Alþýðublaðið - 07.05.1958, Side 12

Alþýðublaðið - 07.05.1958, Side 12
VEÐRIB: Norð-vestan kaldi. léttskýiað. Hiti 1—5 stig. Alþúöublaúið Miðvikudagur 7. maí 1958 a V Faðirinn ur í Þjóðleikhúsinu ÞJOÐLEIKHIJSIÐ frumsýn- O' á laugardag leikritið „Faðir- mn“ eftir August Strinkerg, — Verður sýndur aðeins fimm sinnum í vor, en sýningar væntaniega teknar upp aftur í haust. hér, en þetta hefur ekki reynst raögulegt. Var því ákveðið að sétja leikritið upp með inn- V«rður það fyrsta sænska leik- ler dum kröftum eingöngu. rii i ð sem Þ j ó ð 1 e ikhú sið tekur til sýninga .Þýðandi er Loftur Guð miundsson. Leikstjórn annast Lárus Pálsson og leiktjöld gerði I<áru.s Ingólfsson. „Faðirinn" er eitt af þekkt- Ustu leikritum Strihbergs og Húsa urn allan heim. Leikritið liefur verið sýnf í fjölda leik- Valur Gíslason leikur föður- inn, Guðhjörg Þorbjarnadótt- ir konu hans, Arndís Bjöns- dóttir fóstruna, Jón Aðils lækn inn, Haraldur Björnsson prest- inn og Ása Jónsdóttir dóttur- iba, mínni hlutverk eru í hönd um Erlings Gíslasonar og Klem ensar Jónssionar. Leikritið er í i’ var frumsýnt í Kaupmanna-1 þrem þáttum, gerast þeir a'.'ir Höfnárið 1887, en þar bjóStrind j á beimili riddaraliðsforingjans. berg um. tíma. Fjallar það um hjónaband sem smám saman snýst upp í brjálæðLskenndan ’ Harmleik. - .Lengi hefur staði'ð til að ::ýna þetta leikrit í Þjóðleikhús Inu, en ekki orðið af því fyrr , ,eii nú. Reynt hefur verið að fá i þingað Olov Mol'ander leik- ; stjóra við Dramaten í Stokk- j Hólmi til að estia „Faðirinn“ á ; svið, einnig séð til að Lars Hon aen færi með aðalhlutverkið ,,Faðirinn“ verður aðeins sýndur fimm sinnum í vor. Ekki er hægt að sýna leikrit ið oftar, því ákveðið er að fara í þriggja vikna leikför út um land, verður þar sýnt „Horft af brúnni“, óg leika þar margn- leikaranna sem einnig leilca í ,.Pöðurnum“. KYSSTU MIG KATA. Sýningar á óperettunni Framhald á 2. síðu. kr. íil styrkveitinga á þessu ári Siyrkir auglýsfir lausir til umsóknar i IIINN NÝSTOFNAÐI Vís- ímdasjóðui- er nú tekinn til starfa. Eins og kunnugl er, voru lögin um Vísindasjóð samþykkt á alþingi 1957, en til hans er stofnað í þeim tilgangi uð efla áslenzkar vísindarannsóknir, og i Siionum tryggðar a. m. ,k. 800.000 %r. á ári úr Menningarsjóði. T.'Wýlega er lokið skipun sagnna í stjórnir sjóðsins, en ; þær eru þrjár: sameiginleg yf- ir5tjórn og stjórnir beggja ■i deilda hans, raunvísindadeildar oj* hugvísindadeildar. i Formaður yfirstjórnar er próf esEor Snorri Hallgnímsson dr. . med., formaðuj. stjónar raun- , rfeindadeildar er dr. Sigurður i Þórarinsson jarðfræðmgur, en : formaður stjónar hugvisinda- , tíeildar dr. Jóhannes Nordal J kagfræðingur, : Deildarstjórni;- hafa nú lýst stvrki lausa til umsókna í fyrsta sínni. hvor á sínu sviði. Raun- , yísinidadeild annast styrkveit- , ingar á sviði náttúruvísirida, í ,þar með taldar eðlisfræðj og ! kjarnorkuvísindi, efnafræði, f emnumisiar í Norlur- Kéreu vilja ráðsleínu Peking, þriðjudag. J-JNA og Norður-Kórea stungu upp á því í orðsendingu til ríkj snna 16, sem eiga menn í her- Hði Sameinuðu þjóðanna í Suð- eu-Kóreu, að haldin yrði ráð- í-tefna til að finna friðsamlega jtausn á Kóreu-málinu, er búið væri að flytja allar erlentjar Lersveitir úr Suður-Kóreu. stærðfræði, læknisfræði, Iíf- íræði, jarðfræði, dýrafræði, grasafræði, verkfræði og tæikni fræði. Hugvísindadeild annast styrk veitingar á sviði sagnfræði, bók mennta, málvísinda, félags- fræði, hagfræði, heimspeki, guð fræði, sálfræði og uppeldis- fræði. HLUTVERK SJÓÐSINS. Hlutverk Vísindasjóðs er að eíla íslenkar vísindarannsóknir, og í þeim tilgangi styrkir hann: 1. Einstaklinga og vísinda- stofnanir vegna tiltekinna rannsóknaverkefna. 