Morgunblaðið - 26.08.1917, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.08.1917, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ V |yg=EIií=!Í| Wolff & Arvé's Q Lftíerpostei g I */, ®8 V Pd- dósum or bezt — Heimtið það ar Björnsdóttir, naóður Valdemars Asrrundssonar ritstj. Faðir Jóakims var Björn Halldórsson bóndi á Hall- dórsstöðum i Bárðarda), var hann bróðirElínar, móður Jóns, föður Krist- jáns Fjallaskálds. Þau voru þannig systkinabörn Sigurjóna sál. og Valde- mar Asmundsson, en þremenningar hiin og Kristján Fjallaskáld. Kona Björn Þorkelssonar og móðir Jóa- kims, föður Sigurjönu, hét Sigríður Ketilsdóttir. Kona Jóakims var Guð- finna Jósafatsdóttir. Sigurjóna dvaidi í átthögum sín- um fram á fullorðinsárin, fluttist þá vestur á land, en dvaldi þar stutt. Til Reykjavíkur kom hdn haustið 1896 og giftist þá um veturinn eftir- lifandi mauni sinum, Jóni Eyjólfs- syni kaupmanni. Rak hann verzlun i Reykjavík um nokkur ár, en áiið 1909 fluttust þau til Hafnarfjarðar og hafa dvalið þar síðar. Sigurjóna var vel greind kona og bókhneigð mjög, og fylgdist enda vel með ísl, bókmentum. Hún var vönduð og vinföst, en hæglát og hafði sig lítt í frammi. Hún var lengst af fremur heilsulin, en þó síglöð og kát og undi hag sínum hið bezta, enda var heimilislíf þeirra hjóna kyr- látt og friðsamt. Síðustu missiri æfi sinnar hafði hún það háleita hlutverk að annast mann sinn sjúkan, og er nú að hon- um mikill harmur kveðinn, er hann hefir mist hennar við. Til minningar um konu sína hefir Jón Eyjólfsson gefið Hafnarfjarðarbæ 500 kr., er leggja skal í sjóð og verja til styrktar fátækum sængur- konum í Hafnarfirði. Lofsamlegt er þetta, hvexjir sem það gera, að verja fé sínu til þess að styrkja þá sem bágt eiga. Vonandi sýna Hafnfirðingar þess- um sjóð sóma og láta hann vaxa, svo sem vera ber, svo að hann geti að sem mestu gagni komið. Sann- arlega þaifara, að leggja minningar- gjafir i slíka sjóði, en að fleygja fé f fánýta kransa. J. Nýkomið: Kven-vetrarhattar, Skrautfjaðrir, Agætt, fínt svart klæði í peysuföt, o. m. m. fl. ]ohs. Hansens Enke. Gerpúlver, Succat,, Cardein. st. og heil. Muscatblom, Vanillestengur, Husblas, Hjirtirsalt, 8-iItpétnr, Pipir sí. og heil. ILaftel, AUrahanda fæst í LIVEBPOOL. Hanzkabúðin Thistursíræti 5. 71 íj komið: Afarmiklar birgðir af allskonar hönzkum. Tivenskinnfyanzkar, allar stærðir, tegundir og litir. Jiartm, cfogskinns, rúshinns og vaskaskinns-fjanzkar Barna-skinnfjanzkar, Taufjanzkar. dfCanzRafiort cr ðezfa tœfiifœrisgjofin. cföomié fyrsí i tJCanzfiaBúéina! Mikið úrval af Ofnum og Eldavélum. Sérstaklega mælt með hinum ágætu Peysufðt með hálfum ermum, mesf hvít, seljast með 10% afslætti. Láuast ekki lieim! Vðruhúsið Nærfðt. Vinnuföt. Hvar er mestu úr aö velja? Hvar eru vörugæðin mest? Hvar fær maður vöruna ódýrasta? Vöruhúsinu. Brasso \ . (bezta fægiefnið) Móof num. Steinolíuofnar. Steinolíuvélar. Prímusar Hengi Borð Stand Eídhús Lampar. Luktir (Flagermus). Johs. Hansens Enke. Blámi, Ofneverta, Skósvepta, fæst í Liverpool. Tennup íru tilbúnar og 8«ttar inn, bseöi beilir tann- garðar og einstakar tennur á Hverfisg. 46. Tennur dregnar út af lækni daglega kl. 11—12 með eða án deyfingar. ViOtaÍBtimi 10—5. Sophy Bjarnarson, Franska hárvatnið Jouventine við gráum hærum, er nýkomið í Verzl. Goðafoss, Talsimi 436. Laugavegi 5. Kristin Meinholt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.