin og helztu fylgifiskar hans — þeir sem stóðu fyrir uppreistinni i Kron- Afgreiðsla .Sanítas* er á Smiðjustíg ix. Sími 190. Havnegade 8 meddeler herved at han, som Fölge af stor Tilslutning har besluttet sig til at tage fast Stade som praktiser- ende Tandlæge her i Reykjavík, hvor han grundet paa sine 20 Aars Erfa- ring som Tandlæge saavel i Europa som Amerika, er sikker paa at være i Stand til at kunne behandle sine Patienter fuldtud efter de Krav, der stilles til en moderne Tandlæge. Brik Ravnkilde, tannlæknir Hafnarstræti 8 tilkynnir hérmeð að hann, vegna mikillar aðsóknar, hefir ákveðið að setjast að fyrir fult og alt sem »praktiseiandi« tannlæknir hér í Reykjavík. Er hann þess fullviss, vegna 20 ára tannlækningastarfs bæði í Norðurálfu og í Ámeriku, að geta stundað sjúklitiga sína fyllilega eftir þeim kröfum, sem gerðar eru til nútíma tannlækna. stað — skyldu teknir höndum og kærðir fyrir lacdráð. Lenin komst undan, segir sagan, og flýði tiL Sviþjóðar. En félagar hans verða dæmdir eftir herlögum og dauða- hegning hefir aftur verið lögleidd í Rússlandi, eins og menn muna. En það er þó langt frá því að áhiifum Lenins sé lokið enn. Flokk- ur hans er ennþá öflugur og getur orðið stjórninni hættulegur, því að nú mun hann þykjast eiga að hefna. sin á henni. Bítirmæii. Hinn 8. maí síðastl. andaðist að heimili sínu i Hafoarfirði kouan Si^- urjóna Jóakimsdóttir. Hún var fædd 4. maí 1852 á Sigurðarstöðum í Bárðardal. Faðir hennar var Jóakim Björnsson, var hann bróðir Bóthild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.