Alþýðublaðið - 07.05.1958, Side 7
Miðvikudagur 7. maí 1958
Alþýðublaðið
7
ión Þorsfeinsson lögfiæðingur:
Góð'r Akureyringar! '
Verkamenn og verkakonur!
ÍSLENZK vurkalýðshreyfing
getur í dag litið með stolti til
fortíðarinnar. Hún stendur á
mörgum sviðum jafnfætis
verkalýðshreyfingu erlendra
forstuþjóða á sviði menningar
og þjóðfélagshátta, þó hún é
öðrum sviðum standi nokkuð
að baki. En sé litið á lífskjör
íslenzkrar aíþýðu eins og þau
eru nú, höfum við áreiðanlega
betur í samanburði við flestar
!eða jafnvel allar þjóðir heims.
Þessi staðreynd má þó ekki
slæva baráttuþrek okkar, þvert
á móti verður íslenzk verka-
lýðshreyfing ætíð að standa
vígreif og baráttufús til sóknar
og varnar í hverju einasta hags
xnunamáli alþýðunnar, sem
hefir fylkt sér undir merki
hiennar.
Á þessum degi ganga verka-
rnenn og verkakonur að jafnaði
í kröfugöngum og setja fram
kröfur sínar á hendur öðrum,
það er að segja kröfur á hend-
Ur vinnuveitendum, stjórnmála
flokkum, ríkisvaldinu og þjóð-
RÆÐIJ ÞESSA flutti Jón Þaríteinsson
lögfæðin’gur og starfsmaður Alþýðusambands
íslands á útifundi verkalýðsfélaganna á
Akureyri 1. maí.
félög eru starfandi, verið látin
ráða. A sumum stöðum eru
verkalýðsfélögin svo fámenn og
ná yfir svo lítið svæði t.d. einn
hrepp upp til sveita, að þau
skortir öll skilyrði til að iifa
og starfa.
Félagssvæöin
eru annars
lega skýrt og ekki lögð næg á- hafa komið fram á Alþingi um
herzla á að halda þessum stofn þetta efni. Verkalýðssamtökin.
uhum við líði og á það þó eink- þurfa ekki að spvrja alþingis-
um við fjórðungssamböndin.! menn um það, hvernig þau
Til dæmis hefir aðeins um reki sír.ar fræðslustofnanir.
helmingur v'arkalýðsfélaganna Það oina, sena ef til vill þyyfti
í Norðlendingafjórðungi. verið að leita á náðir Alþingis með
m.ðiimir Alþýðusamb. Norð- væru fjárframlög til skólaha'Ids
urlands og væri sannarlega ins og væri þó bezt að geta
þörf á því að það breyttist til verið án þess. Fræðslustoftiun
batnaðar.
Þá má nefna, að
mun vera til á öllu landinu
samningur um gagnkvæma að-
stoð í vinnudeilum milli verka-
lýðsfélaga, svo sem heimilað er
í vinnulöggjöfinni.
Á þessu sviði bíða mörg
vegunar, afnema stærstu ann-
hreyfingin þarf að taka skipu-
lagsmáiin til vandlegrar yfir-
vegunar afnema stærstu ann-
markana núverandi skipulags-
leysis, og leggja grundvöil að
framtiðarskipulagi. I því efni
má ekki sýna neinn einstrengis
hátt. Væri sennilega hoppilég-
ast að leiða þróunina innásvið
|eða skóli verkalýðssamtakanna
naumast ; er einkamál þeirra og þarf þar
engar lagasetningar við, og
engan ráðherra þarf vfir þá
stofnun, en eitt megin ágrejn-
ingsmálið milli flutnings-
manna áðurgreindra frumvarpa
er það. hvort stofnunin skuli
fremur heyra undir mennta-
málaráðherra eða félagsmála-
ráðherra og benda líkur til, að
þessi stórfelldi ágreiningur
verði báðum frumvörpunum
að aldurtila.
