Alþýðublaðið - 07.05.1958, Síða 4

Alþýðublaðið - 07.05.1958, Síða 4
9 Alþýðublaðið Miðvikudagur 7. maí 1958 FÓLK FLYKKIST út úr bæn tnn þessa dag:a. Hundru'ð bifreiða í'óru úr borginni á sunnudaginn var. Margir ieita langt yfir skammt. Hérna við borgina er aieiðmörk með útbreiddan faðm ínn og býður aila hjartanlega velkomna. Mér þykir orðið vænt tnii Heiðmörk, en þó eru ekki iiiema tvö ár siðan ég kynntist itienni. Ég heimsótti hana á sunnudaginn og leitaði uppi lautina, sem ég gisti oft í fyrra áumar. KAKNA VAK HITI, sól og sumar, skjól fyrir næstum öll- um. áttum og ágætt að dvelja. Fleiri komu þarna leituðu að lautum, stöðvuðu bifreiðir sínar og fóru í lautirnar með hafur- task sitt, margir fóru úr fötum ■og lágu í sólbaði. Ég efast um -að Reykvíkingar hafi yfirleitt -enn uppgötvað þennan sælureit, —— og er það skaði, því að mað- íir þarf ekki að fára lengra en upp í Heiðmörk til þess að kom ast upp í sveit, iangt upp í sveit. Og hvérs vegna þá að vera að þ)jóta langar leiðir? EN ÞAÐ VEIÍBUR að taka skýrt fram, að mjög strangar kröfur verður að gera til allra, sem koma í Heiömörk. Það verð ur að ganga svo vel um, að í raun og véru sé ekki hægt að sjá. að maður hafi heimsótt ha-na éftir að maður er farinn. í fyrsta iagi verður að umgangast trjá- Leitað langt yfir skammt Kynnisför í Heiðmörk Hún býður alla velkomna Sorphaugarnir úr sögunni Skortur á garðáburði gróðurinn eins , og helgidóm. Menn verða að forðast að brjóta niður hinar ungu plöntur. Og ekki má skilja eftir neins konar rusl í mötkinni. MÉR ER SAGT, að undanfar-. in sumur hafi menn gengið mjög vel um þarna efra, og v-erður vonandi áframhald á því. Hins vegar væri ekki nema eðlilegt þó að misbrestur kunni að verða á eftir að Reýkvíkingar eru bún ir að uppgötva landið. — í sam- bandi við þetta vil ég vekja at- hygli á þvi, að nauðsyn ber til að lagfæra veginn um mörkina á einstaka stað, og helzt þyrfti um iéið að gera fleiri „útskot;‘ fyrir bifreiðir. Þau eru að vísú nokkur, en þau eru ekki nógu mörg. EIJÖG OFT hafa menn kvart- að undan eldunum úr öskuhaug unum. Innan skamms verða dag ar öskuhauganna taldir, og verð ur þá mikil landiireinsun. Sorp- eyðingarstöðin á Ártúnshöfða er tvímæialaust ein bezta fram- kvæmd bæjarfélagsins, hún er hagkvæmnismál, heilbrigðismál og menningarmál. Það verður mikill munur þegar sorphaug- arnir hverfa. ÞÁ MUNU SORPBÍLARNIR aka öllu inn í sorpeyðingarstöð, sém étur það og meltir og gerir allt að áburði, sem menn geta svo keypt og sett í garða sína, en sorþið úr stöðinni er talið vera mjög góður áburður. Með öskuhaugunum hverfur aldaga-m all svipdráttur af andliti borg- arinnar. Og farið hefur fé betra. Þannig sækir stöðugt í rétt horf. GARÐEIGANDI skrifar: — „Hvernig stendur á því að ekki fæst tilbúinn áburður í -garð- ana? Ég áleit, að ekki mundi verða hörgull á slíkum áburði eftir að Áburðarverksmiðjan tók íil starfa, en reyndin hefur orðið öntiur. Þetta er venjulegt sleif- arlag, alveg eins og með kartöfl- urnar, að við skulum alltaf verða kartöflulausir á hverju sumri, aidrei hægt að setja fyrir lek- ann fy-rr en of seint.