Alþýðublaðið - 07.05.1958, Side 5
Miðvi'kudagur 7. maí 1958
Alþýðublaðjð
fi*
Brefar og kjarnorkuvopnin
Framhald af 3. siðu.
Mið-Evrópu. Þar er komizt svo
að orði, að væntanlegar sam-
komuilagstilraunir skuli byggj
ast á gnmdvelli „þess jafnvæg-
is og örvggis, s&m náðst hefur‘\
ifinmitt þetta skilyrði gæti orð
ið til þess að koma í veg fyrir
að nokkur hreyfing yrði í átt
að raunverulegu samkomulagi.
. ííorstad hershcfðingi, sem
Stjórnir vesturveldanna gjalda
J&un fyrir að hafa yfirumsjón
xncð varnaskipuiagi þeirra, er
gersamlega mótfallinn því að
ivokkuð veroj dregið ú«- vopná-
Væðingunni. Hann lætur svo
um mælt a® svo frenn sem
J\erjr þeir, sem hafi aðsetur sitt
á Þýzkalandi, séu e-kki búnir
kj arnorkuvopnum, náist ekki
Kauðsynlegt jafnvægi til örygg
is a því sviði.
Ef þetta skilyTði í yfiriýs-
ingu verkalýðsflokksins er þar
sett til að Norstad hershöfðingi
fn. úrskuirðárvaid í málinu, hef
ur það ekiki minnstu þýðingu
a'Ö v,era að tala um' lausn vanda
málanna á grundveili afvopn-
unar. En ef verkalýðsflokkur-
snn væri hins vegar reiðubúinn
að taka ráðin a'f Norstad í þessu
máli til þess að komast að sam-
J-omulagi, hvers veana er hann
þá að setja þetta skilyrði?
POLSKA TILI AGAN
Þá er það afstaðan, sem tek-
ín er til pólsku tillögunnar
varðándi fcj arnorkuivopnaiaust
beiti í Mið-'Evrópu. Að vissu
leyti er þetta sú tillaga, sem
jrnestar vonir hefur vakið að
nndanförnu; þar eð kjernorku-
skeytum og vetnissprengju-
stöðvum liefur enn ekki verið
kcmið þar fyrir ætti það ekki
að varða svo örðugt viðfar.gs
að ná saimkomuJagi um að þeim
_ vtrði efeki komið þar fyrir.
Ásamt tillögunni um algert
bann við kjarnorkutilraunum
setti pólska tillagan að mynda
hinn1 ákjósanlegasta grundvoil
eð frekari undirbúningi að
fundi æðstu manna.
En pólsku tillögnnnar er í
raun réttrj aðéins lauslega get-
ið í yfirlýsingu brezka verka-
lýðsfloklcsins. Virðist því sem
þarna sé um n'okkurt undan-
jbald flokksforustunnar að rseða
frá því er Hugh Gaitskell tók
pólsku tillögunni með hinum
ínssta fögunði í viðtali við
.blaðarnienn.
legum vígbúnaði. að vesturveid
in hafi öðlazt siðferðilegan rétt
tll að hervæðást vetnissprengj-
um.
Hvort heldur þetta er sagt í
því skyná að menn verði því
sammála, ta'ki afstöðu gegn því
eða skoði það sem smellinn
orðaleik, er elrki nokkur leið að
vita.
Vilji þeir, sem að ytfirlýsing-
unni standa. hins vegar aðhvll-
así réttmæti slíkrar fuilyrðing-
ar, jafnvel áðeins afstöðulega,
þá munu þúsundir brezkra
verfcalýðsmanna og verfcaiýðs-
fuUtrúa spyrja hvað mundi
verða, ef slík kenning hefði ver
ið fram borin á fíokkiþingi.
ALVÖRUMÁL
UNDANHALDIÐ
Sömu efasemdir hljóta að
Vakna varðandi afstöðu brezka
verkalýðsflokksins til almenna
áfvopnuniarsamningsins, eins og
liún birtist í yfirlýsingunni.
En samfcvæmt henni virðist
það skoðun framámanna flokks
ins að brezka stjórnin hafi á
réttu að stand'á er hún heldur
því fram að bann gegn notkun
•kiarnorkuvopna geti því aðeins
ko'mið til greina. að það verði
sett sem ákvæði í almennan
samning um tafcmörkun eða
Jbann við notkun venjulegra
vopna.
