Morgunblaðið - 21.12.1917, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.12.1917, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ King Storm luktir, stórar og smáar. Johs. Hansens Enke. cffíunié oftir jblafiortunum sem ekki þarfað frímerkia. Fást í Bókverzlun ísafoldar, Verzlunin ,Vinur‘ Vesturgötu 50 og Myndabúðinni Laugavegi 1. ?? Jólagjafir hentugar og nýtsamar Alfatnaðir og nærfatnaðir fyrir fullorðna og börn', Regnkápur Skinnfóðraðir jakkar, Vetrarkápur, Vetrarfrakkar, Morgunkjólar, Höfuðföt, Sjöl, Sokkar, Kvenhanzkar, m. fl Fjölíreytt úrval! — Lágt verð! Bezt að verzla I Fatabúðinni Hafnarstr. 16. Sími 269. Göð staða laus við reikningsstörf og ritstörf. ^límsoRnarSrdf msó msómœíum senótsf í lokuéu umslacji á skrifstofu Morgunblaðsins síðast 24. þ. m. ic ti fást hjá Jónatan Þorsteinssyni. H.f. Eimskipafélag íslands Aðalfundur. Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verður haldinn i Iðn- aðarmannahúsinu i Reykjavík laugardaginn 22. júní 1918 og hefst kl. 12 á hádegi. Dagskrá: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þe$s og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári og ástæðum fyrir henni og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1917 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá end- urskoðendunum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Tillögur um lagabreytingar. 4. Kosning 4 manna í stjórn félagsins í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 5. Kosinn endurskoðandi í stað þess, er frá fer, og einn varaendurskoðandi. • 6. Umræður o& atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, eða öðrum stað, sem auglýstur verðuf síðar, dagana 18.—20. júní 1918, að báðum dögum meðtöldum. Mpno geta fengið eyðublöð fyrir umboð til að sækja fundinn hjá hlutafjársöfo- urunum um alt land og afgreiðslumönnum félagsins, svo og á aðalskrif- stofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 17. desember 1917. Sijórn h.f. Eimskipafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.