Verkalýðshroyfingunni næg-
ir ekki að búa yfir stvrkleika
og krafti. Hún verður að búa
yfir þekkingu, svo hún geti sótt
kröfur sínar og varið málstað
atvinnugreinasambanda annars
vegar og stéttasambanda hins sinn með gildum rökum. Nú á
,vegar og láta síðan reynsluna tímum ér betta. einmitt sér-
m.i °g mismunan i a s^ ær ^og s|,era
úr. hvort f ormið reynist | staklega mikilvægt þegar efna
betur eða hvort þau geta ekki, hagsmálin og önnur hagræn
?.r t í grúnd'va"-1 rreglá ríkj-
andi um víðáttu þeirra. Sum
félög taka aðeins yfir einn
kaupstað eða sjávarþorp, önn-
ur ná yfir heilar sýslur og hin
þriðju hafa allt landið að fé-
lagssvæði. Þegar litið er á
samlagazt
hlið eftir
um.
og þróazt hlið við
hérlendum aðstæð-
Á sviði fræðslumála eiga
verkalýðssamtökin stóran akur
Jón Þorsteinsson
hátt gætt faglegra hagsmuna
félagsmanna sinna.
í skipulagsmálum verkalýðs
félaginu sjálfu. Þá væri ekki úr hreyfingarinnar eru mörg verk
vegí að verkalýðurinn hug- efni óleyst Fyrst
má benda á
ei di einnig, hvaða krófur ag utan héildarsamtakanna. A1
hann gæti gert a hendur sjalf-1 hýðUsambands íslands, standa
um aer og smum samtokum. enn fjöfrnenn og áhrifamikil
Eru verkalyðssamtókin s.^alf stéttasamtök með verkfalls
þanmg ur garði gerð að ekki rétti f öðru lagi er rétt að gera
se vert að leiða hugann að þvi, sér liósti að engin heildarstefna
hvort par se ekki urbota þorf a er ríkjandi innan verkalýðs-
hvernig félögin eru byggð upp óplægðan. . Skort hefir alla
og til hvaða starfsstétta þau fræðslustarfsemi um verkalýðs
taka kemur sama misræmið í mál. Þá fræðslustarfsemi má
Ijós. Á sumum stöðum eru j hafa með ýmsum hætti, svo
verkamenn, sjómenn og verka- sem fyrirlestrahaldi, nám-
konur öll í einu verkalýðsfé-1 skeiðum eða rekstri skóla.
lagi, en á öðrum stöðum eru Brýnustu nauðsyn ber til að
þessar stéttir í tveim eða þrem : koma á fót námskeiðum eða
félögum. Sum félögin eru. ein-1 skólahaldi, þar sem áhugasamir
göngu fyrir iðnlært fólk, en
önnur eru bæði fyrir faglærða
menn og ófaglærða. Þannig er
ósamræmið á öllum sviðum.
Yfirleitt þekkjast varla nein
landssamtök einstakra. starfs-
stétta innan verkalýðshreyfing
arinnar, svo sem sjómanna, iðn
r , ^ uiíuí aíííííaíí * iiiii.T í*a 1 *-ííul , o v ovjíi oj v/iiiuniiC4, ivii
ymsum svioutn, svo samtokin hreyíingarinnar í skipulagsmál, sveina, verkamanna éða ann-
verði hæfari til að gegna hmu um j þeim efnum hafa tilvilj- | arra slíkra. — Starfssvið f jórð-
menn úr verkalýðshreyfing-
unni gætu fengið haldgóða
fræðslu um hina ýmsu þætti
verkalýðsmála, svo þeir yrðu
hæfari til að taka að sér störf
í þágu stéttarfélaganna eða
hafa á hendi forystu þeirra.
Þetta skólahald á vitanlega að
vera með þéim hætti einum,
sem verkalýðssamtökin sjálf
ákveða. Að því leyti missa bæði
illutvert<i ®lnu 1 anakennd sjónarmið hinna ein-j ungssambanda og fulltrúaráða
aRlnu ,®em sver' °R stöku staða, þar sém verkalýðs hefir ekki verið afmarkað nægi frumvörpin marks, sem nvlega
sk.ioldur alþyðunnar i kjara-
baráttu hennar?