Þessi afstaða verður því ekki
skýrð á ann!an hátt en sem und
ímliald fná ályktun þeirri, sem
gerð var í Brighton. Meira að
segjá er ekfci einu orði á það
rr.innzt að Rús.sar viðurkenr.du
í þann tið tillögur vesturreld-
enna.
Fjarstæðukenndust af öllu í
þossari yfirlýsingu er samt
setningin’ bar sem segir að það
sé fyrir það hve Rússar séui
komnir langt á undan í venju-
Þetta er nefnilega í sjáltu sér
sama kenningin og sú, sem
Dunoan Sandy hélt fram í
hvítu bókinni, sem hann gaf út
sér til varnar, en varð til þess
að fólk gerði sér Ijósa grein
fyrir hve hættiúega heimskuleg
snk stefna í varnarmálum var
og sætti hinum inestu mótmæl
ura víðs vegar um landið.
Nú lætur brezki yerkalýðs-
flokkurinn hms vegar frá sér
fara yfirlýsingaratriði, ssm
rnætti, ef einhver vildi það við
li.afa, túika sem fiamhald San-
dyskenndngarinnar, annars að
rninnsta kosti ruglingslega fuil
yrðingu.
Þetta er alvörumál. Óliósar
staðihæíingar eru venjulega
tilraun til að blekkja menn til
fyigjs, og þessj staðhæfing virð
ist frarn borin í því skyni að ná
fyigi marrna, sem aðfoyiltust
Sandysfcernimguna og hinna, er
gerðu það ekkj.
Sannleikurinn er sá, að eins
og verkalýðsflokkurinn var bú-
inn að afneíta Sandyskenn:ng-
unni og hrekja hana í þinginu,
grefur slík staðhæfing undan
i'ökréttu samhengi yfirlýsing-
arinnar, — sé þá um rökrétt
samhengi að ræða.
VIÐSJÁRVERÐUR
SANNLEIKUR
Þarna er um þverbrest að
ræða, stjórnmálalegan eða her
málalegan, varðandi notkun
vetnissprengjunnar. Ef hótunin
um beitingu þessa gereyðingar
vopns á að koma í veg fyrir
venjuiegan vígbúnað ekki síður
en vetmsorkuvopn, þá liggur
beinast við að lýsa yfir því að
vetnissprengjum verði tafar-
laust beitt ef til árásar með
venjulegum vopnum kemur. Á
slíkum rökum byggjast nefni-
lega allar varnarráðstafanir
brezku stjórnarimiar, — hið
' sífellda eftirlitsflug fl'ugvéla
með vetnissprengjur innan-
borðs, ákvörðunin um að settar
verði upp kjarnorkuskeyta-
stöðvar og að láta undir höfuð
leggjast að sjá svo um að Bret-
ar geti stöðvað á raunhæfan
hátt framfcvæmd skipana, sem
bmdaríska flughernum þar
kunna að Verða gefnar.
En um leið og Sandyskenn-
ingin skýtur upþ kcllinum. kern
ur hinn viðsj'árverði sannleik-
ur í Ijós ogmeð'limir verkalýðs-
samtakanna hljóta að taka af-
s’öðu bæði gegn falscökum
hennar og þeim. hætíum, sem
hún hefur í sér fólgnar. Þótt
sleppt sé þeirri tilgangsblekk-
ingu, s'em menn verða að viður-
kenna utit leið og þeir viður-
kenna Sandyskenninguna
sjálfa, þá er þar um svo aug-
Ijóst þjóðarsjálfsmorð að ræða,
að annaðhvort er þetta furðu-
lega heimskulegt gláepasamsæri
eða furðuleg heimska.
ÓSTÖÐVANDI
SOKNARORKA
í stuttu, máli sagt, — um leið
og þessi stórhættulega kenning
hefur vérið viðurkennd ver'ður
ekki um neina st.öðvun að‘ rðeðg
fyrr en sprengjunni sjáltri hef-
ur verið varpað. Það er meðvit.
undin um þetta, sem veitt hef-
u’r mótmælahreyfingunni
brezku þá sóknarorku, sem
raun ber vitni.
Að sjálfsögðu nýtur hreyf-
ir.gin einnig stuðnings og xylg-
is friðaTSÍnna, en enginn getur
neitað því að vetnissprensjan
l'.efur veitt friðarsókn allri byr
ur.dir báða vængi.
