Morgunblaðið - 21.12.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.12.1917, Blaðsíða 3
21. des. 51. tbl. MORGUNBLAÐIÐ fNI Silki-blúsur Crepe de Chine * A og Taft e ^ nýkomnar til *• •# Egill Jacobsen. • • V Hlé á milli bylja. Mörgum hefir þótt það einkenni- legt að svo virtist sem Italir hefðn stöðvað framsókn Miðrikanna hjá Piave. Og það þótti einkennilegt vegna þess, að Italir höfðu mist allar hinar stóru fallbyssur sinar, ó- grynnin öil af skotvopnum og öðrum hergögnum og alt að því tvo fiiXitu hluta hersins. Var sízt búist við því að þeir mundu geta náð sér fljótt eftir slíkar hrakfarir. I Berlinar Tageblatt ritar Ardenne herforingi um þetta efni og segir svo: — fafnvel hinn sigursælasti her sem hefir hrakið óvinina vikum sam- an, verður að lokum að taka sér hvild og kasta mæðinni. Herinn verður að fá hvíld til þess að koma aftur á fullkomnu skipulagi hjá sér, og flytja fram fallbyssur og hergögn. Það gengur lika talsverður timi í það að koma á brott særðum mönn- um og handteknum. Slikt hlé á viðureigninni kemur að sjálfsögðu, þegar óvinirnir hafa náð góðum vígstöðvum, sérstaklega þar sem vatnsföll eru og þar sem viðbúnaður er til þess að heyja or- ustu og nýtt og óþreytt hjálparlið fyrir. Enginn hygginn herforingi tæðst með þreyttar hersveitar á slík- ar stöðvar. Hann bíður heldur þang- að til hann hefir komið góðu skipu- lagi á her sinn og afstaðan hefir hreyzt þannig að ráðlegt er að leggja til orustu. Það reynir auðvitað all- tnjög á þolinmæðina að þurfa að híða þann g, en þýzku hershöfingj- arnir hafa jafnan sýnt það, að þeir ^afa þolinmæði til þ’ess að bíða, þegar þess gerist þörf. Fféttir Vilhjálmi Stefánssyni *New York Times« skýrir frá því yrir nokkru, að Mac Millan stjórn- ari Crokerlands rannsóknarferðarinn- ar> hefir fengið fregnir af landa vor, Vilhjálmi Stefánssyni. Hann • C st Dh við norður i íshafi og hef- q undlð nýtt land norðan af Alaska S gefið^þvi nafnið »Melville ísland«. Litla blaðið 3. ir. Úteef.: Litla búðin. 1. tbl. Motto: Litla búðin selur það sem allir þurfa að kaupa: — Confect, 20 teg. — Útlendan brjóstsykur. — Átsúkkulaði, — ískökur, — Epli. Litla búðin selur það sem enginn getur án verið: Súkkulaði, margar teg. Vindla, Cigarettur, Gosdrykki. Ol. Niðursoðna ávexti, allar nauðsynlegar teg. Litla búðin er nógu stór fyrir alla, sem þurfa að kaupa góðar vörur. Aliir verða ánægðir sem verzla í Litlu búðinni, en þeir sem eru ánægðir, verða langlífir í landinu. Komið í Litlu búðina , 1 dag — ekki af þvi að þér getið ekki komið þangað á morgun, heldur til til þess að sækja jólagleðina sem fyrst. — En hún er [seld fyrir lítið verð í Litlu búðinni. A q æ t jlagjöf! | Iraumóra £ Vals nr. 1, nýútkominn i | 1 léttari tóntegund | Úlafur Sveinsson Gulismíðaverzlun Austurstr. 5 Reykjavík JTUkið og fjölbreytt úrvat af attskonar skrautgripum úr gutíi silfri og ptetti Steinhringar, 14 og 8 kar. mikið úrval Úrfestar, gull, silíur og plett Hálsmen Hálskeðjur Eyrnalokkar Brjóstnálar Gullhólkar Gullpletthólkar! margai teg. Gullpletthólkar! Auk þess ótal margt fleira af ljómandi fallegum skrautgripum. Alt beztu jólagjafir! Góðar jólagjaflr eru Regnhlífar, Skinnhanzkar, Silkivasaklútar, hY( og misl. mest úrval hjá Egill Jacobsen. VatryQqmgar. cRrunafrygg ingar, sjó- og striðsvátryggingar. O. Jotjnson & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLG A“ Aðalumboðsm. Halldór Einarsson, Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daniel Berqmann. ALLSKONAR VATRY GGINGAR Tjarnargðtu 33. Simar 23J&429 Trolle & Rothe. Trondhjems vátryggingarfél. h.l. Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skóla/örðustig 23. Skrifstofut. 5I/2—ér/2 s.d. Tals. 331 Sunnar Cyiíson skipamiðlari, Hafaarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsimi heima 479. Jólagjatir Silkisvuntuefni Slipsi Langsjcl Silki-Millipils hvergi meira úrval en h j á Egill Jacobsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.