Morgunblaðið - 16.12.1917, Page 2

Morgunblaðið - 16.12.1917, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ismenn héldu, að með því að vaða yfir landið, mundu þeir geta rutt sér braut til íriðar, en hafa nú rekið sig á það, að samningaleiðin er enn harðlegar lokuð, en sjálfir eru þeir nú skuldbundnir til þess að senda herlið til vesturvígstöðvanna. Þjóðverjar eiu að tala um mikla sókn í Frakklandi og Flandern og þeir verða að útvega lið til þess. Til þess að geta teflt fram nægum herafla, verður að láta Austurríkis- menn komast að samningum við Rússa, að minsta kosti um stundar- sakir. En Bolsevíkar vara við ósann- sögli og hóta að efla jötunmóð stjórnarbyltingarinnar á allri víglín- unni, ef Þjóðverjar haldi áfram sin- um fölsku útúrsnúningum. Ástandið í Rússlandi hefir haft áhrif á Rúmena. Þeir börðust sem hetjur gegn ofurefli, og þess mun æfinlega verða minst. Þó þeir hafi orðið að hörfa, þá hefir her þeirra aldrei riðlast, heldur hefir hann smátt og smátt öðlast þá reynslu, sem hefir gert her þeirra jafnvígan þeim beztu hersveitum, sem Þjóðverjar sendu gegn þeim. Sigursælir voru þeir síðustu viðureigninni, þegar Þjóð- verjar reyndu að vaða yfir Moldaviu. Ósk um frið er til, ekki einungis í Rússlandi. Tyrkland, þar sem ástand- ið fer versaandi með hverri viku, er fúst til þess að semja. Mannafli fer þverrandi, sumar hersveitir eru al- gerlega upprættar, aðrar eru til að eins að nafninu. Þeir hafa mist handtekna menn um 20 þús. síðan Gaza féll. Þrátt fyrir það, að Jerú- salem var ftá náttúrunnar hendi vel viggirt, þá gátu Tyrkir ómögulega stöðvað framsókn Breta. Borgin var nmkringd á alla vegu og gafst upp 9. des. Ekkert tjón varð i hinni helgn borg og nákvæmar ráðstafanir gerðar til þess, að öllum trúarbrögð- um yrði sýnd virðing. Hermála- landstjóri hefir verið skipaður til þess að stjórna Gyðingalandi, unz endanleg ákvörðun hefir verið tekin um stjórnarfyrirkomulagið. Það hefir verið öllum heiminum gleðiefni, að Jerúsalem hefir verið leyst úr klóm Þjóðverja, sem með guðræknis-yfir- skyni hafa læðst inn í sjálfan fæð- ingarstað trúarinnar og mildinnar og reynt að prédika þar menningu grimdar og harðýðgis. Borgin er unnin, og þessi árangur er eitt tak- mark í mjög merkilegri baráttu. All- ar hindranir náttúrunnar hafa verið sigraðar, vatn hefir verið flutt frá Egyftalandi, breiðsporaðar járnbrautir lagðar 150 mílur að lengd og eyði- mörkin unnin með minstu mann- cjóni. Allenby hefir leikið á hina sameiginiegu herstjórn Þjóðverja og Tyrkja, og barist við óvinina í þeirra eigin landi, við her, sem var á und- anhaldi á eigin samgöngutækjum til eigin aðal-herbúða. Fótgönguiiðið bar hita og þunga dagsins, en það var nær eingöngu brezkt sjálfboðalið (territorials). Astralíumenn og New- Zeeland-menn voru í riddaraliðinu og brezka »Yeotnanry«.hersveitin vann sér ágætt orð, einnig minni herdeildin frá Indiandi og franskir H. P. Duus A-deild HAFNARSTRÆTI |Svart Silkitau í svuDtur, slétt og rósótt, sérstakiega þykt og haldgott, Misl. Silkitau, allir litir, einbr. og tvíbr. Hrásilki, svart, hvítt og misl. Ull og Silki, sva.t, rósótt, Silki Ninon, rósótt, í samkvæmiskjóla. Silki Crepe, margir litir, Silkibönd, margir litir, Silki-Flauel, Slifsi. Hvítar Svuntur, Kven-nærföt, Náttkjólar, Vasaklútar — Silkiklútar Hvítir borðdúkar, Dömukragar, Gólfteppi, Pltisch-bor ðdúkar, Islenzk borðflögg, Skinnhanzkar, Matrosahúfur. VERZLUN G. ZOEGA Kerti, stór og smá Vindlar og Cigarettur Gerpúlver, Eggjaduft Kartöflumjöl, Sago Mjólk Kex, sætt og ósætt Handsápur Ilmvötn Sunlight Sápa Te Cacao M-caronur Ostar og Rúllupilsur Sætsaft Kjötsoya Ávextir, þurkaðir og I dósum. Þurkað grænmeti. Epli. Laukur. Matvörur, allskonar Steinolía og Steinoliuofnar o. m. fl. Dðmuklaii VERZLUN G. ZOEGA og ítalskir flugmenn. Menn allra trúarbragða unnu sitt til þess að losa Gyðingaland undan hinum skaðvænu áhrifum Þjóðverja. London, 14. des. Yfirflotaráðherra Breta lýsti yfir þvi 