Alþýðublaðið - 07.05.1958, Síða 6
6
Alþýðublaðið
101. tbl.
Sunnudagur.
— — í DAG fór ég á sjö-
sýningu í bíó, eins og löng-
um fyrri daginn. Það er í
rauninni ekki umtalsvert,
enda var myndin léleg, þótt
ieikarar væru góðir og leik-
ur þeirra sæmilegur. En það,
sem gerði mér gramt í geði,
var, að myndin var harðbönn-
uð fyrir börn, ég held innan
sextán ára, áreiðanlega innan
fjórtán ára aldurs, en þó var
engin leið að njóta þess, sem
íram fór á iéveftinu fyrir há-
vaða og masi í krökkum Þó
var þotta bann auglýst í öll-
um biöðoim og utan á bíóinu.
Það er mikið fjasað um
uppekli, og margir telja sig
útvalda að leggja þav orð í
belg. Stundum finnst mér al-
ger óþarfi að banna börnum
aðgang að myndum, sem þeim
, eru bannaðar. H'ns vegar hef-
Ux rnér aldrei fundizt það ná
nokkurri átt að auglýsa
strengilegt bann fyrir börn
sð einhverri mynd, en leyfa
svo börnuan að sjá hana. Slíkt
er uppeldisleysi af verstu teg
und. Ef eitthivað er bannað,
£• að sjá svo um, að því banni
sé hlýtt. Annað elur virðxng-
arskort og agaleysi upp 1 börn-
um. Börn eiga ekki að fá að
sjá og reyna, að fuliorðnir
troði á þeim lögum og reglu-
um, sem settar eru. Þá er nær
að banna ekki.
Það er svo mál út af f'yrir
sig, að böm skulj ekk; geta
þagað í fjölmenni, þar sem
fólk á yfirleitt að þegja. En
það er allt örmur saga.
Mánudagiiu*.
— — — Ég skrapp inn á
sænsku bókasýnmguna í dag.
Ég skal fúslega játa, að ég er
pkki mjög endingargóður á
sýningum. Samt dokaði ég
æði lengi þama hjó bókun-
um.
Mér þótti eftirtakar.Iegt,
hve frógan'gur allur á bókun-
um va.r smekklegur og snot-
ur, ekki alltaf stórglæsilegai
útgáfur, þótt þær fyndust
þarna, heldur þekkilegt band,
skýr og góð prentun, bækav
sjálegar hið ytra.
Ég hef átt mikið saman að
sæld,a við prentara °g aðra
bókagerðarmenn um langt
árabil, og yfirleitt hefiír mér
iallið ágæta vel við þá upp
til hópa. Þetta eru eiginlega
allt indælir m&nn. En samt
hvarflaði sú hugsuni að rrér,
er ég handlék þessar sænsku
bækur, hvort okkar ágætu
bókagerðarmenn gerðu nægar
kröfur til sín, og hvort þeir
virtu sína göfu,gu iðn eins og
vera ber. Ég ieit svo til, að
idlu'r ytri frágangur þessara
sænsku bóka væri mun betri
og áferðarfallegri en við eig-
um hér að venjast, og er bá
ekki verið að ræða um neinn
íburð.
Gelgjuskeiðsins í þjóðíífinu
gætir víða, og hefur svo einn-
ig verið í bókagerð, þótt ekki
eigi allir þar óskilið mól. Og
einhvern veginn finnst mér, að
brátt muni verða tekin upp
meiri hófsemi í þessum efn-
um en oft hefur verið hingað
til. Það væri mikil framför og
bætti áreiðanlega ytra búnað
og prentun bóka.
Þriðjudagur.
------— Enn er verið að
deila hástöfum um Skólholt.
Þar virðist nú hafa verið
stofnað til mikils kostnaðar
an þess vitað sé, hver eða
hvemig eigi að borga. Eðli-
lega mætir það mótspyrnu að
fjytja biskupsembættið að
Skálholti, þar sem fáir þræð
;r liggja þangað lengur. Á það
hefur verið bent, að með svip
rðum rétti mætti halda því
íram, að flytja bæri skrifstofu
fræðslumálastjóra að Hauka-
dal eða Odda, búnaðarmála-
stjóra upp á Hólsfjöii og prent
smiðjuna Gutenberg norður
að Hólum.