En það er bins vegar sam-
þætting hinna stjórnmálafegu
og hernaðarlegu raka við sið-
fræðilegar staðreyndir, sem öll
líkindi eru til að knýi verka-
jýðsflok-kinn á næstu mánuðum !
iil að taka ákveðnari afsiöðu
gegu vetnissprengjunni en þá,
sem tekin er í þessari y.firiýs-
ir.;gu.
Það er í rauninni sú yíirlýs-
ing, sem gera xnundi breioast
bilið á m.illi stefnu verkalvðs-
ílokk'sins brezka og ríkisstjórn-
arinnar, og orðið gæti umheirn
inurn hin mikilvægasta leið-
sögn.
SNAR ÞÁTTUR
Enda þótt þessi yfirlýsing sé
ekki svo skelegg að hún full-
nægi þeim, sem vilja krefjast
ídgers banns við vetnissprengj-
unni, þá mun hún eiga snaran
þátt í því að skapa stórum hætt
skilyrði fyrir vaxandi eining.u
írá því, sem nú er.
Að sama skapi og þau ríki
verða fleiri, sem ráð hafa á
vetnissprengjum, verður enr
örðugra að fá hnna bannaða og
■að tij styrjaldar komi fyi'ir
slvsni eina.
Bftir Brightongönguna hafa
Frakkar lýst yfir því, að þeir
hafi í hyggju að gera vetnis-
sprengju. Önnur þau ríki, sem
vúja láta telja sig með verð-
andi stórveldum, munu að sjálf
sögðu á eftir koma.
Fyrir utan uppástunguna að
almennum afvopnunarsamn-
ingi, er taki jafnt til veniulegra
vopna og kjarnorkuvopna,
virðist brezka stjórnin ckki
hafa neitt bað ráð í huga, er
di'egið geti ú» þessari hæt.tu, —
og. ýericaivðs-f 1 okkurinn brezki
ckki heldur.
liEIMSVELDIN TVÖ
Að undanförnu hafa hins
úro það að Bretar ættu að
vfgiar verið upni margar raddir
hætta famleiðslu vetnssprengja
til þess að geta borið frani þá
kröfu áð öðrum ríkjurn en
heimsveldunum tveim yrði ekki
leyfð framleiðsla hennar og
kæmist hún þá ekki á of marg-
ar hendur.
Þetta miundi vei.ta heiminum
rokkurn umhugsunaxfrest. Það
mundi draga til muna úr þeirri
liættu að til vetndsorkustyrj-
aldar drægi fyrir slysni eða ör-
væntingaræði einhvers einræð
nsheri'ans.
Þetta mundi á engan hátt
jaJngilda því að Rússar og
Bandaríkjamienn bættu frarn-
leiðslu vetnissprengja, en það
gæti 'hins vegar orðið til að
koma þeirri þróun af stað með
I þvj að beita almenningsáVitinu
| til sóknar á hendur þessum
i tveim heimsveldum.
FYRIR SKÖMMU HAFA leikur, þar sem biskupinn ev
bctrizt hingað fregnir um að verr, staddur á h.4 en g5. Nú
næbta l'.yíir^simeiístaramót kenist svartur í vanda).
’stúdenta í skáfc muni hefjast
11. Bd5
Ðd7?
WÉ[
n
■ t ii.fi, *
& m m
ABCDEFGH
Staðan eftir 11. leik svarts.
5. r^'í' í Warna ivið jSivarta-
h'afsströnd í Búlgaríu. Þetta (f þriðia sinn í röð leiSnxx-
mct-verður hið fimmta í röð- : svartur nú miður góðum leik.
inni ojrþað fvrsta, sem haldið | Hér var 11. — Bd7 skársti
er fyrir austan tjald. Það er leikurinn, þar eð 11. — Bs-
einrcma álit allra þeirra, sem ’ d5 12. exd5 Rb8 13. d4 Bb(>
í stúdentamótum hafa telft, leiðir til peðstaps fyrir svari-
að ekki sé völ skemmtilegri an).
skáfcmóta. Étnda hittast þar
æsfcumerm frá þr.em heims-
á’fuin cg blanda geði saman
á því a-lþjóðamáii. sém skák
;r oröin.
