Morgunblaðið - 21.12.1917, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.12.1917, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Verzlun Guðm. Olsen Aðalstræti 6 selur flestar nauðsynjavörur er allir þarfnast til jólanna (seðla- laust), alt með sanngjörnu verði. Hljómleika heldur Ingimundur Sveinsson með öllum s!num kúnstum i slðasta sinn á þessu ári. Enduitekið í »Gúttó« sunnudagskvöldið 23. des. 1917 kl. 8. Aðgöngumiðar fást á laugardag frá kl. 11—4 og sunnudag kl. 11—12 og 2—8. Þar verðui sögð ferðasaga með sumarfuglasöng á nýja fiðla. Dívanar fií sölu á húsgagnavinnustofu minni á Laugavegi 31. Þeir sem hafa pantað divana hjá mér eru vinsamlega beðnir að koma sem fyrst. Guðt. Waage. 104 Smjorlíki, bezta tegund sem fáanleg er. BACKSTEINER GOUDA og M YSU Ostar. Leverpost&j. Lax. Bayerskar pylsur í ‘/i °8 V* k8r- dósum. Ávextip i dósum. Kex og Kökup. ■ — Ódýrara en annarsstaðar. ————— Jtrni Jónsson, Simi 104. Laugaveg 37. Simi 104. PÚSTKORT, islenzk og útlend. fást í litlu búðinni. Rjúpur á 3o aura stk., fást i dag hjá Nic. Bjarnason. «of 3 11« botna ,á bóm °8 fullorðna, og tré- 1 göniul stígvél. Venjið börnin yðar við dag- lega hluti og stðrf og gefið þeim heldur Vagna, Báta, Bíla, Hesta, Asna, Fíla úr verzlun Arna Eiríkssonar [ heldur en heilsuspillandi sælgæti. Pantanir á gosdrykkjum og saft frá Sanitas verða að vera komnar fyrir kl. 2 á mánudag 24. þ. m. Rúm nýkomin! Gott rúm er það bezta og nauðsynlegasta, sem þú kaupir þér. — Ekki sist nú er hver og einn ekki getur haft eins hlýtt og notalegt inni við sem skyldi. Afarstórt úrval af allskonar rúmum ásamt öllu tilheyrandi er nýkomið og selst með mjög sanngjörnu verði. Komið í tíma, því fyr þess betra! VÖRUHÚSIÐ. í dag og naslu daga: Sykur höggvinn 70 aura r/a kgr. Do. steyttur 60 — — — Katfi óbrent 95 — — — Haframjöl í pokum 40 — — Hveiti, Pillsbury Best, i pokum 42 aura Va kgr. do Gold Medal, i pokum 42 — — — do Krawoii, ágæt teg., í pokum 41 —-------- NB. Þegar þið kaupið hjá mér megið þið trúa þvi, að þið fáið það hveiti sem um er beðið fyrir það verð sem auglýst er, og það sparar yður snúning að skila því aftur, og það sparar ykkur að borða mislukkaða jólaköku um jólin. Jón frá Vaðnesi. 150 sálmar er nefnd presta, að tilhlutun Synodusar 1910, hefir valið eru aftur komnir út. Kosta: kr. 1.85. Fást hjá bóksölum. Isaíold — Olafur Björnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.