Hitt er svo annað mál, að
vert er aS halda minningu
Skálholtsstaðar í heiðri. En
um áburðarafgreiðslu í Gufunesi.
Áburður verður afgreiddur frá og með mánudeginum
5. maí og þar til öðru vísi verður ákveðið. eins og hór
segir:
Alla virka daga kl. 7,3ft f. h. — 6,30 e. h.
Laugardag kl. 7,30 f. h. —-3 e. h.
Til hagræðis fyrir kaupendur em afgreiðslunótur út-
<gefnar í Gufunesi.
— Gerið svo vel að geyma auglýsinguna. —
Áburðarverksmiðjau h.f.
það verður varla gert á bann
hátt að dr-aga úr tengslum
biskups við ríkisstjórn og fjöl
mennustu söfnuði landsins.
Það yrði kirkjulífi varla til
góðs, og að minnast Skál-
holts með einhverju', sem
drægi úr áhrifum kirkjunnar,
væri harla öndvert. Haía
mienn ldka athugað, hver auka
kostnaðúr fylgdi þvá að hafa
biskupsskritfstofuna austur í
SkáJholti? Hann yrði meiri en
margur heldur, og væri sjáif-
sagt nær hann gengi til ein-
hverra meiri guðs þakka. Nei,
sveitarómantík er góð, en út
i öfgar má hún ekki ganga.
Miðvikudagur.
---------í dag barst mér í
hendur 3. bindi Kennaratais
á íslandi. Það er furðuieg bók,
ekkert annað en þurr uipptaln
mg á nöfnum og ártölum, í
í’auninni aðéins útfyllt skýrslu
form. Samt les maður þetta
af undarlegum áhuga. Sann-
ieikurinn er jíka sá, að þótt
bókstafurinn sé aðeins ártöl
og upptalning á manna-, staða
og stöðunöfnum, verður oft
lesin hin ótrúlegasta saga
milli línanna og að baki
skránna. Og vitanlega eru
myndimar mikið aMði. Það
er annars skrýtið, hve mikla
sögu svona upptalning segir
um hvem einstákling, og hve
cft maður les upplýsingar um
ævintýralegt líf út úr tölum
og skaamnstöfunum.
Mér er sagt, að þessi bók
hafi fætt af sér ótöluiegan
grúa af bréfum og skýrsmm,
sem ekki voru nokkur tök á
að prenta í ritinu. Sé þar að
iinna mikla þjóðlífssögu, eins
konar ramma utan um þá á-
gripsmynd, sem prentuð er.
Þetta efni allt verður geymt
og vrðveitt á öruggum stað,
cg verður það vafalaust ein-
hverjum merkilegt rannsókn-
rrefni, er &tundir líða. Já. það
er eiginlega furðulegt fyrir-
tæki, þetta kennaratal. Þeir
eru margir, sem fengizt hafa
við einihvers konar kennsiu-
stönf, og alltaf er maður að
rekast á nöfn og myndir, sem
miaður er steinhissa á að sjá í
kennaratali. En bókstafurinn
blífur!
Fimmtudagur.
---------Og nú er 1. maí
orðinn eins konar þjóðhátíð-
ardagur. Það fer vel á því.
Veðrið gerði líka sitt til að
auka á hiátáðleikann í dag.
Hafa menn veitt því athygli,
hve margar kröfur dagsins,
eins og það heitir, eru orðnar
almemis éðlis? í rauninni má
segja, að spjöldin, sem borin
eru nú orðið 1. maí,. túlki fróm
ar óskir og sjálfsögð áhugamál
þjóðarinnar allrar. Þetta má
liklega telja góðs vita. En
ekkert lýsir betur þeim gífur-
legu breytingum, sem orðið
hafa í þjóðfélaginu þau 35 ár,
sem 1. maí hefur verið kröfu-
cg íhátíðisdagUr vinnusiétt-
anna á landi hér.