Víð. sem höfum teflt á þess
um mótum frá upphafi. eigum
fcar vlni og kunninga, sem við
hlökfcum til að sjá hverju
sinni, vini. sem. við oft á tíð-
um hofum eignazt á furðuleg-
an hátt, án þess að mælt sé
orð af vörurn. Við höfum hitt
þá daglega. í skáksalnum,
glaðzt' yfir sömu aivikum og
þeir, hrifizt- með þeim, kink-
að til þeirra kolli og teflt við
þá. Að ári höfum viö hitt þá
aftur í öðru umhverfi glaða
yfir að vera enn á ný komnir
á stúdentas.kákmót. Oig smám
saman höfum við orðið þess
áskynja, að okkur skiiiur, ein-
ungis auðbrúanlégur, léttvæð-
ur lækur, þar sem málleysið
er. Það er því hugarfar okkar
sjálfra og mi'nnángin urn vin-
gjarnlegt o.g skemmtilegt fól'k,
sem seiðir okkur á hvert
stúdentamó'tið á fætur öðru,
en engan veginn sú sScamm-
vinna ánægia að kcma heim
■með kjaftfylli) af vinningum,
sem teknir hafa ýerið af lítils-
megandi þjóðum í útlöndum.
Til að sýna niönnum hvern-
ig stcrþióðirnar nioast á smá-
þjóðum í einu og öllu, birti ég
hér skák, sem tefld var á
stúdentaslcákmótinu hár í Rvík
á síðastliðnu sumri.
Hvítt: Spassky (Sovétríkin).
S'vart: Söderborg (Svíþjóð).
12. Bxfö gxfG
13. cí4! excltf
14. Bxcö cl3
15. Dxd3 Dxcö
lö. Rbd2
(Biskupar svarts eru engaii
veginn færir um að bæta upp
hina slæmu peðastöðu svarts.
En hvítur 'getur auk þess
skipt á öðrum biskupnum fyr-
ir riddara, ef hann lystir).
'Spænskur 1 e i k u r :
1. e4 e5
2. Rf3 Rc6
3. Bb5 a6 ’
4. Ba4 RC6
5. De2 b5
6. Bb3 Bc5
7. c3 o—o
8. o—o dG
9. c!3 BeG
(9. — Re7 var eðlilegri og
betri leikur).
10. Bg5 Ðe7
1 O 1 g; <3 n sjálfsagður
16. — Kh8
17. Rd4 Dd7
18. a4! Hab8
19. axb5 axb5
20. У3 BxcU
21. cxcl4 De7
22. Hfcl! c5
i: TtrS’
! M Sa m m OCl
11 il \ ÍiSi
! P t:„ kM I CD
iM Á Jm r S m i
í i : 3§ & : •**
psf m" 'i "i ro
i m "’Q mm CSíF
§■ a í i © «-•
A B C D E F G H
Staðan eftír 22. leik svarts. ‘
23. Ha7! Dxa7 t
24. Dxföf Kgl
25. Hc3 HfeS
26. Hg3t Kf8
27. d5 HaS
(Hér sem fyrr átti svartui’-
um ýmsar fleiri leiðir að velja,
en allar liggia þær til glötun-
ar. — (1) 27. — Bd7 28.‘ Dxd6t
He7 29. Dh6t Ke8 30. Hg8
mát. — (2.) 27. — Bc8 28. Dx-
d6t He7 29. Ðh6t Kel 30. H.gB
Kd7 31. Dc6 mát. — (3) 27. —
Bxd5 28. Dxd6t He7 29. exdð
og hvítur hefur unna stöðu).
Ms. Tungufoss
fer frá Reykjavík laugardag-
inn 10. þ. m., til vestur og
'.lorðurlands.
Viðkomustaðir:
Þingeyri,
ísafjörður,
Sauðárkrókur,
Siglufjörður.
Akureyri,
■Húsaví’k.
Völrúmóttaka á fimmtudag
og föstudag.
H.F. Eimskipafélag Islands.
28. h4
29. Hg7
30. Dhö
Dd7
Dd8
Ke2?
(Hér hefði 30. — Bc8 veitt
meira viðnárn, en hvítur viaa
ur á eftirfara'ndi hátt: 31. Hx-*
h7t Ke2, 32. o5! dxe5 33. Re4,
Halt 34. Kh2.'.Ha6 35. d6t
Hxd6 36. Rxdé -Hf8 37. Sxf7
Hxf7 38. Dg5t).
31. Dxe6
— og svartur gafst upp.
Ingvar Ásmundssora. *