“ Hannes á hominu. ( Bréfafcassitait ) ÞEGAR eitthvað kemur fyrir, sem gerir manni glatt í ,geði, bá er það sjálfsögð skylda að þakka þeim, sem gleðinni olli. Grein ,,Kakala“ í Mánudags foláðinu, sem dagsett -er 5. maí oú nýliðinn, ber því mjcg að iþakka, sá dr'c-ngskapur er of tsjaldgæfur í biöðum að unna andstæðum skoðunum máls. En þarna gerðist það samt. Bla'ð, sem ég tel á meðal and- stæðinga minna flytur skýr- nmælta túlkun málefnis, sem vitað er að fengist ekk|: flutt í neinu öðru imálgagni af Tþeim, sem almennt koma fyrir, auga mótflokksmanna. Og þar eru fréttir fluttar. Tveir af Btórlöxum Sjálfstæðisflokks- ins hlaðnir flestum þeim veg- tyllum og gyllingum, sem -Uokkurinn má veita, ganga nú fram fyrir skjöldu og bera fram hjálpir o.g styrki, rétt- mefnda andstöðu alls sjálfstæð- is, föst laun listamanna og eftirgjöf óþurrkalána. Og Kakalf þýðir atburðinn enn 'betur, ef einhver skiidi ekki án þess og segir: „Hér stend- ur að baki- hinn „týpiski“ liugsanagangur ábyi’gra þing- manna. Hvað sem á dynur, hver hörmung, sem fyrir dyr- um er, megna þeir ekki að temja eða stilla helvítis hugsjónina eða eftirgjafirnar.“ Þetta er skorinorð ádrepa, þótt vafasamt sé hvort hag- Jel'ldlega sé notað orðið ,,á- ■foyrgra.“ Þar kynni að vanta foókstafinn ó framan við. En jþrátt fyrir það, þótt mér hefði .jþótt klaujsan stíl-hreinni H-'ýs- ing með einu orði breyttu, þá «:r hún nógu ljótog of sönn. Þar er gefið í skýn, að lítt beri að virða, þótt flokkurinn kenni sig v.ið sjálfstæði. Til auraleita vegna atkvæða- snöpunar er auðkennisheiti flokksins leggiandi við hégóma og stefnu hans fleygjandi. Þessari niðurstöðu er náð ekki aðeins af grunnfærum jarð- röðli, en slíkt getur af hend- ingu einn og einn kjördæmis þingmaður alltaf verið, kjós- endur eru nú ekki gleggri en svó, en að sömu framkvæmd- um eða hliðstæðum lendiT líka hálærður háskólaborgari, eirrn af rckföstustu hugsuðum 1 flokksins, maður, sem borinn er fram fiórða hvert ár sem hadfasti úrræðamaður ©g stjórnari þess sveitar'félags, sem nálgast nú háskalega að taka yfir helming allra þjóð- félagsmeðlima. Dylst nokkrum eftir þetta að Sjálfstæðisflökk- urinn á ekkert skylt við sjálf- stæði? Það er ekki til þess að gera mann að sjálfstæða'rl, að útvega honum eftirgjöf lá’na eða ákveðin laun að óráðnum verkum. Framferði Ingólfs á Hellu kann að vera vorkunn- armál gagnvart mannii og manni, sem hann sá fleygja og brenna fvrir sér hey óþurrka sumarið mikla, þar voru vissu- Iega málsbætur glapa, en yfir höfuð að taka, tekur það engu. tali. Suðurlandsundirlendið hef- ur sinn skerf velmældan af framlögum til fjárhagsbóta bænda, enda óvíst að jafnþétt sé annars staðar á landinu af milljónaeigendum í bændastétt eins og þar, en slíkum mönn- um má vel gefa fálkakrossa og tengdabörn, en. ástæðulaust •að gefa þeim fleira. Eftirgjafir éþurrkalánanna eru líkastar og ljókkunarteikning af atferli kommúnista, sem taldir eru kosta kapps um að sprengja öll borgaraleg þjóðfélög og gera óstarfhæf. Frumv-arp Gunnars Thoroddsen er- þó enn fjær lagi. Ástæðulaust virðist að örva íslenzka rit- ræpu. Frambærileg listaverk eigum við svo fá, að það af þeim, sem karnur í bókar- formi, ætti að hafa næga kaup endur til -að geta borið sig án styrkja, og efnahagur þjóðar- innar nálgast ekki það, að hún megi við að styrkj-a snilldar- skortinn. Hugboð mitt um aðr- ar listgreinir begi ég um að sinni, en geng út frá að búast megi við að myndlistar- og hljómlistarmenn muni þykjast jafnvígir rithöfundunum og reikna því með eins konar Kjarval með tónkvísl engu síð ur en litskúf og sé þá slíkum maklegt að setjast á bekk með Kiljan hvað opinbera að búð snertir. Éina tegund listamánna- launa —- af ríkinu revtta — teldi é« 'þó isæmiíega öllum -aðílum, fen bað er skattfrelsi allra þeirra tekna, sem lista- mönnum veitast fyrir andleg afrek og til samræmis við grundvallaratvinnuveg allrar menningar, landbúnaðinn, mætti svo sem eins konar jarðabótastyrk bæta við lista- mennina einhverri vísitölu á bað, sem þeim bæri af erlend um gjaldeyri fyrir sams kon- ar störf og beim væru innan lands bökkuð með skattfrelsi einu. Segja má -að kalt og illa sé að byrjendum búið með