Eitt helzta mein verkalýðs-
samtakanna eru hin hatrömmu
stjórnmálaátök, sem eiga sér
stað innan margra verkalýðs-
félaga, svo og heildarsamtak-
anna, Alþýðusambands íslands.
í rauninni ættu allir stéttvísir
verkamenn, hvar í flokki sem
FYRIR SKÖMMIJ veitti Poe- um náttúruna og hversdagslíf-1 hyltingar, • sem orðið hafi á
vandamál sverfa að þjóðinni
ótt og títt og úrlausnir eru tor-
fengnar. Mættj í raun og veru
ekki minna vera en að verka-
lýðssamtökin hefðu fastan hag-
fræðing í þjónustu sinni, sem
samtökin í heild og einstök
verkalýðsfélög gætu ætíð snú-
ið sér til með öll hagfræðileg
úrlausnarefni. Tökum til dæm-
is jafn alménnar og brennandi
spurningar eins og hver er
kaupmáttur launanna, héfir
hann aukizt- eða rýrnað frá því
síð-ast var um samið og hverj-
ar sru orsakir þess? Vissulega
væri mikil bót að þvi að geta
fengið hlutlaus vísindaleg svör
við bessum spurningum, óháð
skoðunum ríkisvaldsins og
stjórnmálaflokka. En þegar
Varkamenn og verkakonur
setia fram slíkar spurningar,
bá er gripið í tómt, verkalýðs-
hrevfingin getur ekki gefið
neitt svar. Hagfræðileg þekk-
ing í þjónustu verkalýðssam-
takanna hefir aldrei verið nauð
svnlegri én nú, þegar samtök-
jn leggia sitt þunga lóð á vog-
arskálina að lausn efnahags-
vandamáia þjóðarinnar.
Kröfum verkalýðsins um
mannsærnandi laun og örugga
afkomu er yfirleitt fullnægt á
try Society of America (Kvæða ið á bændabýlunum
þéir standa, að^geta sameinazt; félag Bandaríkjanna), Robert Englandi.
umj Frost verðlaun þau, sem kennd
Nýjá-! ytra borðinu. Hann er skáld tvennan hátt. I fvrsta lagi með ■
ínnan verkalýðsfélágann
samkenndar vorrar og vona og
stéttarleg hagsmunamál. Þeir j eru vig Alexandér Droutzkoy.
þyrftu jafnframt að sameinast
um að halda þessum málum
sem mest aðgreindum frá stjórn
málalegum ágreiningsefnum,
og vísa á bug öllum tilraunum
stjórnmálaflokkanna til beinna
afskipta af verkalýðshreyfing-
unni og yfirráða yfir henni. í
þeim málum sem verkalýðs-
hreyfingin lætur aðallega til sín
taka á hún fremur að vera
herrar stjórnmálaflokkanna en
þjónn þeirra. Hún á að vera
sjálfstæð, óháð og voldug og
sækja fram í órofa fylkingu á
hinum faglega grundvelli, þótt
á stjórnmálagrundvellinum sé
sótt fram í mörgum fylkingum
og ærið sundurleitum. Þetta
misræmi er í sjálfu sér eðli-
legt. þar sem stjórnmálin taka
yfir miklu víðáttumeira svið
heldur en verkalýðsmálin og
því miklu fremur grundvöllur
fyrr ágreiningi á stjórnmála-
sviðinu.
Eins og nú er komið málum
eru stiórnmáladeilur innan
vierkalvðsfélaganna beim í
mörgum tilfellum fiötur um
fót, svo bau geta síður en ella
á heilbrigðan og árangursríkan
Viðstaddir verðlaunaaf'hending
una voru fjögur hundruð for-
ustuimenn a sviði lista, bók-
mennta, visinda og skóla-
mennsku og hélt Eisenhower
forseti aðalræðuna. Fórust hon
um svo orð meðal annars: —
,,Það er þjóð vorri mikil ham-
ingja, að eiga á að skipa mönn-
um sem Robert Frost, — mönn-
é.m sem tjá íilfinningar vovar
og lífsviðhorf á svo frábæran
og einfaldan h!átt.“
Robert Frost, sem var 84
ára á síðastliðnum vetri, er
elztur amerískra skálda, beirra,
sem nokkuð kveður að. Honum
var fyrst ve’itt athygli uppúr
1910 ,og siðan hefur hróður
hans vaxið með ’hverri nýrri
bók, sem hann hefur frá sér
sent. Pulitzverðlaunin hefur
hann hlotið alls fjórum sinn-
um, og á sjötugasta og fi.mmta
afmælisdegi hans, samþykkti
þjóðiþingið einróma þakkará-
varp til hans.