Eníhér er ástæðatil að minn
rst á gamla fólkið. Það heíur
orðið langt. á eftir. Ellilaun,
sem svo eru nefnd, eru hryggi
lega lág, og það er eins og
þetta m’ál hafi gleymzt í mörg
ár í allri kauptíðinni, þangað
til núna, að einhver skriður
er að kornast á það.
Allir geta glaðzt yfir friði
og eindrægni 1 maí. Samtök
vmnandi stétca eru sterkasia
afl þjóðfélagsins, ef þau bera
gæfu t.il að veva ekky sjálfum
sér sundurþykk og ganga
brautina i dag með það i
huga, að það þarf líka — og
c,kki síð'ur — að ganga braut-
ina áfram á morgun.
Föstudagur.
------— Nú eru bjai'gráðin
mest á allra vörum,. Kunningi
minn hitti mig að máli í dag
og sagði, að' eitt atriði í bjarg-
ráðunum yrði líklega g’furieg
benzinhækkun, sennilega um
fjórðung eða þriðjung. „Og þá
ættu þeir að aifnema bíla-
styrkina,“ sagði hann. „Það er
ég viss um, að fólk gerir sér
enga grein' fyrir, hvað það
oorgar í bílakostnað hiá ein-
staklingum, sem komizt haf a í
þá aðstöðu að í'á greiddan af
r.hnannafé kostnað við sinn
eiginn bíl. Þetta er náittúrlega
afleitt hjá þvf opinb°ra, bæði
biá bæ og ríki, en efcki er það
b°tra hjá einkafvrirtækium.
Útéierðartfélög, sem fá marg-
iald'a riíkisstyrki, r°ka fiöJda
einkabila, s&m fiö’ckvldur
r ota í eigin bágu. verzlunar-
cff iðnfyrirtæký h°°ði í einka
e'gn ög eins í hálfe°rðri al-
mannaeign, borga stórfé í
‘■'kemmtitfarartæki íorwitf óra,
tíeildarstjóra. verkstióra eða
hvaó' beir h°ita rú allir. Eða
þá olíufélögin. hv°r hridurðu
að 'borei bílaibnÚ!BQnn bar?
N°i' allir bessir b'1'n«tvrkir
pru forsmíán. eínn stórfelldur
liðúr í dýrtíðarskrúfunni.“
Eitthvað á þessa leið raus-
aoi kunningi minn. Ég er hon
um að mestu leyti sammála.
Mér finnst, að all'ur sá gífur-
legi bílakostnaður, sem borgað
ur er af almannafé í þessu.'
landi, sé hættulegt átumein.
Nýlega leiddi ég þe.tta í tal við
einn góðan kunningja minn,
sern fæst við útgerð. ..Bl'ess-
rður góði,“ sagði hann. „Það
munar ekkert um þetta í öll-:
um kostnaðiraim. Hvað er
emn keppur í sláturtíð?“
Það er nú svo. „Það er eng
inn vandi að sýna tap á mót-
orbát,“ er haft eftir kunnum-
útgerðarmanni suður með sjó.
Á.tumein grefur alltaf um sig,
hversti smlátt sem það er í
byr.jun,
Laugardagw.
-------- Fólk dásamar veðx*'
ið, sólskinið og íhlýindin uro
daga. Ég hitti bónda austan
úr svei.tum í dag, og hann var
ekkert hritfinn af þessu veðri.
Jörðinni fer ekkert fram’
sagði hann, frost um nætur og
sólskin um daga er ekki
heppilégt fyrir éróðurraálina.
Þetta er niáttúrlega alveg
rétt. Við í b°°junum fögnum
sólinni hvenær sem hún sést;
en vitahlega verður allt of
þurrt og skrælnað, ef svona
gengur lenr>i. Bezta vor, sem
ég man eftir, var eitt sinn,
þegar ég var unglingur. Al'l-.
an fyrri hluta maí var sudda-
i'igning off dumbungur og
stimdumi þchkq um nætur. Svo
birti upp í kringum 20. maí
og þá var eins og iörðin væri
allt i einui klædd í grænan
kufl. Ég var bá kominn í sveit
og m'ér fairast vorið og sum-
arið vera eitt, :
En fögur eru kvöldin hér
við flóann b°saa dagna. ekki
verður þvf neitað.