2. Kanáídata til vísindalegs sémánis og þjálfunar, — Kandídat verður að vinna Framhald á 2. síðu. Léleg aflabrögð Fregn til Alþýðublaðísins. Húsav.ík í gær. AFLABRÖG® hafa verið mjög slæm hér að undanförnu og hefur ekki verið jafn iélegur ufii á þessum tima árs í mörg ár. Stærri bátarnir eru að bú ast á net, t. d. eru tveir nýkomr ir heim af vetíðinni á Suður i.mdi. Hagbarður hefur aflað itm 5' skippunda í fjórum lögnum o; þykir það ekki björgulegur feng ur, sem von er. — EMJ. j Ho-fsóssbátar hafa ekkert aí!-! a3 undanfarið og sjón þar verið aiveg dauður. Þangað e^- ný-! kominn 22 tonna bátur, en áð- i ur voru aðeins trillúbátar fyrir.! Hefur hann ekkert aflað frem- u en aðrir bátar. Þá1 hefur ver- ið feeyptur 16 tonna bátur til Hcfsóss fá ísafirði og eru von- ir bundnar við góðan afla á færi næsat sumar, eins og undanfar- in ár. Laugaskóii, bar sem eitt æskuiýðsmótið verður haldið. Tékkar mótmæla um- mælu Langer PRAG, þriðjudag. Tékkueski utanríkisráðherrann, Vaclav Dþvicfl jka^'uð.l fyrir isig norska isendiherraim í Prag í dag og afhenti honum formleg mótmæli tékknesku stjómar- innar vegna þeirra urnmæla Langes utanríkisráðherra Norð manna, að Sovétríkin hefðu komið upp eldflaugastöðvum á tékkneskri grund. Kkvað David það vera skoð un stiórnar sinnar, að ummæli Langes miðuðu að því að eyði leggja áætlun þá, er miðar að því að koma upp atómvopna- lausu svæði í Mið-Evrópu. Nefnclin gcngst ennfremur fyrir sumarbúðum unglinga að Löngumýri í Skagafirði og útgáfu æskulýðsblaðs fyrir ÆSKULÝÐSNEFND ÞJÓÐKIRKJUNNAR, sean biskup iandsins skipaði í fyrra samkvæmt tillögu frá synodus, hefur hafið fjölbreytta starfsemj fyrir æskulýð iandsins. Gengst húii fyrir átta æskulýðsmótum í sumar, sumarbúðum fyrir unglinga að Löngumýri í Skagafirði og enn fremur hefur hún sneð hönd um útgáfu blaðs. Eliíi Eyfirðing- urinn 100 ára Fr.egn til Alþýðublaðsins. Akureyri í gær. EIZTI íbúi Eyjafjarðarsýslu varð 100 ára í gær. — Það er Ólöf Elíasdóttir, til heiinilis að Hóli, Staðarbyggð. Ólöf errúm- l'öst, minni hennar er sæímilegt, en sjón og heym hennar mjög tekin að bila. B. S. Blaðamenn ræddu í gær við sera Ásmund Guðmundssor biskup og séra Braga Friðriks- son, um starfsemi nefndarinnar og einnig við séra Sigurð Hauk GuðjónsSV.n á Hálsi í Fnjóska dal, sem er einn af ritstjórum æskulýðsbláðs þess, sem nefnd in gefur út. Séra Bragii Frið ■rikss.on er formaður nefndar- innar, en auk hans skipa nefnd ma: Séra Árelíus Níelsson, séra Jón Þorvarðsson, séra Magnús Runólfsson, séra Jón ísfeld, (sóba Pétur Síig^ jgeirsson og séra Erlendur Sigmundsson. Einn varamanna hefur mætt á öllum fundum nefndarinnar, séra Garðar Svavarsson. Helztu verkefni nefndarinnar til þessa hafa verið sumarbúð ir að Löngumýri í Skagafirði í fyrrasumar og jólasöng í ýms um kirkjum