Vinsældir Robert Frost byggj
ast fyrst og fremst á einfald-
leik og hógværð Ijóða hans. —
Ljóð hans eiga emdi til allra
og eru lífvænleg. Hann yrkir
Einn gagnrýnandi segir um hinni síungu tiifinningu fyrir
nýplægðum ökrum og ilmi vor-
moldar. Frost yrkir um hina
"yrirfeTSalitlu en djúpu r&ynslu
hess, sem veit, að sól og mold
mu íóstrur vor aiira.
Rober-t Friost fædd:'st í San
Francisco hinn 26. inarz 1874.
Faðir hans var ritsi.jóri og lézt
þegar R'obert var elliefu ára að
aldri. Móðir hans flútti þá til
Massachussett ög ólst dengur-
inn þar upp hjá afa sínura. —
Fékkst hann síðar við margt,
vann um skeið í verksmiðju, en
, gerðist kennari, ritstjóri og loks
bóndi.
Fyrsta bók hans kom út 1913.
Var hún gefin nt í Englandi.
Síðan rak hver bókin aðra. —
Voru fyrstu bækur Fr.ost rósa-
lióð, en seinna nocaði hann
Robert Frost.
m argvísleg form cg rím.
Síðasta bók Frost „Steeple
kaup og kjarasamningum viS
vinnuveitendur og í öðru lagi
með löggjöf. Mörg réttindamál
verkalýðsins hafa verið leyst
með lagasétningu. Þó aðeins sé
farið tvö til þrjú ár aftur í tím-
ann, má benda á mál eins og
atvinnuleysistryggingar, vinnu
miðlun. aukinn orlofsrétt, lög
um uppsagnarfrest og veikinda
daga og að lokum lífeyrissjóð
togarasjómanna, sem væntan-
lega verður lögfestur innan
fárra daga. Á þessum stutta
tíma híefir því mjög mikið á-
unnizt í réttindabaráttunni. AI'-
þingi það, sem situr á yfirstand 1
andi kjöltímabili, er kjörið var
sumarið 1956, hefir verið mjög
vinsamlegt verkalýðssamtökun*-
unr í þessum efnum og ber
vissulega að meta það að verð-
leikum. Á hinn bóginn ber að
gjalda varhug við því að lög-
gjafinn seilist inn á svið kjara
hann: — Ekkert skáld núlifandi Bush“ er að mestu leý.ti hug- ] samninganna, svo sem með
yrkir af slíkri tilfinningu um
hversdagsmanninn. Ljóð hans
eru fullkomin að formi
hrynjandi.
Þegar Robert Frost varð átt-
ræður, skrifaði New Ýork Tim-
es: — Hann er skóid þeirra
hluta, sem eru eilífir í amerísku
lífi, þrátt fj7rir þær geysilegu
leiðingar um ýmis eíni, baráttu
mál dagsins og snjal.iaf athuga-
og semdir.
I Undanfarin þrjátíu ár hefur
Robert Frost dvalizt á sumrum
beinum kaupákvörðunum eins
og nú mun standa fyrir dyrum.
Jafnvlél þótt1 slík lagaákvæði
séu verkalýðnum hagstæð út af
fyrir sig, þá er fordæmið of
í sveit sinni en kennt á vetrum hættulegt til að hægt sé að fella
við Harward háskólann. Er sr£ vi^ þetta. Síðar kynni svo
hann snjall fyrirlesari, dáður a<i tara a® þingmeirihluti, sem.
og virtur af nemeudum sínum, Framhald á 8. síðu.