3. — 5. — '58.
Vöggur.
FRIMERKJAÞÁTTUR
SÆGA FRíMERKISINS
(Niðurlag.)
ÞAB var t. d. eitt sinn maður
að nafni María Davíð de May-
rena, sem dagaði uppi í landi
Sedanga í Annam. Hann kynnt-
ist bar höfðingja ættbálksins og
kom sér svo vel við hann, að'
hann gaf honum dóttur sína.
Þegar svo Bavíð kom á ný til
manna kynnti lxann sig sem kon
unginn af Sedang og lifði í vei-
lystingum praktuglega eins og
sagt er, ýmist á kostnað franskra
srndiherra eða ut í reikmng, þvi
að enginn tortryggði það að koxt
ungurinn af Sedang mundi
borga fyrir sig. í þá daga jafn-
vcl kepptust menn um að fá ao
gera slíkum höfðingjum greiða
til að fá skammstöfunina konge
lig Hof við nafnið sitt.
Þegar svo til Parísar kom
fékk náunginn þá flugu í höf-
uðið, að gefa þvrfti út frímerki
fyrir ríkið. Lét hann þegar
liefja prentun 7 merkja, er
skyldu hafa áletrunina Deh Se-
dang, eða konungsríkið Sedang,
og skyldi myndin vera af hin.um
konunglega hjálmi hans, sem
átti að vera eins konar skjald-
armerki fyrir ríkið. Ekki tokst
hnmim þó að iá merkin afhent,
þvi að menn mun hafa grunað
að hér væru brögð i tafli og var
því ævintýri hans á enda áður
en merkin kornu út.
James A. Harden-Hickey cr
annar maður nefndur, er eitt
smn rak upp á klettasker, ex
nefnist Tfinidad, en þess skal
getið að það er ekkert skyl.t eyj-
unni í Vestur-Indíum, og nam
hann þar land, setti upp fána
-unn og tiikynnti síðan stcrveld
urxum, er til þeirra náðisí, að
hann hefði kastað eign sinni, á
kxettinn og kynnti sjálfan sig
sem James I. prins af Trinidad.
Léi þessi náungi einnig ger.x frí-
merki fyrir ríki sitt, en þegar
hann hugðist hverfa þangað og
setjast að i festingu mikilli, er
byggja átti, voru Bretar búnir
að taka ríkið herskildi og setja
þar upp sæsímastöð og þar eð
hann hafði ekki nægum heraiiá
á að Skipa, sá hann sér ekki ícÁirt
að segja brezka heimsveldinu
siríð á hendur og ná aftur fr'á
því klettinum. Nú er það að
segja af þessum manni, að heíðu
Bretar ekki skorizt í leikinn, þá
hefði hann án vafa setzt að á
klettinum, því að ekki skorti
hann fjármagn til þeirra híutá,
en óvíst að frímerki hans hefðu
þrátt fyrir það nokkurn tíma
íengið viðurkenningu.
Yngsta og þekktasta dæmið
íxxun svo vera um nianninn, sem
mættí hjá þekktu fyrirtæki, er
prentar frímerki, og bað sem
fuiltrúi hins nýstofnaða lýðveld
is Maluku Selatan að prenta
fyrir sig í snatri stórar og falleg
ar blóma- og dýraseríur af frí-
merkjum. Þ-etta var gert og mað
urmn hljópst á braut með merk
in, en geta má þess nærri að
forstöðumenn fyrirtækisins hafa
nagað sig í handarbökin þegar
þeir uppgötvuðu að ríki þetta
vár alis ekki á landabréfinu og
ómögulegt að fá nokkurs staðar
frá staðfestingu um að það væri
neldur í uppsiglingu.
Merki þessi fóru víða um löixd
og hafa án eía gefið upphafs-
manni sínum góðár tekjur, því
að ekki voru þau seld á svo lágu
verði þeim er fengust til áð
kaupa þau.