13. desember að kafbátavarnir Breta færu stöðugt vaxandi og árang- ur þeirra æ meiri og betri. Kaup- faratjónið færi altaf minkandi; Bret- ar og bandamenn grönduðu æ fleiri kafbátum, og siglingasamvinna svo góð að hdn næði um öll heimsins höf. Smiði nýrra skipa á árinu 1917 afnaðist á við hámarksárið J913 og síðustu tvo mánuðina hefði smálesta- tal nýrra skipa numið 18 °/o meira teldur en sömu mánuði 1913. Skýrslan um kafbátahernaðinn vik- una sem Ieið, sýnir það að 2426 skip hafa komið til brezkra hafna, en 2384 farið. Sökt var 14 brezk- um skipum, er báru meira en 1600 smálestir og 7 minni. Þegar Allenby hershöfðingi hélt hátíðlega innreið sína I Jerúsalem 11. desember ásamt fulltrúum banda- manna, tóku borgarbúar vel í móti honum. Vörður var settur um alia hina helgu staði og þeir verndaðir samkvæmt gildandi siðum. í nafni Gyðinga brezka rikisins og alls heims- ins, samfagnaði æðsti presturinn konungi með hina heimsfrægu sigra i Palestinu og sagði að miljónir Gyðinga, um allan heim væru inni- lega þakklátir þeirri sögulegu yfir- lýsingu Breta, að Palestina skyldi gerð að þjóðar-heimkynni Gyðinga. Þýzku blöðin viðurkenna það, að fall borgarinnar sé stórsigur fyrir Breta frá politízku og siðferðilegu sjónarmiði. Balfour lýsti yfir þvi í neðri deild þingsins hinn 11. des. að brezka stjórnin hefðií september síðastliðnum fengið tilkynningu frá Þýzkalandi i gegnum hlutlausa stjórn, um það að Þjóðverjar væru fiisir til þess að tjá Bretum eitthvað viðvikjandi friðí- Bretar svöruðu þvl, að þeir væru við því búnir að veita tilkynningu Þjoðverja móttöku og ræða hana við bandamenn sína, en stðan ekkert svar fengið frá Þjóðverjum. Borgarastyrjöld geisar á sunnan- verðu Rússlandi. Sagt er frá þvi, að Bolshevikar og hersveitir Kornilofls hafi háð orustur. Veitti Kalediu Korniloff" lið. Nokkrir fulltrúar rússneska þings- komu saman í Petrogtad. Maxima- listar reyndu að koma í veg fyrir það að þing yrði haldið, með þvf að útiloka demokrata (kadetta). Samningar við Þjóðverja hafa nu verið teknir upp aftur. Það er tilkynt, að Japanar hafi tekið Vladivostock og náð þar járn- brautinni og miklum vörubirgðum, er bandamenn höfðu sent þangað, og komið í veg fyrir, að fjöldi þýzkra og austurríkskra fanga kæmist undan. Kúba og Panama hafa sagt Aust- urríki og Ungverjalandi stríð á hendur. Carson lýsti yfir því 12. desem- ber, að þýzki iðnaðurinn gæti aldrei náð sér aftur nema bandamenn leyfðu honum aðgang að auðsupp- sprettum brezka rikisins og banda- manna. Eftir því sem ófriðurinn stæði lengur, þvi minni líkur værn til þess, að Þjóðverjar fengju nokkra hlutdeild i þeim birgðum, er fyrir væru af hrávörum. í neðri deild brezka þingsins hinn 11. des. varaði Bonar Law Þjóðverja við því, að vér vissum vel hvað við- skiftastyrjöld þýddi og ætluðum að grípa til hennar, ef þess gerðist þörf- Kristofer Janson látinn. Hann andaðist í Kaupmannahöfff hinn 17. nóv., 76 ára að aldri. Kristofer Janson var hugsjónamað- ur og skáld gott. Hann var talsvert líkur Björnstjerne Björnson bæði að gáfum og eins í framkomu allri, nema hvað hann var minni fyrir sér heldur en hinn mikli skáldjöfuf Norðmanna. Það sem aðallega ein- kendi þá báða var bjartsýni þeirra og óbifanieg trú á sigur hins góða. En þá skildi að því leyti, að bjart' sýni Jansons átd rót sína að rekja til bjargfastrar trúar. — Hann var únítari. Og fertugur að aldri fór hann til Ameriku og gerðist únitara' prestur hjá norskum landnemuua vestan hafs. Þar ritaði hann hinar beztu sögur sínar, svo sem sPrærP éns Saga« og »Nordmænd i Ame' rika*. En sú sagan hans, sem mest orð þó hefir farið af, er »Han og ho«- ræðu og riti. Laust fyrir aldamótin stofnað* unn tBroderskabets Kirke« i Kristi' ania og starfaði lengi fyrir hana * Flestir þeir, sem til vits og áf;l eru komnir hér á landi, munu kanU' ast við Janson, þvi að margar sóg' ur hans hafa verið þýddar á *s enzka tungu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.