Reykjavíkur. ÍESKULÝÐSMÓT. Helzta nýjungin, sem nefnd in hefur tekið upp nú, er að efna til æskulýðsmóta á ýms um stöðum á landinu. Hafa þessir staðir orðið fyrir valinu: Núpskóli, Eiðaskólii, Skóga- skóli, Laugavatnsskóli, Vatna- skógur, Bifröst, Laugaskóli og Hólaskóli'. Mótin á tveimur Jfyirjst Ihcldu |stöðunum veiða 5. og 6. júlí, en hinn 7. og 8. júní. Einkum er- til þess ætlazt að prestar geti komið á mót þessj með fermingarbörn frá í vcr. Er þátttaka orðin mikil Framhakd á 2. oífta. ferfi lokið í Þorlákshöfn Hásetahlutur á Klæng 41. þús. kr. VETRARVERTIÐ er nú lokið í Þorlákshöfn, siðasti hátur réri í gær og fiskaði lítið sem ekkert. Heildarafli er töluvert betri en í fyrra eða 4783 tonn, en í fyrra va heildarafli 3856 tonn. Afla- hæsti bátur eftir vertíðina er Klængur, hásetahlutur á hon- Gera má ráð fyrir að íslendingar verði um fjórðungur milljónar talsins árið 1980. ÁRIf) 1956 voru Islendingar 162.654 talsins, en samkvæmt útreiknikgum sérfræðinga f jöigar þjóðinni ,um 1,9 % á ári að meðalfaii frá 1956. Má því gera, ráft fyrir, að íslenclingar verði orðnir fjórðungur miil- jónar talsins árið 1980. Um aldamótin, eða árið 2000, telja íeikningarnir að íslendingar yerði 374 þúsund eða rúmlega heimingi fleiri en nú. Þessar fróðlegu uppiýsingar er að finna í grein eftir Guð- jón Hansen, tryggingafræðing, ritinu „Sveitarstjórnarmál.‘' I grein þessari er margar upp- iýsingar um vöxt og viðgang þjóðöjnnar að finua. KARLAR í MEIRIHLUTA. Það er t. d. athyglisvert, að kariar eru mi komnir í meiri- iiiuta meðal landsmanna og tal >ð að munurinn fari vaxandi. Áður fyrr vorii konur í rnikl- um meirihluta. 1901 voru 1088 konur á móti hverjum 1000 körlum, árið 1940 var hlut- fallið 1014 á móti 1000, en 1950 var það 992 á móti 1000 þ. e. karlar voru komnir I ineirihluta. Árið 200 eru kon- ur reiknaðar 973 á móti 1000 , körlum. „EFNAHAGSLEGUR VÖXTUR“. I lok greinar sinnar, sem prýdd er töflum og myndum, segir Guðjón Hansson svo: „Þessi væntanlega þróun fceinir ósjálfrátt huganum'að verkefnl, sem verift hefur ofar lega á baugi meftal hagfræð- inga undanfarin ár, en það er „efnáhagslegur vöxtur“. Efna- fcagslegur vöxtur hefur geysi- lega þýðingu, bæði í kapp- hiaupi stórveldanna og bar- áttunni við iskort brýnustu lífsnauðsynja, sem enn hrjáir mikinn hluta mannkyns. — í Framhald á 2. siðu. um er rúmlega 41 þús kr. Afli bátanna eftir vertíðina er sem hér segr: Klængur 760 tonn. — ísleifui? 658 tonn. — Þorlákur 625 tonn„ — Friðrik Sigurðsson 592 t.onn. — Gissur 584 tonn. — Faxj 564 tonn. Viktoria 528 tonn. Jóru Vídalín 480 tonn. N'okkrir bátanna fara nú á humarveið'ar. 300 tonn af saltfiski fcru héð an um daginn og nokkuð af hrognum. Enn er mi'kii atvinna hér við að pakka saltfiskinn, sem saltaður var hér í vetur. Sandgerði. Afli er orðin mjög tœgur hér, en bátarnir eru samt að ennþá, Iiinubátarnir hafa fengið 3—8 tonn í róðri og er afli h'eldur að rýrna, búist er við vertíðar- lokum upp úr næstu1 helgj. Fjórir fcátar eru farnir á rek net feingu þeir 20—80 tunnur í dag. Síldin er á mjög stóru svæðj og nokkuð djúpt og mik- ið virðist vera af henni Er hún nokkuð dreiifð' ennþá. Fleiri bátar hefja reíknetaveiðár þeg- ar þeir hætta á línu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.