Framliald á 8. síðu. C Vgsiradi ogg taaSsrgi J NÁMUDEILD Bandaríkja- stjómar hefur tekið upp ein- f-alda og nákvæma aðferð, þar sem notað er röntgengeisla- tæki til þess að flokka vissar tegundir málmgrýti, málma og málmblandna, sem gegna stöð- ugt rr/k/ívæg-ara 'hlu'tverki í hernaðar- og iðnaðarmálum. Með þessari nýju aðferð er hægt að flokka 40 sýnishorn á einum degi, en með aðferð- um þeim, sem áður voru not- -aðar, var aftur á móti aðeins hægt að flokka kringum 12 sýnishorn á heilli viku. Það er því líklegt, að með þessari nýju aðferð vérði hægt að hraða að mun rannsóknum þeim, sem fram far-a á vegum námudeild- arinnar og miða að því að finna hentugri og ódýrari aðferðir við að aðgreina og hreinsa hina ýmsu dýrmætu málma, sem fyrirfinnast í jörðinni og ákveða verðmæti þeirra. Einn af kostum þessarar að- ferðar er sá, að hún byggist að miklu leýti á vélanotkun eða sjálfvirkni, þannig að mannleg mistök koma svo að segja ekki til.grein-a, og annað er það, að auðvelt er að þjálfa menn til þess að útbúa sýnis- horhin og starfrækj-a röntgen- geisiavélina. NÝR TÍÐNISTÖÐULL. Bandaríkj amenn hafa í mörg undanf-arin ár notað hinar hnífjöfnu sveiflur örlítils á- halds, er nefnist kristalssveiflu vaki, sem. stöðul til þess að mæla tíðni og þar af leiðandi einnig tímámillibil, vegna þess að tíðnin gefur mjög nákvæm- an mælikvarða fyrir hvaða tímamillibil, sem með þarf. Þá er sífellt haldið áfr-am að leita að nákvæmari tíðnistöðl- um. og hin síðustu ár hafa vís- indaménn í þjónustu Banda- ríkj-astjórnar gert tilraunir með sveiflur atómsins og reynt að skapa nýjan tíðnistöðul á þeim grundvelli. Starf þeirra bendir til þess að fræðilega séð getur atóm- sveifluvaki sýnt nákvæmni, sem svarár einum millión milijónasta, en nákvæmni nú~ gildandi stöðuls er einn hluti af einum hundrað milljóftasta. Með öðrum orðum, atómsveiflu vakinn á ef til vill eftir að verða 10.000 sinnum nákvæm- ari en kristalssveifluvakinn. Svo hárnákvæmu:' tímamæiir verður að mörgu leyti þýöing- I armikill í fr.amtíðinni, einkum í sambandi við geimferðir, NÝTT ELÖFLAUGATÆKI. Ný blástursgöng, sem flýta munu fyrir þróun Pólaris-eld- flaugs Bandarikjaflota, eru nú í smíðum hjá Lockheed eld- fiaugaverksmiðjunni í Sunny- vale í Kaliforníu. Það verða notuð til þess að prófa keilu- nef Pólaris-eldflauganna. I blástursgöngunum verður hraðinn allt að 24,000 km. á klst., og hitastigið verður kring um. 10,000°C. Blásturskleíinn í göngunum er 6 metrar í þver- mál, og lengd þeirra er 13,4 metrar qg hæðin 1.8 metrar. 20 milljón kílóvött af raf- orku verða notuð til þess að mynda öflugan vindgust, sem skellur á keilunefinu á svipað- an hátt og á sér st-að í gufu- hvoli jarðar. þegar eldflaugin svífur út í geirninn. Raforka.n hitar samstundis lítið magn af mjög samþjöpp- uðu loftj við annan enda blást- ursganganna upp í um það bíl 10,000°C., en viö það myndast þrýstingur, sem verður um 13,600 kg. á hvern fersenti- metra. Þetta sjóðheita loft dreifir nú fljótt úr sér og ryðst gegn- um hring og niður eftir biást- ursgöngum að tilraunaeldflaug inni. Skottími eldfl-augarinnar verður að vera innan við 25. hluta úr sekúndu til þess að forða því, að göngin bráðni a£ hinum ofsalega hita. Við grátmúrinn A hverjum minningardegj um herleiðinguna safnast Gyðingar saman við „Grátmúrinn" í Jerúsalem og kveina þar daglangt saknaðarsöngfa sína. Nú pf að vísu úr þeim sárasti hreimur- inn, bar sem Gyðinyar eru „komnir heím“, — en Jerúsalem, hin foma höfuðborg Júðaríkis er ekkj cnn að öllu leyti á valdi Gyðinga og á meðan safnast dætur Júð'a saæan við grátmúr- inn. i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.